Alþýðublaðið - 22.04.1961, Blaðsíða 16

Alþýðublaðið - 22.04.1961, Blaðsíða 16
ATHUGUN fór fram fyrir nokkrum dögum á stóru frystihúsi úti á Landi varðandi hreinlæti við vinnslu á fiski þar og meðferðina á honum. I ljós kom, að'hreinlæti þar var ísvo ábótavant, að flestar reglur ferskfisks matsins eru þverbrotnar og raunar allri hreinlætis kennd misboðið. Sem kunnugt er, hafa sjó- menn og bátaeigendur gert mik ið að undanförnu til að bæta meðferð aflans, lagt á sig aukna í GÆR fengu stúdenta efnin í Menntaskólanum í Reykjavík upplestrarfrí og vlð það tækifæri kvöddu þau skólann á viðe'igandi hátt, Myndin sýnir fagnað arlætin_ að í ÞESSUM MÁNUÐI hefur lögreglan í Reykja vík orðið að taka skepnur af tveimur mönnum í Mikið skal _ til mikils 1 vinna s 2 GOÐAR heimildir segja g frá því, að Gagarin-fjöl g skyldan muni á næstunni $ flytja inn í fjögurra her | bergja „lúxusíbúð“ í einu 5 bezta hverfi Moskvu í | verðlaunaskyni fyrir flug 2 eiginmannsrns umhverfis 2 jörðina. Það má segja, að $ það er ekki tekið út með | sitjandi sældinni að fá I fjÖgurra herbergja „lúxus íbúð“ í sælunni. MWiMUWHWMt'MMtUlMIMl Reykjavík vegna þess hve ; illa þeir höfðu farið með | þær. Voru skepnurnar vanhirtar og vannærðar. Yfirleitt fara allflestir Reyk víkingar vel með dýr en þó eru nokkrar slæmar undantekning ar. Og samkvæmt þeim upplýs ingum, er Alþýðublaðið hefur fengið, liefur lögreglan orðið að hafa afskipti af mönnum, er fa ið hafa illa með dýr, á hverjum vetri mörg undanfarin ár. Eru það yfirleitt alltaf borgararnir, sem búa í nágrenn slíkra manna, er láta lögregluna vita, og eru Reykvíkingar yfirleitt mjög vak andi fyrir því, að ekki sé farið illa með dýrin. Sem fyrr segir varð lögreglan í þessum mánuði að taka skepn ur af tveimur mönnum. Var hér um að ræða kindur, ketti, hunda og fugla Voru sum dýrin mjög vannærð og varð að Ióga nokkr um þeirra þegar í stað. Þá verð : ur lögreglan einnig iðulega að j hafa eftirlit með skepnueigend I um, er ekki gæta dýra sinna nægilega vei. Á fjórða þúsund kindur eru nú í bæjarlandi Reykjavíkur. — Vill það oft brenna við á vorin, er kindunum er hleypt út, að þess sé’ ekki gætt nægilega að hafa þær á afmörkuðu svæði. — Hefur lögreglan eftirlit með því, að fjáreigendur hleypi ekki kindum sínum út á opin svæði. Yfirleitt er farið vel með hesta. Var það einna helzt at hugavert í sambandi við hesta hald fyrir nokkrum árum, að það vildi brenna við, að menn væru ölvaðir á hestbaki. En Íþróttasíðan er I I 10. síðan stjórn Hestamannafélagsns Fáks hefur tekið það mál föstum tök um undanfarið og brýnt fyrir félagsmönnum sínum að vera ekki undir áhrifum áfengis á hestum Hefur ástandið breytzt mikið til batnaðar við það. Reykjavík KVENFELAG Alþýðu flokksins í Reykjíjvlík held ur fund n. k. mánudags kvöld kl. 8,30 e. h. í A1 þýðuhúsinu við Ilverfis götu. Starfsmenn frá AI þýðublað'inu koma í heim sókn og segja frá starfi slínu. — Félagskonur eru hvattar til þess að fjöl menna. MMMWmMMmWWMWWW fvrirhöfn og bátaútvegsmenn aukinn kostnað. Það hefur því verið þýðingarmikið, að fyllsta hreinlætis væri gætt við vinnsl una í landi. Við fyrrgreinda athugun kom í ljós, að vegna skorts á fersku vatni var notaður sjór við þvott á fiskinum. Svo langt hefur meira að segja verið gengið, um það eru dæmi, að sjór, sem notaður hefur verið til að kæla vélar, hefur síðan verið notaður til fiskþvottar. íslendingar framleiða neyzlu vöru úr fiskinum. Hann þarf að vera úrvalsfæða til þess að markaðir tapist ekki. Fyrsta skilyrðið til þess er hreinlæti í meðferð hans. Þjóðin kostar stór ríkisbákn til eftirlits með fiskiframleiðslunni. Hvernig væri að þau gegndu skyldu sinni? ára drengur slasast illa UMFERÐARSLYS varð í gær morgun skömmu eftir klukkan eilefu lí Mávahlíð, á móts v'ið hús ið nr. 8. Átta ára drengur, Sveinn Sig urður Lárusson, til heimilis að Mávahlíð 43, varð fyrir vörubif reið, sem verið var að leggja þar við götuna. Drengurinn var fluttur á Landsspítalann fótbrotinn 'á hægra fæti og fótleggurinn illa’ tættur. Vitni að slysinu eru beðin aS gefa sig fram við rannsóknarlög regluna. Valdimar Stefáns- son skipaður yfirsakadómari EORSETI íslands skipaðj í gær Valdimar Stefánsson, saka dómara, til þess að vera yfirsaka dómari í Reykjavík, -star. lög nr. 57 29. marz 1961 um breyting á lögum nr. 57 1951, um með ferð opinberra mála, en samkv. fyrrnefndum lögum er gert ráð fyrir breyttri skipan á sakadóm araembættinu í Reykjavík. Jafnframt hafa fulltrúarnir Þórður Björnsson, Halldór Þor björnsson, Gunnlaugur Briem og Ármann Kristinsson verið settir sakadómarar í Reykjavík og verða þau embætti auglýst til umsóknar.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.