Alþýðublaðið - 23.04.1961, Page 14
iSLYS A VAROSTOFAX er op-
3n allan sólarliringinn. —
Læknavörður fyrir vitjanir
sr á sama stað kl. 18—8.
Skipadeild SÍS.
Hvassafell kemur
til Hamborgar í
dag frá Bremen.
Arnarfell losar á
Norðurlandsliöfn
um Jökulfell er í Heröya. Dís
arfell losar á Austfjarðahöfn
um. Litlafell er á leið til Ak
ureyrar frá Rvík. Helgafell
rr í Reyk.javík Hamrafell fór
19. þ mánaðar frá Aruba á
leiðis til Hafnarfjarðar.
Jöklar h f.
Langjökull kom til Þorláks
hafnar í gær frá New York.
Væntanlegur til Rvíkur í dag.
Vatnajökull fór frá London í
gær áleiðis til Rvíkur.
Hjónaefní:
Nýiega opinberuðu trúlofun
sína ungfrú Steinunn H. Sig
urðardóttir,, símastúlka, Sel
fossi og Halldór Jónsson, stud
polyt, Snorrabraut 65. Rvík.
Á sumardaginn fyrsta opin
beruðu trúlofun sína ungfrú
Svava Kjartansdóttir, síma
stúlka, Selfossi og Óli Þ Guð
bjartsson, kennari á Selfossi.
Hessa í dag:
Fríkirkjan. Messa kl. 2 e.
h. í dag. Ferming. Altaris
ganga föstudag klukkan 8.30
siðdegis, séra Þorsteinn
Ejörnsson.
Skrifstofa Mæðrastyrksnefnd
kl. 2—4 síðd. Lögfræðileg
mánudögum endurgjalds-
ur og efnalitlar konur á
virka daga nema laugardaga
aðstoð fyrir einstæðar mæð-
ar, Njálsgötu 3, er opin alla
laust.
Frá Mæðrastyrksnefnd: Kon
ur, sem óska eftir að fá sum
ardvöl fyrir sig og börn sín
í sumar á heimili Mæðra
stvrksnefndar. - Hiaðgerðsr
kotj í Mosfellssveit, tali við
skrifstofuna sem fyrst. —
Skrifstofan er opin alla
virka daga nema laugar
daga frá kl. 2 til 4, sími
14349.
f.íinningarspjoíd i Minningai
sjóði dr Þorkeis Jóhannes
sonar fást ! dae kl 1-5 '
bókasöiu stúdenta í Háskói
anum. sími 1595Í* oz á sð
alskrifstofu Happdræíti:
Háskóla íslandj f Tjarna'
götn 4, símj 14365 oe aa*
þess kl 9-1 í Bókaverziurt
Sigfúcar Eymundssonar of
hjá Menningarsjóði. Hverf
ísgötu 21
Loftleið’ir h f.
Sunnudaginn
23. 4. er Þorfinn
ur Karlsefni
væntanlegur frá
New York kl.
09:00 fer til
Gautaborgar
Kaupm.hafnar
og Hamborgar
kl 10:30. Snorri
Sturluson er
væntanlegur frá New York
kl. 06:30, fer til Osló og Hels
ingfors kl. 08:00 Vélin er
væntanleg aftur frá Helsing
fors og Osló kl. 01:30 og held
ur s'ðan áfram til New York
kl 03:00.
Flúgfélag ísiantls h.f.
Millilandaflug: Cloudmast
er leiguflugvél Flugfélags ís
lands er væntanleg til Rvík
ur kl 18:00 i dag frá Kaup
mannahöfn og Osló. Milli
landaflugvélin Gulfaxi fer til
Glasgow og Kaupm.hafnar kl
08:30 í fyrramálið. Innan
landsflug: í dag er áætlað að
fijúga til Akureyrar og Vest
mannaeyja. Á morgun er á
ætlað að fljúga til Akureyr
ar, Hornafjarðar. ísafjarðar
og Vestmannaeyja.
