Alþýðublaðið - 22.04.1961, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 22.04.1961, Blaðsíða 3
Var fús aö myröa rrmn Eichmann-málið j|| III heldur áfram imMUMMMtMWMtmWiMMWMMMMMHHWMmmmWV ✓ Orsakir Ahyggjur í ósigursins Washington FRÉTTAMENN í Ilavana Wasliing'ton. Fréttir benda Jerúsalem, 21. aprííL (NTB—Reuter)_ HALDIÐ var áfram að leika af scgulbandí í dag fyrri yfir Iieyrslu í mál'i Adolf Eichmanns, stormsveitarforingja nazista. — Fór sú yfirheyrsla fram skömmu eftir komu hans t'U ísrael um áramótin. Sá hluti yfirheyrslunn ar, er nú var einkum léikinn, — fjalJ.aði um flutning Gyðinga frá Vestur Evrópu tií útrým'ingar búðanna í Austur Evrópu. — Kom fram, að Eichmann taldi sig aðeins ábyrgan fyrir flutning um Gyðiiiganna. HátíÖahöld Sumargjafar MIKIL og góð þáttaka var í hátíðahöldum Sumargjafar í Reykjavík á sumardaginn fyrsta. Hátíðahöldin hófust með skrúðgöngum barna kl. 12.45. Gengu skrúðgöngurnar niður í Lækjargötu og stað næmdust fyrir framan Gimli. Hófst þar dagskrá Sumargjaf ar. Páll S, Pálsson formaður Sumargjafar bauð alla vei- komna, Helgi Elíasson fræðsiu málastjóri flutti ávarp og síð an voru .ýmis skemmtiatriði Börh sýndu listir sýnar á hesti undir stjórn Rosémary Þor íeifsdóttur. Lúðrasveif drengja lék og félagar úr Vélhjóla- klúbbnum Eldingu léku listir sínar. Vöku þessi skemmtiat- riði mikla kátínu barnanna. Á Inyndinni hér fyrir ofan sést Rosemary Þorleifsdóttir, en á myndinni hér fvrir neðan sjást drengirnir á skellinöðrunum. Eiohmann sat að venju í hin um skothelda glerklefa sínum og hlustaði eins og aðrir á rödd sína. Stormsveitarforinginn fyrr verandi, sem hefur haldið því fram, að hann hafi aðeins verið hjól í morðvél nazista, sýndi engin merki geðshræringar. Hann hlustaði með athygli á j framburð sinn og af og til færð j ist bros yfir samanherptar varir hans. E'itt merkasta atriðið í yfir heyislunni, er frain komu í dag, var er Eichmann lýsti þvlí hverja hann hefði talið ábyrgð sína og skyldur á valdatíma naz ista. Hann sagði: ,.ég hlýddi í blindni beim skipunum sem ég fékk. Hefð einhver sagt mér, að faC'r minn væri svikari og yrði að líflátast, þá liefði ég drepið hann“. Avner Cess, lögreglufor inei: ,.Þér hafið alian tímann ha'd'ið þ-lí fram að þér hafið að eins ve ið flutningaforingi og ekkert annað “ — E'ichmann: „Venjulega var það svo, já“. — Cress: . í hvaða hUitverki voruð þér á ráðstefnunni í Berlín Wan nsee i janúar 1942 er hafinn var iindirbúningur að útrým'inau Gyðinga?“ — Eichmann: „Ég var þar sem deildarstjóri fyrir gyðingamál. Ég sagði ekkert bar“. Síðar. sagði Eichmann: — Fg fékk fyi'irskipanir um að sjá um brottflutning Gyðinga, •>n ckki dóu aliir þeir er ég sá um brottf'utn'ing á í»að er stað rpynd að 2.4 millj. Gyðinga Hfðu af valdatíð nazista af þvá að ég sjálfur vild'i ekki að þeir væru drepnir". Cress: ,,Það var ekk'j yður að þakka, heldur bandamönnum. sem unnu stríð ið“. — Er fi.utningur gyðinga b' >-na frá Frakkland'i til útrým ingarbúðanna í Auschwitz bnr á góma, sagði Eichmann: „Það var Himmler sjáifur, sem tók ákvörðunina um þann brott flutning“. Stúdenta- félag ræðir spiritisma STCÐENTAFELAG Rvlikur Iieldur almennan umræðufund á morgun kl. 2 í Sjálfstæðishús inu um „spiritisma og sálarr.ann sóknir“. Frummælendur verða sr. Jón Auðuns og Páll Kolka læknir. Öllum er heimili aðgang ur meðan húsrúm leyfir. Stúd entar sýni skírteini við ‘inngang inn. Aðgangur kr. 10 fyr’ir aðra. segja, að orsökin fyrir ó sigri innrásarhersins sé lík lega sú, að hann vantað’i nákvæmar upplýsingar um herstyrk Castrostjórnarinn ar. Þá hafi Byltingaráðið í New York heldur ekk'i gert sér grein fyrir að Castro stjórnin á enn verulegum vinsældum að fagna og að heimavarnarl'iðið var tryggt stjórninni. Þá hafi stjó.r.ninn'i einnig komið vel að hafa útrýmingarsveitirn ar („nefndir t'il varnar bylt ingunni“) og hreinsanir þær, er leynlögreglan efnc'i til öðru hvoru. til þess að stjórn Kenned ys hafi orðið fyrir álitp linekki vegna ófaranna á Kúbu, hafi vald'ið áhyggj um á æðstu stöðum í Wash ington. Mun sú skoðun vera uppi innan rlíkisstjórn ar'innar, að ef til vill hefði átt að koma í veg fyrir inn rásina, tíminn hefði ver'ið rangur og undirbúningur lélegur. Sagt er, að Kenn edy hafi tal'ið tímann rang an. Hins vegar hafi lc iðtog ar Byltingarráðsins tal'ið nauðsynlegt að hefjast handa áður en meira magn sovézkra vopna bokist. Aiþýðuflokksféðög Kópavogs og Garðahrepps halda sameiginlegau ársfagnað í Tjarnprcafé (uppi) í kvöld (’augardag) kl. 8,30. Skerrumtiskrá kvöldsini: 1. Hátíðin sett af formannfi Al- þýðuflokkafélags Kópavogs. 2. Ræða Emil Jónsson ráðherra, formaður Alþýðuflokksins. 3. Upplestur 4. Leikþáttur. Áróra og Emilía. 5. Söajgur. 6. Dans. Allt alþýðuflokksfólk velkomið. Var Gagarin ekki fyrsti geimfarinn? Parlís, 21. apríl. (NTB—Reuter). JURI GAGARIN var, ekki fyrsti rússneski ríkisborgar'inn, sagði fransk'i sjónvarpsfréttamað | sem sendur var út í geiminn, j uvinn, Edouard Bobrowski í dag. Bobrowski, sem er nýkominn he'im frá Sovétríkjunum, hélt því fr.am, að fyrsti geimfarinn hafi verið Serge Iljusjin, sonur hins f.æga rússneska flugvéla teiknara. Hylkið, sem Iljusjin var náð ist til jarðar í prýð'ilegu standi, en inni í því fundu menn geim farann hálfgeggjaðan og mun hann nú l'iggja á sjúkrahúsi. — Bobrowski kvaðst ekki geta gef ið upp heimildarmann s'inn, en kvað upplýsingarnar algjörlega ör.uggar. Iljusjin hefð'i notað nafn föður síns til að verða fyrsti geimfarinn. Hann hefði þjálfað sig t'll fararinnar aðeins nokkra mánuði, þar sem aðrir 20 væntanlegir geimfarar hefðu h'ins vegar verið þjálfaðir í tvö ár. Fyr.r lí mánuðinuni tilkynnti fréttamaður Columbia út.varps félagsins í Bandaríkjunum, að Iljusjin hefði farið þrjár ferðir umhverfis jörðu og ver'ið mjög illa á sig kominn, er hann kom til jarðar aftur. Bobrowsk'i kvað flug Iljusjins hafa ver.ið farið þrem til fjórum dögum á undan flugi Gagarins, og hefð’i Gagarin ekkert um það vitað. Alþýðublaðið 22. apríl 1961 3

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.