Alþýðublaðið - 22.04.1961, Side 7

Alþýðublaðið - 22.04.1961, Side 7
Kröfur Norðmanna um 12 mílna fiskveiðilandhelgi á sér tvær orsakir. Sumpart eru þær til að vemda fiskistofninn fyrir of- veiði og sumpart til að vernda fiskimið innan ákveð- inna svæða, svo fiskibátar frá ströndinni geti stundað þar veiðar sínar. Sá fiskistofn sem á þennan hátt er reynt að verja er hinn svonefndi norski íshafsþorskstofn, en aðalstöðvar hans eru í Bar- entshafi, en hann leitar á vissum tímum árs til Noregs strandar bæði til að gjóta og afla sér fæðu. Þessi þorskstofn var fram til 1920 aðeins veiddur af norskum sjómönnum með línu, færa og netjaveiðum. Síðan hefur verið gengið á stofninn með hlifðarlausum botnvörpuveiðum, svo að affa magn veiðanna við Lófóten og Finnmörk hefur nú minnk að að mun. Þessi rýrnun stofnsins stafar einungis af botnvörpuveiðum og ekki sízt af því að botnvarpan sópar með sér mergð smáfisks sem annars yrði seinna verðmæt- ur markaðsfiskur. Sú möskva- stærð sem notuð er í dag tek ur það mikið af smáfiski í vörpuna að það hlýtur að valda skelfingu, eins og yfir- maður nors'ku hafrannsókn- anna, Gunnar Rollefsen sagði í fyrra. Samkvæmt upplýs- ingum hans kemur það stund um fyrir að 80—90% aflans á togurum er smáfiskur. 15— 20 cm langur. Þessi smáfiskur er ekki til annars nýtur en fiskimjölsframleiðshi, og þar sem fáir togarar eru með fiskimjölsverksmiðju innan- borðs, þá er honum fleygt í sjóinn jafnóðum og hann kemur upp á þilfarið. Fiskifræðingar hafa lengi reynt að vekja athygli manna á því, hversu skaðlegar hinar gengdarlausu botnvörpuveið- ar í Barentsh. og við strönd Noregs voru og eru.Allt til árs ins 1950 hét það svo að við værum til þess neyddir að nota fiskimiðin eins mikið og hægt var og um 1950 var farin fyrsta áróðursherferðin fyrir norskri togaraútgerð í stórum stíl. Þessu til réttlætingar verð- ur að segja, að Bretar, Þjóð- verjar og Rússar voru um þetta leyti lítt fáanlegir til að ræða ráð til að vinna gegn ofveiði. í dag er viðhorfið allt ann- að. Bæði brezk og vesturþýzk yfirvöld eru fús til að ræða alþjóðlega lausn til vamar fiskistofninum og nefnd sér- fræðinga frá Bretlandi, V- Þýzkalandi og Noregi hefm' fengið það hlutverk að rann- saka þetta vandamál, en þessi lönd eiga hér mestra hags- muna að gæta. En er mögulegt að finna ráð til að viðhalda íiskistofnin- um? Því svarar Gunnar Rol- lefsen forstöðumaður norsku hafrannsóknanna játandi, með eftirfarandi klausú sem tekin er úr fyrirlestri sem hann hélt nýlega: „Um síldveiðamar get- um við engu ráðið. Afla- bresturinn er kominn und- ir náttúrulögmálum sem við ráðum engu um, en við getum ef við viljum ráðið bót á því ef þorskurinn bregst, því sá aflabrestur er mönnum að kenna“. Ein af úrbótunum er aukin möskvastærð botnvarpanna. Möskvastærðin er ákveði með alþjóðlegu samkomulagi og eins og er má hún ekki vera minni en 110 mm. Hin alþjóð lega nefnd sem vinnur að rannsóknum á því hvernig hindra megi ofveiði, hefur komizt að þeirri niðurstöðu að meiri möskvastærð myndi minnka aflann, vegna þess að þá færi meira af smáfiski í gegnum möskvann. Hins vegar myndi þetta valda því er fram í sækti, að þetta lenzku og norsku fiskveiði- landhelginnar, að Breta og V-Þjóðverjar vilja nú komast að nýju alþjóðlegu