Bókasafn Dagsbrúnar
að Freyjugötu 27 er opif
sem hér segir: Föstudaga kl
8—10, iaugardaga kl 4—7 og
sunnudaga kl. 4—7.
Sunnudagur
23. apríl.
11.00 Ferming
argúðsþjónusta í
Hallgríms
kirkju. 13.00
Ríkið og ein
staklingurinn
(Sveinn Ásgeirs
son þýðir og f lyt
ur). 14.00 Mið
degistónleikar,
15.30 Kaffitím
inn. 16 30 Endur
tekið cfni. 17 30 Barnatími.
18.30 Miðaftanstónleikar.
20 00 Einsöngur: Bandaríska
söngkonan Martina Arroyo
syngur. 20.35 Eyðimörk og
Dauðadalur ••— ferðaþáttur
frá Bandaríkjunum (Þórður
Kárason lögregluþjónn) 21.00
Frá tónlistarhátíðinni í Salz
burg 1960. 21.10 Á förnum
vegi 22 05 Danslög. 01,00
Dagskrárlok.
Mánudagur 24_ apríl.
13.15 Búnaðarþáttur. 13.30
Við vinnuna. 20 00 Um dag
inn og veginn (Páll Sveins
son sandgræðslustj.) 20 20
Einsöngur: Sigurður P. Jóns
son frá Sauðárkróki syngur.
20.40 Leikhúspistill (Sveinn
Einarssoni. 21 00 íslenzk tón
(ist. 21 30 Útvarpssagan. 22.10
Hljómnlötusafnið, 23,00 Dag
skrárlok
Veiðarfæragerð
Framhald af 13. síðu.
tækið hefur veitt undanfarna
áratugi.
Einnig mætti koma þar
fvrir framleiðslu á öllum
fiskilínum, sem flotinn not-
ar. Það er alls ekki vanza-
Iaust, að þar sem sjávarút-
vegurinn er aðalatvinnuveg-
ur okkar, þá skulum við
ekki hafa manndóm til að
framleiða þá rekstrarvöru,
sem okkur væri í lófa lagið
og spara þannig milljónatugi
árlega í erlendum gjaldeyri.
Auk þess skapa fjölda manns
konum og körlum árlega ör-
ugga atvinnu. Þetta má ekki
svo til ganga lengur.
„Nashyrningarnir“ eru
s.vndir um þessar niundir
í Þjóðleikhúsinu við á-
gæta aðsókn. Þetta lerk-
rit er nú sýnt á öllum
helztu leikhúsum Norður
landa, og má geta þess,
að um 60 leikhús í Þýzka
landi hafa tekið leikinn
ti] sýninga. Sýning Þjóð-
leikhússins hefur hlotið
ágæta dóma og þykir
leiklistarviðburður. —
Myndin er af Lárusi Páls
syni og Herdísi Þor-
valdsdóttur í aðalhlut-
verkum leiksins.
Ni'eÉ^gsrninga-
miösiöðín
Sími 36739.
Vanir menn. Vönöuð vinna.
0.HELGRSON/ _ _ * w
SÚOflRVOG 20 /"( i '«RAN!T
Eg endurtek, að geri sá að-
ili, sem mestra hagsmuna hef
ur að gæta í þessu, ekki neitt
nema kaupa vöruna af er-
lendum framleiðendum, þá
verður það opinbera, að hafa
á einhvern hátt forgöngu í
máli þessu.
íslendingar, sem fiskveiði-
þjóð, getur ekki látið þannig
lagar tómlæti í máli því, sem
hér hefur verið vikið að, að
framan, eiga sér stað öllu
lengur.
Eins og fyrst var að vikið
í grein þessari, þá eru ýmsar
greinar íslenzks iðnaðar til
fyrirmyndar. Eg skal nefna
örfáar verksmiðjur, svo sem:
Rafha í Hafnarfirði,
Ofnasmiðjuna h.f. í Rvík.
