Alþýðublaðið - 22.04.1961, Blaðsíða 11

Alþýðublaðið - 22.04.1961, Blaðsíða 11
Áuglýsing yrn sko$un bifreiða í lögsagtiar- umdæmi Reykjavíkur. Samkvæmt umferðarlö'gum tilkynnist hér með, að aðal- skoðun bifreiða fer fram 24. apríl ti] 18. ágúst n.k., að báðum dögum meðtöldum, svo sem hér segir: Mánud. 24. apríl R—1 ti] R—150 | Þriðjud. 25. apríl R—151 — R—300 f Miðvikud. 26. apríl R—301 — R—450 Fimmtud. 27. apríl R—451 — R—600 Föstud. 28. apríl R—601 — R—'750 Þriðjud. 2 maí R—751 — R—900 Miðvikud. 3. maí R—901 — R—1050 Fimmtud. 4. maí R—1051 — R—1200 Föstud. 5. maí R—1201 — R—1350 Mánud. 8. maí R—1351 — R—1500 Þriðjud. 9. maí R—1501 — R—1650 Miðvikud. 10. maí R—1651 — R—1800 Föstud. 12. maí R—1801 — R—1950 Mánud. 15. maí R—1951 — R—2100 Þriðjud. 16. maí R—2101 — R—2250 Miðvikud. 17. maí R—2251 — R—2400 Fimmtud. 18. maí R—2401 — R—2550 Föstud. 19. maí R—2551 — R—2700 ÞriSjud. 23 maí R—2701 — R—2850 Miðvikud. 24. maí R—2851 — R—3000 Fimmtud. 25. maí R—3001 — R—3150 Föstud. 26. maí R—3151 — R—3450 Mánud. 29. maí R—3451 — R—3600 Þriðjud. 30. maí R—3601 — R—3750 Miðvikud. 31. maí R—3751 — R—3900 Fimmtud. 1. júní R—3901 — R—4050 Föstud. 2. júní R—4051 — R—4200 Mánud. 5. júnlí R—4201 — R—4350 Þriðjud. 6. júní R—4351 — R—4500 Miðvikud. 7. júní R—4501 — R—4650 Fimmtud. 8. júní R—4651 — R—4800 Föstud. 9. júní R—4801 — R—4950 Mánud. 12. júní R—4951 — R—5100 Þriðjud. 13. júní R—5101 — R—5250 Miðvikud. 14. júní R—5251 — R—5400 Fimmtud. 16. júní R—5401 — R—5550 Mánud. 19. júní R—5551 — R—5700 Þriðjud. 20. júní R—5701 — R—5850 Miðvikud. 21. júní R—5851 — R—6000 Fimmtud. 22. júní R—6001 — R—6150 Föstud. 23. júní R—6151 — ■ R—6300 Mánud. 26. júná R—63 Ó1 — R—6450 Þriðjud. 27. júní R—6451 — R—6600 Miðvikud. 29. júní R—6601 — R—6750 Fimmtud. 29. júní R—6751 — R—6900 Föstud. 30. júní R—6901 — R—7050 Auglýsing um skoðunardaga bifreiða frá R—7051 til R— 12039 verður birt síðar. Skoðun á bifreiðum, sem eru í n'otkun 'hér í bænum, en skrásettar annars staðar, fer frarn 2. til 13. maí. Bifreiðaeigeiflum ber að koma með bifreiðar sínar til bifreiðaeftirlitsins, Borgartúni 7, og verður skoðun framkvæmd þar daglega, kl. 9—12 og kl. 13—16,30, nema föstudaga til kl. 18,30. ............ Við skoðun skulu ökumenn bifreiöarma leggja fram full gildi ökuskírteini. Sýna ber skilríki fyrir því, að bifreiðaskattur og vátrygg ingariðgjöld ökumanma fyrir árið 1960 séu greidd, og lög boðin vátryggingg fyrir hverja bifreið sé í gildi. Þeir bif reiðaeigendur, sem hafa viðtæki í bifreiðum sínum, skulu sýnla kvittun fyrir greiðslu afnotagjalda ti] ríkisútvarps ins fyrir árið 1961. Hafi gjöld þessi ekki verið greidd. verður skoðun ekki framkvæmd og bifreiðin stöðvuð, þar til gjöldin eru greidd. ..... Vanræki einhver að koma bifreið sin(ni til skoðunar á réttum degi, verður hann látinn sæta sektum samkvæmt umferðarlögum og lögum urn bifreiðaskatt og bifreiðin teki:j( úr umferð, hvar sem til hennar næst. Þetta tilkynnist öllum, sem hlut