Alþýðublaðið - 23.04.1961, Qupperneq 3
FREGNIR bárust um það
í morgun, að franski her
inn í Algier hefði gert
uppreisn gegn ríkisstjórn
de Gaulles og var svo að
sjá af fyi'stu fregnum, að
herinn hefði náð Algeirs
borg og mestum hluta
’andsins á sitt vald. —
Fregnir frá Voice of Am
erica síðar í dag telja, að
fregnir þessar hafi verið
ýerulega ý'ktar og muni
herinn aðeins ráða örugg
lega fyrir Algeirsborg
einni.
^ Enn fc'inu sinni konia hin
jí ir frægu frönsku falihlífar
£ hermenn við sögu. Það
!voru fallhlífarhersveitir,
sem (óku Alsírborg í dögun
í gærmorgun, en í síðustu
uppreisn franska hersins í
S Alsír komu fallhlífarher
? menn, undir forvstu Massu,
5 mikið við sögu. Fallhlífar
S hermenn sjást hér mars
jj cra eftir Champs Elvsées,
S sigurboginn í baksýn.
Uppreisnarmenn munu hafa ,
n'áð yfirhershöfðingjanum í í
j Algeirsborg á sitt vald, en j
í yfirmaður herráðsins hefur |
þegar vsrið sendur fi'á Frakkj
landi til a£ taka vig stjórn!
þeirra hersveita, sem trúar
eru stjó.ninni.
E'e'bré forsætisráðherra
flutti ræðu í dag, þar sem
hanin skoraði á hermenn að
reynast tryggir stjórninni.
FeJhat Albbas, forsætisráð-
herra uppreisnarstjórnar FLN
í lúnis, flutti einnig ræðu,
þar sem hann skoraði á landa
j'na ag sýna stillingu og ekki
iáta æsa sig upp. LarJdamær
um Algeir og Túnis hefur
verið lokað.
Moskvuútvarpið sagði um
uppreisnartil-aun þessa í dag,
að þar væru að verki fasist
ískir uppreisnarmenn. Einn
af forustumörJnum uppreisn-
arinnar er talinn Rouj Salan
hershcfðigi, sem nú er í út-
legð á Sljiáni.
Þar eð fréttastofan NTB
sendir ekki á laugardögum,
birtum við hér með efnis-
lega þær fréttir, sem Ríkisút-
varpið hafði af.þessum atburð
um um miðjan dag í gær:
Snemma í morgun komu
fallhl.'fahermenn úr Fyrsta út
rendinga'herfylkinu inn í Al-!
geirsborg og tcku þar í sínar
vörzlur allar opinbera bjrgg-
•nga. Þá munu þeir og hafa
tokið til fanga yfirhershöfð-
ingja Frakka í Alsir og full
trúa ríkisstjórrJarinnar. í út-
varpi uiýreisnarmanna, sem
eru ýmsir þeir höfðingjar,
ssm andvígir eru stefnu de
Gau’le í Alsír, er sagt, að
lokið sé nú yfirráðum ríkis-
stjórnarirJnar í París yfir Al-
*ír. Segjast uppreisnarhers-
höfðingjarnir hafa öll ráð í
Alsír og Frönsku Sahara.
Slj.órnin í París segir hins
vegar, að ekki hafi allir hers
höfðirlriar í iandinu snúizt til
’iðs við uppreisnarmenn, því
að setuliðssfor'ngjainir í Or-
an og Constantinle haldi trún
Fyrsta almenna messan
í Arbæjarkirkju fór fram
á sumardaginn fyrsta, en
k-'rkjan var vígð síðasta
sunnudag vetrar. Við
messuna í fyrradag préd-
ikaði séra Sigurður Páls
son á Selfossi, en sóknar
presturinn, séra Bjarni
Sigurðsson á Mosfellr,
þjónaði fyrir altari.
að við stjcrnina. Hafa þeir
neitað að taka úrslitakostum
sem uppreisnannenui hafa sett
þeiin, og hafa austur o-g vest
urhéruð Alsír á sínu valdi.
