Alþýðublaðið - 22.04.1961, Blaðsíða 14

Alþýðublaðið - 22.04.1961, Blaðsíða 14
3LYSAVARÐSX0FAN er op- in allan sólarhringinn. — Cæknavörður ívrir vitjanir ar á sama stað ki. 18—8. Xoftleiðir h.f.: Laugardag 22. apríl er Leifur Eiríks son væntanleg ur frá Ham borg, Kaupm. höfn og Gauta borg kl. 22,00 Fer til New York kl. 23,30. Fkrifstofa IMæðrastyrksnefnd kl. 2—4 síðd. Lögfræðileg mánudögum endurgjalds- ur og efnalitlar konur á virka daga nema laugardaga •jðstoð fyrir einstæðar mæð- ar, Njálsgötu 3, er opin alia laust. Skipaútgerð ríkisins: Hekla er í Rvk. F.sja er væntanleg til Rvk í dag að austan úr hring ferð. Herjólfur far frá Vestmannaeyjum í dag til Rvk Þyrill er í Rvk. Lkjaldbreið er væntanleg til Akureyrar í dag á vesturleið Ifsrðubreið fer frá Rvk í dag Léstur um lar.d í hringferð. Eimskipafélag íslands h.f.: Brúarfoss fór frá Keflavík F& 4; til New York. Dettifoss fsr fná Hamborg 21.4. til Rvk — Fjallfcss fór frá Eskifirði 19.4 ti! Rotterdam og Hamb. Goðafoss fer frá Hafnarfirði í dag 21.4. til Keflavíkur. — Gullfoss fer frá Leith í dag 21.4 til Rvk. Lagarfoss fór fcá Hafnarfirði 19.4. til Brem efh'aven, Rotterdam, Grimsby og Hamborgar Reykjafoss kom ti 1 Huli 18.4. fer þaðan t:; Rvk. Selfoss fór frá New Ýor.k 15 4. til Rvk, Tröllafoss fer frá Akureyri 22.4 til Siglufjarðar. ísafjarðar og Rvk. Tungufoss fór frá Gauta borg 18 4 væntaniegur til Rvk annað kvöld 22.4. Frá Ferðnfélagi íslands: — Tvær skemmtiferðir eru n. k. sunnudag. Önnur er göngu og skíðaferð yfir Kjöl. hin ferðin er út að Reykjanesvita. Lagt er af stað í báðar ferðirnar kl 9 á sunnudagsmorgun frá Austurveili. Farmiðar seld ir við bílana Upplýsingar í skrifstofu félagsins, símar 19533 og 11798. • Dúmkirkjan: Messa kl. 11 f.h. (ferming) Séra Jón Auð uns. Messa kl. 2 e. h (ferm ing) Séra Óskar J. Þorláks son. Háteigsprestakall: Fermingar messa í Fríkirkjunni kl. 11. Sera Jón Þorvarðsson. Filíkirkjan í Hafnarf'irði: — Meissa kl. 2, altarisganga. — Séra Kristinn Stefánsson. Hallgr'mskirkja: Messa kl. 11. Ferming. Séra Jakob Jónsson. Messa kl 2. Séra Sigurjón Þ. Árnason. Laugarneskirkja: Messa kl. 2 e. h., ferming og altaris ganga. Séra Garðar Svavárs son. Bústaðasókn: Ferming í Nes kir.kju kl. 10,30 f. h. Séra Gunnar Árnason Kálfatjörn: Messa kl. 2. Séra Sigurður Pálsson prédikar. Séra Garðar Þorsteinsson. Kirkja Óháða safnaðarins: — Messað kl 11 f. h. Altaris ganga fyrir fermingarbörn og aðra safnaðarmenn Séra Björn Magnússon Aóventkivkjan: Söfnuðurinn og gildi hans, nefnist erind ið, sem S.vein B Johansen flytur á morgun kl. 5 síðd. Allir velkomnir. Frá Mæðrast.yrksnefnd: Kon ur. sem óska eftir að fá sum ardvöl fyrir sig og börn sín í sumar á heimili Mæðra styrksne'fndar, Hiaðgerðar koti í Mosfellssveit, tali við skrifstofuna sem fyrst. — Skrifstofan er opin aila virka daga nema laugar daga frá kl. 2 til 4, sími 14349. Laugardagur 22, apríl: 12 00 Hádegisút varp. 12,50 Óska lög sjúklinga. — 14,30 L'augar dagslivgin 15.20 16 05 Bridgeþátt Skákþáttur. — ur. 16,30 Dans kennsla (Heiðar Ástvaldsson). — 17,00 Lög unga fólksins (Þor kell Helgason). 