Alþýðublaðið - 22.04.1961, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 22.04.1961, Blaðsíða 8
úiaiv^m Eiger-menn grunaðir um græsku og foringinn missir TONI Hiebeler, fjall- göngukappinn, sem var tignaður sem hetja, er hann kleif upp Eiger- tindinn í svissnesku Ölp- unum, 4 þús. m. á hæð, á það nú á hættu að missa gullorðuna, sem bæjar- ráðið í Múnchen sæmdi hann fyrir afrekið. Þetta var af öllum talið mikið afrek, einkum þeg- er tillit var tekið til allra aðstæðna. En þýzki fjall- gönguklúbburinn hefur veitt Hiebeler áminnrng fyrir „ónákvæmar upplýs- ingar. Vegna þessa hefur bæjarráðið í Miinchen krafizt þess að Hiebeler ski'iaði því aftur gullmed- alíunni. + EITTHVAÐ BOGIÐ. Hiebeler . hefur tjáð blaðamönnum, að það sé bæði satt og rétt, að þeir hþíi hajfið íjjallgönguna frá Stollenloch, en við því sé ekki hægt að sakast. — Bendir hann til dæmis á það, að þegar svissneskur fjallgönguflokkur kleif tind nokkurn í Himalaya fjöllum í fyrra hafi þeir ferðazt með þyrlu upp í 5,700 m. hæð. Gagnrýn- ina telur Hiebeler til komna vegna öfundar þýzkra fjallgöngumanna. * GRAMIR Hiebeler er blaða- maður og var foringi leið- angursmannanna. Hann var tekinn til yfirheyrslu í Múnchen nú um helgina svo að bæjarráðið þar gæti fengið viðunandi svör frá honum við gagnrýni svissneskra og þýzkra keppinauta. Hiebeler og félagar hans þrír lögðu af stað upp á Eiger norðan- megin hinn 27. febrúar sl. og komust að stað einum er I neffnilst j StolJ/ nloch, sem er um 600 m. ofar staðnum sem þeir lögðu upp frá, en þar urðu þeir að stanza vegna slæms veðurs. Þeir skildu þarna eftir hluta af útbúnaðin- um og snéru síðan við. — Þeir fóru gegnum járn- brautargöng, sem verið er að ljúka við. Þá segir Hiebeler, að bæði hann og félagar hans, Kirchofer, Mann- hardt og AJmberger, séu sárir og gramir vegna framkomunnar f þeirra garð. Segist Hiebeler ekk- ert botna í framkomu bæjarráðsins í Múnchen. 11!WwÉ HÍR ★ Langlífi MEÐALLANGLÍFI fólks ykist um fimm ár, ef lausn fyndist á offitu- vandamálinu, segir Vínar- læknirinn Reinhold Boller. Þá segir læknirinn að lang lífi ykist um tvö ár, ef leið fyndist til að vinna sigur á krabbameini.Segir lækn % irinn ennfremur þetta vera niðurstöður rækilegra rannsókna í Bandaríkjun- Fjallgöngumennirnir á E'igertindi. um. + AMINNING. PIPRA 0G LIFA VE Hinn 6. marz reyndu þeir aftur, en í stað bess að byrja neðst, hófu þeir fjallgönguna frá StoIIianýoch., Þeir komust upp á tindSin 12. marz. — BRETAR hafa löngum kvartað yfir því, að þeir greiði allra þjóða mesta skatta, en rannsókn hefur leitt f Ijós, að s'kattabyrði Bretanna er ósköp svipuð og hjá fól'ki í öðrum lönd um Evrópu og smámunir einir saman borið við það, sem milljónamæringarnir í Bandaríkjunum verða að þola margir hverjir. Forkólfur rannsóknar- innar, L. L. Needleman, segir m. a. að í Vestur- Þýzkalandi sé ástandið á þann veg, að skattabyrð- in sé þyngst á láglauna- fólki en mun léttari á fólki með um 200 þús. kr. árstekjur. I Bretlandi snýst þetta við. Þar verður hátekju- fóik að þola þyngri skatta en víðast hvar annars stað ar í álfunni. En í Svíþjóð t. d. sleppa hinir ríku til- tölulega auðveldlega frá sköttunum. Miðstéttar- fólk og lágtekjufólk fær því að súpa seyðið. Þá segir Needleman, að óbeinir skattar í Svíþjóð séu svo lágir, að það bæti nokkuð úr skák. En hann segir, að tekjuskattar fól'ks með minni árstekjur en 200 þús. séu mun hærri en í BreRandi. Tekjuskattar fólks með minni árstekjur en 100 þúsund í þsssum tveimur löndum eru hins vegar mun meiri en í Bretlandi. Segja má, að Bretland sé paradís piparsveinanna. segir Needleman ennfrem ur. Þeim er gert að greiða mun minna í skatt en pip- arsveinum Bandaríkjanna, Frakklands, V—Þýzka- lands og Hollands! Þá segir Needleman að skattayfirvöldin í Banda- ríkjunum sýni öllum lin- kind nema milljónamæring um. Hér er svo að lokum yf- irlit hvað kvæntur maður með eitt barn milljón krón; þegar skatts fengið sinn sk Bretlandi: í Irlandi 1 m Svíþjóð: 1,7 Bandaríkjur líu; 1,9 millj. V-Þýzkalam ÞAÐ hefur daginn, að ami börn nota i bleyjur en me Að meðaltali ísk pelabörn 8' viku, en þetta upp í 100 á r notar því m< Kús. bleyjur á allt að því sjö Q 22. apríl 1961 — Alþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.