Linduverksm. á Akureyri.
Sápuverksm. Sjöfn á Ak.
Og ég vil þó taka fram, að
þótt ekki séu taldar upp fleiri
fyrirtæki, þá munu þau til
vera, sem standa hinum á
sporði, þótt nefndar hafi ver-
ið hér aðeins fáeinar.
Og það fær mig enginn til
að trúa því. að við gætum
ekki gert eitthvsð svipað í
veiðarfæraframleiðslunni og
fyrrnefndar verksmiðjur í
sinni iðn. En þar eins og oft
— veldur miklu hver á held-
ur.
Annars á það að vera metn-
j aður hins almenna borgara,
hvar sem hann býr í landinu,
að spyrja fyrst og fremst kaup
manninn eða kaupfélagið um
það, sem íslenzkt er. og hann
vanhagar um, ef það er jafn
gott eða betra en það erlenda.
Blöðin ættu að hvetja fólk
til þessa við og við, og iðn-
aðarsamtökin að skera upp
herör með upphrópunum tii
almennings um að kaupa ís-
lenzka iðnaðarframleiðslu að
öðru jöfnu.
Ef við gerum það, þá erum
við að bæta lífskjör þjóðar-
innar. Ef ekki. þá erum við
að rýra lífskjörin.
Utnesjakarl.
16. sýning
Á NÍUNDA þúsund . manns
hafa nú séð litkvikmyndir Ós
valds Knudsen Frá íslandi og
Grænlandi í Gamla Bíó, og
mun svo mikil aðsókn að þess
háttar íslenzkum kvikmynd-
um vera eins dæmi. Yegna
fjölda áskorana verða kvik
n ^ndirnar sýndar í Gamla
bíó í dag kl. 3 í 16. og allra
síðasta sinn, þar sem þær
verða nú S8n'dar úr bænum
til sýningar úti um land.
Bæjarkeppni i
sundi í dag,
ÍBH-ÍBK
I ÞAÐ er í dag kl. 2, sem
hæjakeppni Hafnfirðinga og
; Keflvíkinga í sundi liefst í
I Sundhöll Kcflavíkur. Er jietta
! þriðja keppnr þessara bæja í
| sundi.
Kcppt er um bikar, gefinn
af Giímiffélagi' Keí(ayíkur.
Búizt er við geysispennandi
og jafnri keppni, enda eiga
báðir aðilar ágætu sundfólkr á
að sk.ip-d. Geta má þcss, að
Akurnesingar hafa nýlega
háð sundkeppni við bæina,
sem eigast vrð í dag, og sigrað
báða með 6 stiga mun.
/jbróttir....
Framhald af 10. síðu.
! kvæmdastjóri íþróttasamb.
jNoregs, í tilefni 100 ára af-
mælis Sambandsins.
Þá voru þeir Sveinn Zoega
; og Úlfar Þórðarson sæmdir
Þjónustumerki ÍSÍ í tilefni 50
ára afmælis knattspyrnufél.
'Vals. Rv
9
Eiginkona mín, móðir, tengdamóðir og amma,
ÞÓRUNN ELÍN JÓNSDÓTTIR,
Víðimel 39,
verður jarðsungin frá Fríkirkjunni þriðjudaginln 25. apríl kl.
13.30. Blcm afbeðin. Þeim, sem vildu minnast hinnar látnu,
er bent á kvenfélagið „Keðjan“ eða líknarstofnanir.
Jón Alexandcrssoi^,
Erla Þórdís Jcnsdóttir, Valdimar Ólafsson
og barnabörn.
Þckkum innilega auðsýnda hluttekningu og vinar'hug við
fráfall og útför móður okkar
JÓNÍNU ÁSGRÍMSDÓTTUR
frá Gljúfri.
Guðrúiý Ása og /Steinun Gissuardætur.
3,4 23. apríl 1951 — Alþýðublaðið