Alþýðublaðið - 22.04.1961, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 22.04.1961, Blaðsíða 2
«tm)úrar. Gísll J. Astþórsson (áb.) og Benedlkt urðndal. — FulltrCiar rlt- aOómar: Slgvaldl Hjálmarsson og IndriSi G. Þorsteinsson. — Fréttastjóri: •jörgvln GuSmund n. — Simar: 14 900 — 14 902 — 14 903. Augiýsingasím) 14 906. — ASsetur: AlþýðuhúsiS. — Prentsmiðja AlþýðublaSsins Kveríis- |ötu 8—10. — Askriítargjald: kr. 43,00 á mánuði. í lausasölu kr. 3.00 eiut tftceland.: Aib.ýðuflok. urinn — Framkvæmdastjóri: Sverrir Kjartansuxo Hóta að dtepa okkur REYKVÍKINGAR fengu miður smekklega sum arkveðju frá kommúnistum. Á nokkrum stöðum j í bænum, þar á meðal á opinberar byggingar og . minnismerki, var klínt nýgerðum áróðursspjöld um. Boðskapur þeirra var hinn sami, sem öll bar i -átta kommúnásta nú byggist á: hótun um að ís- i lendingum verði eytt með kjarnorkusprengju, ef þeir ekki breyti utanríkisstefnu sinni. 1 þessu sambandi er rétt að beina nokkrum spurningum til kommúnista: 1) Vilja þeir ekki segja skýrt og afdráttarlaust, hvaða kjarnorkuveldi ætlar að kasta á okkur sprengjum og drepa okkur öll ásamt börnum okkar, ef við ekki tökum upp hlutleysi? 2) Hvað er það í landi okkar, sem gefur tflefni til kjarnorkuárásar á okkur? Eru í landinu kjarnorkuvopn, flugskeyti, sprengjuárásar á kjarnorkuvopn, flugskeyti, sprengjuflugvélar eða annað, sem flokkazt getur undir árásar- vopn? 3) Geta kommúnistar bent á nokkuð sjálfstætt ríki í víðri veröld, sem hefur alls engar land varnir á tímum eins og nú eru? Eru ekki smá ríkin, hlutlaus eða ekká, öll að styrkja varnir sínar um þessar mundir? Mál Miksons ÞJÓÐVILJINN hefur undanfarið haldið uppi skipulegri ár'ás á eistenskan flóttamann, sem nú er íslenzkur ríkisborgari. Ber blaðið þungar sakir á hann og birtir því til stuðnings ýms skjöl, sem það hefur fengið send autan úr Sovétríkjum. Réttarfar í Sovétríkjunum er ekki þannig, að íslendingar hafi ástæðu til að treysta því. Síðan kommúnistar innlimuðu Eistland í Sovétríkin, hafa þeir tekið af Mfi þúsundir Eistlendinga og sent tugi þúsunda í fangabúðir. Jafnframt hafa þeir gert sókn á hendur flóttamönnum, og ákært ýmsa fleiíri en Mikson þann, sem hér dvelst. í Bretlandi hafa svipaðar ákærur verið birtar, en brezk yfirvöld hafa neitað að framselja nokkra Eistlendinga til Sovétríkjanna. Ekki verður meðferð Þjóðviljans á málinu til að auka traust þeirra, sem blaðið lesa. í síðasta eintaki er b:(rt skjal, sem á að sanna, að Mikson hafi undirritað handtökutilskipun ungrar stúlku, en Þjóðviljinn segir, að samkvæmt fyrirskipun Miksons hafi hún verið dæmd til dauða og skot in. Um það er ekkert í sönnunargagnilnu. Þarna • er Þjóðviljinn að dæma án sönnunar. 22. apríl 1961 — AJþvðublaðið ÞVOL A I PLASTf IÖSKUM Nú bjóðuni við yður ÞVOL á falioguni, bíMidbægum plast- plöskum, sem eru sérstaklega gerðar tij þæginla fyrir yður. Eins og reyn|slan hefur þegar sánnað. þá er ekkert hetra né fljótv'rkara við uppbvott- inn en ÞVOL. Fita og önnur óhreinindi renna 'af idiskum og glösum. ÞVOL er betra erf sápuspænir til að þvo „11. skili og nælon. Það freyðir vel, þarf litla skolun og þvær í köldu sem heitu vatni. ÞVOL inniheldu.j. efni, sem skýrir li í ullartaui. ÞVOL er ctrúlega drjúgt. INNIHALD 750 GR. ENGIN VERÐHÆKKUN SÁPUGERÐIN FRIGG. ÍÞRÓTTIU Framhald af 10. siðu. 19 stig og Þorsteinn Hallgríms son 13 áttu samt bezta leikinn Af liðsmönnum ÍKF skoraði Bjarni Jónsson fles stig eða 14, en hann er efnilegur. Ingi Gunnars, sem varð að víkja a£ velli í síðari hálfleik (hafði fimm villur). var samt bezti maður ÍKF. Dómarar voru Jón Eysteinsson og Þór Hagalín. Flestir reiknuðu með örugg- •Um sigfi KFR, þar sem Ár- mann vantaði sína beztu menn, Larus LLárusson og Birgi Birg , en það fór á annan veg. Ár- .ann hafði oftar frumkvæðið fyrri hálfleik, 10—9 eftir 6 síðustu mínútu tókst svo KFR- ingum að tryggja sér sigurinn. „ _____ Ármannsliðið sýndi ágætaa „ 18—12 eftir 10 mín. og leik og fáir hefðu reiknað me3 —16 eftir 12 mín. Það var þessu af liðinu, án Lárusar og ki fyrr en þrem mínútum j Birgis. _Að vísu vantaði KFR- rir hlé, sem jafnar 24—24 og ýnga Ólaf Tliorlacius. Segja orar síðan 6 stig þessar mín verður að sigur KFR hafi vericS ur fyrir hlé, þannig að ‘hálf- ik lauk með sigri KFR 30— verðskuldaður, en þeir verða að leika betur, ef þeir eiga a3 Síðari hálfleikur var geysi- spennandi, Ármenningum tókst 4 sinnum að jafna, en komust aldrei yfir. Á 7. mín. 38—38, 10. mín. 45—45, 14. mín. 48—48, og á 19. mín, eða 1 mín fyrir lok leiksins 54—54. Á þessari Langflst stig í leiknum skor- aði Einar Matthíasson KFR 27, Hörður Kristinsson, Á, 16 Og Ingvar Sigurbjömsson, Á, 13. Dómarar voru Þórir Þorsteina 'son og Viðar Hjartarson og (dæmdu ágætlega. j

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.