18,00 Útvarpssaga barnanna: ..Petra litla'1 eftir Gunvor Fossum; — 10 — SÖgulok (Sigurður Gunnarsson kenn ari þýðir og les). 18,30 Tóm stundaþáttur barna og ungl inga (Jón Pálsson). 20,00 Upp lestur; ,,Spor í sandinum“, — smásaga eftir Runar Sehmidt, (Gestur Páisson leikarj). — 20.40 Tónleikar: Hljómsveit in Fíiharmönía í Lundúnum leikur forleiki eftir Weber. 21 10 Leikrit; ,,Peningatréð“, eftr Gunnar Falkás. Þýðandi: Þorsteinn Ö. Stephensen. — Leikstjó-i: Baldvin Ha^órs son 22,00 Fréttir. 22,10 Dans lög 24 00 Dagskrárlok. Minningarorð: INGIBJÖRG STEFÁNSDÓTTIR í dag verður kvödd við útför frá Hafnarfjarðarkirkju Ingi björg Helga Stefánsdóttir. Hún lézt aðfararnótt 17. apríl sl. af heilablæðingu, er hún hafði hlotið daginn áður. Ingibjörg kvaddi þennan heim í því sama húsi og hún hafði fæðst, starf að og dvalizt allan sinn áldur, að Suðurgötu 25 í Hafnarfirði. Ingibjörg H. Stefánsdóttir var fædd 17. nóv. árið 1892, og var hún ókvænt alla ævi. Flún var dóttir sæmdarhjón anna Sólveigar Gunnlaugsdótt ur og Stefáns trésmiðs Sigurðs sonar, sem kunn eru helztu Hafnfirðingum af góðu einu. Þau hjón eignuðust átta börn, sex syni og tvær dætur. Aðra dóttur sína, Valgerði, misstu þau tveggja ára, og elzta son sinn, Sigurð, er hann var 27 á’-a. Bræður Ingibjargar, Ás geir framkvæmdastjóri, Gunn Iaugur, kaupmaður, tv'bura bróðir hennar, Friðfinnur, bóndi, Tryggvi, trésmíðameist ari og Ingólfur múrarameist ari, eru allir búsettir í Hafnar firði. Ingibjörg ólst upp við lítil efnj foreldranna, en með dugn. aði og harðfylgi heimilisföður ins og ráðdeild og, hagsýni hús móðurinnar var brotizt áfram. Árið 1889 reistu foreldrar Ingibjargar hús að Suðurgötu 25 í Hafnarfirði, sem enn stend ur, aukið og endurbætt af bræðrum hennar. Er það með elztu húsum í Flafnarfirði, og var alltaf áður nefnt Stefáns hús. Fór af því mikið orð á þeim tímum, hve frábæran dugnað Stefán, faðir Ingibjarg ar, sýndi við það að koma upp húsinu, svo og í öðrum störf um sínum Þegar Ingibjörg var aðeins 14 ára féll faðir hennar frá. Eftir stóð móðir með sjö börn, 4—19 ára Ingibjörg reyndist þá sem ávallt móður snni slík hjáipaTheila. að tagætt er. Hún helgaði sig alla tíð óskipt æsku heimilinu, og studdi móður s na og bræður með ráðum og dáð: hvatjandi til góðra verka, einbeitt og ákveðin í afstöðu tij manna og málefna. Sólveig. móðir Ingibjargar, dó í hárri elli árið 1952. Hafði hún um margra ára skeið í veikindum notið framúrskar and: urrh.yggju dóttur sinnar, sem hjúkraði