Alþýðublaðið - 25.04.1961, Side 9
RÝTINN
ENNA-
JBBUR
sstum er Á þennan skemmtistað
rokyo, — ur fær enginn karlmaður
pan, köll- aðgöngu nema einhver
lanna, en stúlknanna bjóði honum
ar raddir þangað og hann verður að
verði að fara þegar honum er sagt
sta. að komið sé háttamál.
Lafa tekið Forstöðumaður veitinga
;tað nokk- hússins segir, að mikil
ilkur geta þörf hafi verið á slíkum
m þess að gtag svo ag súlkurnar gætu
að karl- siakað á eftir langan og
11 viurnar strangan vinnudag. Hann
þær, sem segir ennfremur, að það sé
' ’ engum vafa undirorpið, að
í helzta stúlkurnar hvílist ekki al-
borgarinn mennilega, ef á þær sé
'r íar^® ó- horft og karlmenn reyni að
nan veit- fá þær fil við sig
rurfa ekki
nærgöng- Forstöðumaðurinn seg-
:iða karl- ir ennfremur, að stúlkurn-
stallsystur ar, sem vinni í þessu mikla
gera, sem verzlunarhverfi séu „stolt-
ja hinna ar“ með afbrigðum og und
húsa, kaffi antekningarlítið komi þær
ia borgar- frá fjölskyldum „betri
borgara.“
Haroahlaup
ÞEGAR bílum lenti illa
saman í árekstri nýlega í
Bandaríkjunum, ráku sjón
arvottar upp stór augu, þeg
ar bílstjórarnir opnuðu bíl-
hurðirnar hjá sér og hlupu
því næst allt hvað af tók
í burt — eins og fjandinn
væri á hælunum á þeim.
Séinna fannst skýring á
þessu undarlega háttalagi
bílstjóranna. Það kom í ljós
að báðum bílunum hafði
verið stolið.
★
Elnfalt!
FRIÐRIK nokkur Glein
frá Streaton, USA, náði ný
lega hinum háa og mjög
eftirsóknarverða aldri 100.
Þegar blaðamenn inntu
Gle>n eftir því hvað hann
teldi bezta ráðið að ná tí-
ræðisaldri svaraði hann:
„Anda bara nógu andskoti
mikift“.
Fangað hjarta
NIÐURDREGINN fangi
í Kaíró og sorgmæddur
vegna neitunar fangelsis-
stjórans um leyfi honum til
handa að skrifa kærustunni
ástarbréf ákvað að fara í
hungurverkfall.
★
líostaboð
SÓKNARPRESTUR í
Baltrmore, USA, varð grip
inn réttlátri reiði vegna
síendurtekinna brota á regl
um kirkjunnar. Kirkjugest
ir sinntu engu banni við
að aka bílum. yfir hinn
velhirta túnblett fyrir
framan kirkjuna fyrir og
eftir messu.
Til þess að styggja ekki
söfnuðinn lét presturinn
setja spjald á blettinn, sem
á stóð: „Ykkur er velkom-
ið að leggja bílunum á
blettinn með bví skil-
yrði að þið akið vfir blett-
ran heima hjá ykkur einu
sinni í viku“.
Vinnuskóli
Reykjavíkur
Vinnuskóli Reykjavíkur tekur til starfa um
mánaðamótin maí—júní og starfar till mán-
aðamóta ágúst—september.
I skólann verða teknir unglingar sem hér
segir: Drengir 13—15 ára inel., og stúlkur
14—15 ára incl., miðað við 15. júlí nk.
Einnig geta sótt um skólavist drengir, sem
verða 13 ára, og stúlkur, sem verða 14 ára
fyrir nk. áramót. Umsækjendur á þeim aldri
verða þó því aðeins teknlr í skólann, að nem
endafjöldi og aðrar ástæður leyfi.
Umsóknareyðublöð fást í Ráðningarstofu
Reykjavíkurbæjar, Tjarnargötu 11, miðhæð,
og sé umsóknum skilað þangað fyrir 20. maí
n.k.
Ráðningarstofa Reykjavíkurbæjar.
Matsveina- og veitingaþjónaskólimi:
Sýning
á prófverkefnum framreiðslunema og matreiðslu
nema verður haldin í húsakynnum Matsveina-
og veitingaþjónaskólans í Sjómannaskólahúsinu,
miðvikudaginn 26. apríl kl. 15—16V2. Aðgangur
er öllum heimill.
i. Honum
íir borða
af brauði.
í öll mál,
in segist á-
átta botn-
la, sem
íeðan hann
Rússunum,
íinu geysi-
þeirra.
HWUMtUW
'E Stroy-
skildi ný-
nska leik-
^oger Va-
sést oft
r í ítölsk-
Jæjum í
rans Vitt-
nanns. —
r tekin af
•ona í síð-
þar sem
mnur við
iynd. Vad-
slitu sam-
ís í síðasta
kVWWWWVWI
rnifmtr
PRÓFDÓMARAR.
v.ð Kaupfélag Hellissands er laust til um-
sóknar. Umsóknir ásamt meðmæ'lum og upp
lýsingum um fyrri störf sendist fvrir 1. júní
nk. til formanns félagsins, Aræls Jónssonar,
Hellísandi, eða till Kristleifs Jónssonar, Sam
bandi íslenzkra samvinnufélaga, sem gefa
allar nánari upplýsingar.
STJÓRN KAUPFÉLAGS HELLISSANDS.
b/v „Bjarni Ólafsson" AK
er til sölu Skipið er nýkomið úr 12 ára flokkunar-
viðgerð. Kauptilboð í skipið óskast send fyrir lok
þassa mánaðar. — Nánari úoplýúngar veitir full-
trúi vor, Björn Ólafs hdl.
STOFNLÁNADEILD SJÁVARÚTVEGSINS.
Áskriftarsíminn er 14900
íQwaria
Alþýðublaðið -— 25. aoríl 1961