samkomu- lagi til verndar fiskistofnin- um. Hinu má þó ekki gleyma að minni afli togaranna mun einnig valda hér nokkru um. í skýrslu frá White Fish Author. er upplýst að heildar magn Breyta af neyzlufisk hef ur minnkað mikið. Sé aflinn 1951 miðaður við 100, kemur í ljós, að aflinn 1958 er 96 og 1959 aðeins 92. Aflaskerðing- in er mest hjá togurum á fjar- lægum miðum, sem var árið 1959 aðeins 81% ársaflans 1951. Veiðar á heimamiðum minnkuðu árið 1958 miðað við árið á undan, en miðað við 1951 var veiðin hins vegar 139 á móti 145 árið 1958. Veiðar á nálægari miðum gáfu 1959 veiðarfæra og aflatap vegna þess að togararnir hafa eyði- lagt línurnar og netin. Nú halda margir að vandamál þetta sé leyst, ef. við fáum erlendu togarana út fyrir þýð ingarmestu fiskimiðin. Það er þó alls ekki víst. Fái 300 norskir ’ togarar að veiða að vild milli 4 og 6 mílna verð- ur ástandið eftir sem áður mjög érfitt fyrir bátaflotann sem notar línu og net. Eigi norskir togarar að fá að veiða að vild innan 6 mílna, verður að setja það að skilyrði að vél bátarnir fái ákveðin svæði á ákveðnum tímum, þar sem þeir einir megi veiða, ér nota linu eða net. Það getur því ekki haft mi’kla þýðingu hvort 30 stórir norskir togarar (yfir 30 tonn) fái sömu réttindi og 300 norskir litlir togarar. Á móti ÁUKIÐ Grein um landhelgis og fiskveiðimál eftir norska fiskifræðinginn Leif V. Karlsen Friðun Gullfoss Það er fleira sem þarf að vernda en gömul sögu- fræg hús. — Það eru líka fagrir staðir frá núttúr- unnar hendi, sem nú erul í hættu fyrir verklegurn framkvæmdum athafnamann anna. Nýlega las ég í blaði um fyrirætlanir í raforku- málum og endaði klausan svo: „Reiknað hefur verið út, hvað það kostar að virkja | hin ýmsu fallvötn. T. d. kost | ar það hvorki meira né i minna en 1200 milljónir að virkja Gullfoss! Fyrir nokkrum árum var ég staddur uppi við Guflfoss með amcrískri konu. Kún. gekk niður að fossinum og stóðt þar lengþ Þegar hún kom til baka, sagði hún við mig: .,Nú sé ég, hversu hræði- tega við höfum farið með Niagarafossana með öllurrt þerm byggingum, sem þar eru. En þið þurfrð að fiytja veitingaskúrinn og bílstæðið lengra burt, svo að það sjáist ekki frá foss- brúnrnni“. — Þetta sagði sú ameríska kona. Eftir aíí Ameríkumenn höfðui skemmt sinn Niagarafoss, hafa þeir friðlýst fögui* myndi auka afla, ekki aðeins togaranna, heldur einnig ann arra fiskiskipa. í einni af nýj ustu ■ skýrslum nefndarinnar er tafla sem sýna á, hver hagn aður yrði af því að nota á- kveðnar möskvastærðir og fer hún hér á eftir: Aukning aflans í hundraðs hlutum yfir langan tíma: Aukning Veitt með möskvast. Úr 110 Botn- mm. í vörpu Öðrum veiðarf. Alls 120 mm. 4 7 5 130 mm. 8 15 10 140 mm. 13 25 16 150 mm. 14 39 20 í maí n. k. á að ræða um möskvastærðirnar á alþjóð- legri ráðstefnu í Kaupmanna höfn og eru mikil líkindi til þess, að hún verði víkkuð í 130 mm. í Stórþinginu hefur það verið gefið í skyn að norskir togaraeigendur muni sýna fagurt fordæmi og víkka möskvastærðina upp í 150 mm. Brezk skýrsla sem ný- lega, hefur verið birt og byggð er á fiskiveiðum Breta við ísland síðastliðin 50 ár, sýnir, að stækkun möskvastærð- anna, gæti haft í för með sér 50% aflaaukningu. Það stafar vafalaust að nokkru leyti af útfærslu ís- afla sem samsvaraði 