Alþýðublaðið - 22.04.1961, Blaðsíða 10

Alþýðublaðið - 22.04.1961, Blaðsíða 10
Ritstjóri: Ör,n Eiðsson. W Víöavangshlaup IR: Kristleifur langfyr 46. VÍÐAVANGSHLAUP ÍR fór fram á sumardagrnn fyrsta eins og venjulega. Þáttíaka var frekar lítil að þessu sinni að- eins tvö félög sendu átta kepp endur, KR 3 og HSK 5. Nem- endur Samvinnuskólans á Bif- röst höfðu hug á að senda fimm manna svert, en vegna anna við próf, varð ekki úr því. Vegalengdin var tæpa 3 km. og byrjað og endað í Hljóm- rtWWtWMWWMWWWMWtW Boston er fjölhæfur Qlympíumerstarhm z langsíökki, Ralph Boston kann fleira en a5 stökkva langstökk, og sennilega gæti hann náð frábærum árangri í tugþraut. Boston keppti í 4 greinum á mótr nýlega og sigraði í llum. Langstökk: 7,67 m., 120 y4s grindahlaup: 13,7 sek.(!), 220 yds grindahl.: 22,6, hástökk: 1,98 m. Á- rangur Boston í 120 yds er sá bezti, sem náðst hefur í USA í ár. tWMMWWWWMWWWWMMW I skálagarðinum eins og gert hef I ur verið undanfarin ár. Guð- 1 mundur Þórarinsson íþrótta | kennari lagði brautina og var J hún óvenjulega skemmtileg,, I eða eins fjölbreytíleg og hún j getur verið á þessum slóðum. j Kristleifur Guðbjörnsson tók fljótlega forystu í hlaupinu, en Agnar Leví fylgni honum lengi fast eftir og það var ekki fyrr en undir lokín, að hann varð að gefa sig. KR hlaut því fyrsta, annan og fjórða mann í hlaupinu og vann því bikar, sem Hallgrímur heitinn Bene- diktsson, stórkaupmaður gaf fyrir 10 árum. Þetta er í annað siim sem KR vinnur þennan bikar, KR-ingar unnu bikarinn einnig 1956. Sveit KR hlaut 7 stig, en Skarphéðinn 14 stig. AðeinsSkarphéðinn hendi fimm manna sveit og vann í fyrsta sinn bikar, sem starfsmenn í- þróttavallanna gáfu í fyrra. 1. Kristl. Guðbja. KR. 9:05,8 m. 2. Agnar J. Leví, KR 9:23,2 m. 3. Hafst. Sveinss. HSK 9:47,8. 4. Reynir Þorst. KR 10:07,0 5. Jón Guðlaugss. HSK 10:19,0, 6. Jón Sigurðsson, HSK 10:37,0. 7. Ólafur Jónass., HSK, 10:38,0 8. Guðjón Gestss., HSK 10:39,0. Sigursælir KR-ingar Hinn srgursæla sveit KR- inga í Víðavangshlaupinu, sem vann bikarinn, sem Hallgrímur heitinn Bene- diktsson gaf. Frá vinstri: Agnar Leví, Kristleifur Guðbjörnsson og Reynir Þorsteinsson. Ljósm Sv.Þ. >WWWMW*WWW%MMWMWW Bæjakeppni í sundi háö á morgun ÞRIÐA bæjarkeppni Keflavík ur og Ilafnarfjarðar í sundi fer fram á morgun kl. 2 í Sundhöll Keflavíikur. Keppt verður um hikar, sem Oliusamalg Keflavík ur hefur gefið. Hafa Keflvíking ar unnið hann einu sinn og Hafn firðingar einu sinni. — Báffir bæimir ega ágætu sundfólki á að skipa, og er bú'izt viff mjög jafnri og spennandi keppni. ARMANN 56-54 - og ÍR ÍKF 78-39 ÍSLANDSMÓTED í körfu- knattleik hélt áfram á sumar- daginn fyrsta og þá fóru fram tveir leikir í meistaraflokki karla. ÍR sigraði IKF með miklum yfirburðum 78 stigum gegn 39 og KRF vann Ármazm z geysispennandi og jöfnum leik, 56—54. tÍR HAFÐI YFIRBURÐI landsmeistarar ÍR náðu j fljótt yfirhöndinni gegn ÍKF jog léku nú mun betur en gegn j ÍS iyrr í mótinu. Að þrem mín útum liðnum var staðan 9—4, síðan 15—6 eftir 7 mín. ÍR-ing ar ná hröðum upphlaupum og rugla ÍKF-inga algjörlega í ríminu, en f hléi er staðan 36 —19. Síðari hálfleikur er svipaður þeim fvrri og leiknum lauk með sigri íslandsmeistaranna 78 gegn 39. Helgi Jóhannsson lék nú aftur með liðinu og styrkir það mikið.Ragnar Jónsson.hinn kunni handknattleiksmaður var einnig með og hann á góðan þátt í samleiknum, en vantar leikni í körfuskotum. Landsliðsmennirnir þrír, Guðmundur Þorsteinsson með 20 stig, Hólmsteinn Sigurðsson Fvamhald « ií riðu. Úrslitaleikirnir eru um helgina Kristleifur sigrar í 46. Víðavangshlaupi ÍR. 22. apríl 1961 — Alþýðublaðið HANDKNATTLEIKSMÓTI íslands lýkur á sunnudagskvöld með úrslitaleikjum í meistara- flokkum kvenna og karla. Úr- slit eru þegar kunn í þessum flokkum: Meistaraflokkur karla, 2. deild: Víkingur sigraði. 1. fl. kvenna : Víkingur. 2. fl. B kvenna: Víkingur. 2. fl. B karla : FH. Meistaraflbkkur kvenna: FH. í kvöld fara fram úrslit í þess um flokkum og eigast þar við sigurvegarar í riðlum: 2. fl. kvenna A: Fram—FH. 3. fl. karla B : Fram—Ármann. 3. fl. karla A : Valur—FH. 2. fl. karla A : FH—Víkingur. . 1. fl’. karla : Fram—Þróttur. I Verðlaunaafhending fer fram að loknum leikjum 3. flokks og 2. flokks kvenna. Verðlaunaafhending fyrir flokka verður í Sjálfstæðishús inu á sunnudagskvöld að lokn- um leikjum KR. og Ármanns í meistaraflokki kvenna og Fram og FH í meistaraflokki karla. 1. deild. Ernar Matthíasson, nr. 11 var bezti maður KFR í leiknum gegn Ármanzzi.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.