eiga að máli. Lögreglustjórinn í Reykjavík, 19. apríl 1961. SIGURJÓN SIGURÐSSON. AmsIÝsimiatfml hlaStiets sr 1IW Nýr sjóstangveiðibátur FYRIR nokkru var stofnað hér, í bæ hlutafélag undir nafn inu Sjóstangaveið'm h f Félag þetta heíur nú látið smíða vél bát, sem er að öllu sérstaklega útbúinn fyrir sjóstangaveið'i. í gær var nokkrum fréttamönn um boðið i stutta veiðiferð með bátnum út á Viðeyjarsund. Bátur þessi, sem hefur hlotið nafnið Nói, er 8 tonn, 35 feta langur og 9,2 fet á breidd, og er knúinn 54 h.a. Lister Dieselvél. í reynsluferð var gangur hans 10 sjómílur. Báturinn er teikn aður af Þorbergi Ólafssyni for stjóra Bátalóns h f. í Hafnarfirði — og smíðaður þar undir stjórn Sigmundar Bjarnasonar, yfir bátasmiðs. Báturinn er allur hinn vand aðasti, enda smíðaður fyrir ís lenzka staðhætti, en amerískir bátar af slíkri gerð voru hafðir til fyrirmyndar við smíði hans. f fremri hluta bátsins er yfir bygging, en þar inni eru sæti og borð fyrir 10 manns. Innrétt ingar allar eru úr harðviði, og eru smíðaðar af Jóni Gíslasyni, húsasmíðameistara. Aftan við yfirbygginguna er athafnasvæði fyrir veiðimenn ina og er þar komð fyrir 7 sér staklega smíðuðum veiðimanna stólum, sem snúa má í hring og eru útbúnir hreyfanlegum gróp u-m fyrir stangir. Báturinn er búinn öllum siglinga og örygg <B«CBRn«*Baaas*9CSBank ■ f * KLÚBBURINN f s ! • Opig 1 hádeginu. — i H Kalt borð — einnig úr- J ■ * H val fjölda sérrétta. | s J KLUBBURINN I ■ Lækjarteig 2 - Símj 3535‘* ■ ■ i ; s,&ass;aHU& xaB«)aeio©ísa w -e istækjum, m. a. talstöð, áttavita, ! og raunverulega allt er til þarf. dýptarmæli, gúmmíbjörgunar j Þátttakendur geta mætt í spari bát, bjargbeltum og fleiru. jföturn um borð í bátnum, því Ætlunin er að gera Nóa út frá 1 þar er allt til taks er nota þarf. Reykjavík, og er áætiaður tími í Stjórn Sjóstangaveiðin h.f. er hverri veiðiferð um 8 klst. Þátt ' skipuð Smára Karlssyni, flugstj. tökugjald fyrir manninn í Stefáni Gíslasyni, flugstj. cg hverri veiðiferð verður 650 krón ' Hákoni Danielssyni, sem jafn ur, en í því eru innifalin öll framt er framkvæmdastjóri fyr veiðafæri, not af fullkomnum Irtækisins Pöntunarsími fyrir sjófötum, mat fyrir alla ferðina sjóstangaveiðiferðir er 16676. ÚTBOÐ Tilboð óskast í það að gera fokhelt sýningar og íþróttahús í Laugardal. w Útboðsskilmálar ásamt uppdráttum fást af- hentir í skrifstofu fræðslustjóra, Vonar- stræti 8, gegn 5000 króna skilatryggingu. Tilboð verða opnuð á sama stað 16. maí n.k. kl. 11,00. Byggiíigarnefnd Sýningar- og íþróttahúss í Rej'kjavík. Menningartengsl Islands og Ráðstjórnarríkjanna T ónleikar Sovézki píanósnillingurinn prófessor Pavel Serebrjakoff þjóðlistamaður Sovét-Rússlands í Þjóðleikhúsinu mánudaginn 24. þ. m. kl. 20,30. — Viðfangsefni eftir Schuman, Ravel, Kijose, Sjosakof, Rakhmanninoff o. fl. Aðgöngumiðasala í Þjóðleikhúsilnu frá kl. 13,15 í dag. M. í. R. t Alþýðublaðið — 22. april 1961 \

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.