97 miðað við 100 árið 1951. Sé litið á allar fiskveiðaþjóð ix Evrópu sem heild, má sjá, að samanlögð aflaaukning síð- an 1938 nemur um 42—43%. Danmörk stendur þar fremst með um 20% aukningu. Hlut- ur Noregs er um 14,5% og Spánar 14%, Þá kemur ísland með um það bil 13,5%, Ítalía 10, Portúgal 3 og Svíþjóð 5%. Þetta sýnir að 7 af 16 löndum eiga um 85% aflaaukningar- innar. Að íslandi undanteknu er ekki hægt að segja að nein þessara þjóða sé togveiðiþjóð. Yfirgnæfandi meirihluti afla- aukningarinnar er heldur ekki togarafiskur eða þorskur, heldur stóraukin fiskveiði til iðnaðar, síld, sandsíli og það sem Danir nefna „skidtfisk". Það er reyndar svo um allan heim, að hið aukna aflamagn stafar fyrst og fremst af au’k- inni veiði síldar, sardína og annarra tegunda smásíldar, en aflamagn þorsks og skyldra tegunda fer hins vegar minnk- andi. Enn nota langflest- ir fiskimenn línu og net tíl þorskveiða með ströndinni og á miðunum við Norður-Noreg. Vegna hinna mörgu togara sem veiða á þessum miðum, hafa norskir bátasjómenn oft orðið að þola stórkostlegt þessu ma segja. að það mun ekki hafa verið ætlunin, þeg- ar hinir stóru togarar voru by.ggðir, að þeir veiddu við ströndina, heldur mun hafa yerið ætlazt til-þess að þeir sígkiu á fjarlægari. mið og sæktu fisk, þegar veiði væri lítil- á heimamiðum. í sjálfu sér mun það skipta litlu hvort hinir stærri tog- arar. okkar fái sömu veiðirétt indi og hinir minni. En hvað um hina fjóra raunverulega stóru togara sem nú eru ann- að hvort nýsmíðaðir eða í smíði og þá stóru togara, sem seinna kunna að verða smíð- aðir? Eiga þeir einnig að fá að veiða á strandmiðunum? Einhvers staðar verður að setja mörkin, ef tilgangurinn rneð útfærslu landhelginnar á ekki að verða að engu gerð- ur. Takist okkur að verða sam mála um þá möskvastærð sem gefur okkur þann fisk, sem við þörfnumst og tekur ekki ungfiskinn, og hjálpar þannig til við að auka stofn- inn, þá gerist þess ef til vill ekki þörf, að setja reglur urn fiskveiðilandhelgi, ’ heldur, munu aðrar ákvarðanir geta nægt. Eitt af því, sem nauð- synlegt er til að auka aflann, er vafalaust það, að gefa fiski Framhald á 14. síðu. landssvæði miklu stærri er» allt ísland. En við meg um ekki bíða þar til búid er að eyðileggja Gullfoss, baxai það að tl'nhverjumt skuli hafa dottið í hug að> reikna út, hvað það mundi kosta) að virkja fossinm sýnír, að' hætta er á ferð- um, og að það þarf að FRIÐA GULLFOSS svo tryggiiega, að því verði ekki rift. Ef við íslending ar verðum einhvern tínia svo fáíækir, að við getunx ekki lifað í þessu landi nema með því að virkja Gullfoss, getum við einst flutt hann burtu úr land- inu. Við erum þess þá ekki verðir að búa í þessui dásamlega fandr. Allt eldra fólk kannast viö Sigríði í Bratthohi, sem fyrir 50 árum bjargaði Gullfossi er óvitrir bændur höfðu í ölæði selt hann útlendingum. Síðan hefur hún verið þjóðarhetja í okkar augum, sem þá vorum. börn. En óvitr- ir menn verða ailtaf til, en fáar Sigríðir í Brattholti, en ég vona þó að Biskups- tungnamenn og Ytrihrepps- menn standi vörð um fossinn. En það eru fleiri fagrir staðir, sem þarf að friða fyrir æði athafnamannanna, en það er önnur saga. Alþýðublaðið — 22. apríl 1961 J

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.