henni í heimahús 1 um af fádæma fórnfýsi Vék hún vart stund frá móður sinni, og vaktl yfir henni som móðir hjá barni. Eftir fráfall móður sinnar hélt Ingibjörg heimilj fyrir sig og yngsta bróður sinn. Ingólf. Þau systkin voru mjög sam rýnd og létu sér afai annt um hvort annað. Sýndi Ingibjörg þessum bróður sínum frábæra í alúð, sem hann metur og virð j ir að verðskulduðum verðleik um. Gestrisni og veglegt göfug lyndi var alltaf í hávegum haft í Stefánshúsi. Þær dyggðir for eldra sinna erfði Ingibjörg ríku lega, og nutu þess margir, fyrr og síðar, sem að garði bar á bænum þeim Við minninguna um Ingi björgu Helgu Stefánsdóttur verður þeim, sem hér minnast hennar, til þess hugsað, hvað gefi lífi voru helzt gildi. Sum \r sækjast mest eftir metorð um, völdum og auði, og eru við leiðarlok af fjöldanum oft metnir eftir því, hvernig sú á sókn hefir tekizt. Aðrir vinna skyldustörfin í kyrrþey, sýna hógværð og lítillæti í líferni, hafa trúmennsku og sanna göfgi fii náungans að leiðar ljósi Slikt fólk fellur oft í skuggann í mati margra á manngildinu. En hversu sælla og guði margfalt þóknaniegra hlýtur það að vera að kveð.ia og skila lífsins dagsverki með því að hafa fórnað lífi sínu fyrir ann arra heill, sýnt sanna þjónustu lund og fölskvalausa kærieiks umihyggju, hugsað meir um aðra en sjáfan sig Þannig var sú góða og göfuga kona, sem í dag er kvödd og hér er minnzt. Allt líf Ingibjargar H. Stef ánsdóttur var þögul þjónusta við aðra, unnin í anda góðvild ar og kærleika. Hún lét lysti semdir heimsins liggja milli hiuta. Hún var vakin yfir vel ferð sinna nánustu. Æskuheim ilið var hennar helgidómur og þar ávaxtaði hún dyggilega sitt pund Mætti hennar for dæmj verða mörgum til eftir breytni. Hún er kvödd með virðingu og einlægri þökk.' Minning hennar mun ávallt lifa í hugum vina og vanda manna. — Vinur. Stærri möskvi Framhald af 7. síðuy mönnum sem veiða á línu eða net, tækifæri til að gera það í friði. Eins og alkunna er, hafa íslendingar nú um tíma haft 12 mílna landhelgi, og togarar þeirra ekki fengið að veiða innan hennar fremur en aðrir. Þetta hefur leitt til þess að afli bátaflotans hefur auk- izt töluvert, það mikið, að aflaaukning hans nemur fyllí- lega aflatapi togaranna af þorski og ýsu. Ef til vill getum. við náð svipuðum árangri með því að koma á nauðsynleg- um reglugerðarákvæðum. Þöl.ikum innilcga auðsýnda samúð við fráfall KARLS SIGURÐSSONAR og BERNÓPUSAR GUÐJÓNSSONAR, fórust með v.b. Auði djúpuðgu 24. ir^arz s. 1. Sérstakar þakkir færurn við öilum þeim, sem þátt tóku á leitinni að hinum látnu. Vaiulamen n. Þ.ykkum innilega auðsýnda hluttekningu og vinarhug við fráfall og útför móður okkar JÓNÍNU ÁSGRÍMSDÓTTUIÍ Guðrúi^, Ása og Steinun Gissuardætur. 22 apiíi 1961 — Alþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.