Það var Dtbré forsætisráð
herra Frakklands, sem flutti
de Gaulle Frakklandsforseta
upp:eisnarfréttina. Stjórnih í
París ?esir að hún hafi þegar
gert ráðstafanir til að bæla
niður uppreisnina. Mun Joxe
A’sírmálariáðherra fljúga
strax tii Alsír og afturkölluð
! hafa verið öll leyfi hermanna.
Forustumenn uppreisnar
| irnav pru sagð'r vera Challe
hershöfðingi, er var yfirmað
ur hersveita þeirra, er gerðu
unpeisn í ianúar 1960 og Sal
an.er vav forsprakki uppreisn
ar'nnar áið 1958. Auk þeirra
eru þeir tilnefniir Zeiler og
Jouhaud liershöfðingjar.
Fyrstu fréttir um uppreisn
ina bárust til Parísar í morg
Raoui Salan.
un er Alsírlögreglan tilkynnti
ir.manr'íkisráíuneytinu í Par-
ís inreið herjveitanna. Terre-
noire upplýsing amála-rá ðherra
í País srifir, a.'J allar tilkynn
ingar uppreismrma nna séu
stqTeiga ýktar. upp æisnin
hafi ekki náð tPgangi sínum
og innan skamms verði búið
að flytj a uppreisnarmr/.i í
fangelsi. Óstaðfestar fréttir
frá Parrs herma. að ýmsir
hershöfðingjar og ofurstar
þar hafi verið handteknir og
| vörður aukinn við ýmsa þýð
ingarmikla staðj eins og skot
fæ: aigeymslur.
Koma frægustu
skinnbækuruar?
Framh. af 1. síðu.
stjórninni til ráðuneytis í hand
ritamálinu og próf. Sgurð Nor
dal kvaddir til Kaupmannahafn
ar til að ræða við tvo danska
sérfræðinga um ýmis sérfræði
leg atriði í sambandi vð málð.
Gylfi Þ. G.'slason sagði, að við
ræðunum í Kaupmannahöfn
væri nú lokið. Hefðu fulltrúar
íslands í þeim gert grein fyrir
þeim sjónarmiðum íslenzku
stjórnarinnar í þessu máli, sem
alþingi hefð hvað eftir annað
gert ályktun um og hafi verið
hafið yfir allar flokkadeilur hér
á landi Hins vegar yrði það að
sjálfsögðu danska stjórnin, sem
hlyti að taka lokaákvörðun um
það, hvort hún væri reiðubúin
til þess að verða við öllum ósk
um Islendinga í handritamálinu.
En ráðherrann bætti við, að það
vyri eðlilegt, að danska stjórn
in vildi vita hvort ákvörðun
hennar um lausn deilunnar full
nægði óskum íslendinga eða
ekki.
Aðspurður sagði menntamála
ráðherra, að fréttir þaer, sem
birzt hefðu í dönskum blöðum
um handritamálið og sagt hefði
í verið frá í íslenzkum blöðum,
um grundvallarágreining um
skiptingu handritanna, væru
rangar. Það, sem viðkvæmast er
og vandasamast í sambandi við
málið, sagði ráðherrann, eru
stærstu og frægustu skinnbæk
urnar, en það voru ófrávíkjan
leg sjónarmið ísiendinga, að þær
kæmu til íslands.
í þessu sambandí getur A1
þýðublaðið skýrt frá því, að
Berlingske Aftenav'is skýrði
frá því lí fyr adag, að danska
stjórnin muni hafa fallizt á það
að afhend-i Islendingum bæði
konungsbók Sæmundar Eddu
| og Flateyjarbók, auk allra
! handrita að íslendingasögum.
! Aðspurður kvaðst ráðherrann
ekki geta gefið neinar upplýs
ingar um það hver endanleg á
kvörðun dönsku stjórnarinnar'
yrði, en hann kvaðst vilja leggja
sérstaka áherzlu á að viðræðurn
ar við dönsku stjórnina hefðu
farið sérstaklega vinsamlega
fram — Bj G.
KONUR ii Kvenféiagi Alþýðu
flokksins í Hafnarfirð'i: Munið
aðalfundinn nk. mánudagskvöld
kl 8,30 í Alþýðuhúsnu. Mætið
vel og stundvíslega.
Alþýðublaðið — 23. apríl 1£G1 3