Alþýðublaðið - 25.04.1961, Qupperneq 10
Ritstjóri: Ö rn Eiðsson,
Valdimar sigraði
í Sfefánsmótinu
Á sunnudaginn héldu KR-
ingar hið árlega minningar-
mót um hinn látna brautryðj-
anda, Stefán Gíslason. Mót
þetta er 11. Stefánsmótið sem
haldið er.
Veður voru heldur válynd á
sunnudaginn í skíðalandi
þeirra KR-inga við Skálafell.
Skömmu fyrir hádegi skall á
með rigningu og allan daginn
var veður heldur dumbungs-
legt, nema stutta stund, — er
keppni A-flökksmanna hófst.
Snjórinn að hverfa.
Keppni Stefánsmótsins að
þessu sinni var ekki síður yfir-
gripsmikil en oft áður, og um
90 keppendur skráðir.
Hina nýju skiðalyftu reynd-
ist ekki hægt að nota, enda er
snjór nú sem óðast að 'hverfa
fyrir vorsól og rigningum. Er
ekki ólíklegt að mót þetta
verði hið síðasta á þessu
keppnistímabili skíðamanna.
'TP’
Skemmtiieg braut Steinþórs.
Brautin fyrir A og B-flokk
lagði hinn kunni skíðakappi,
Steinþór Jakobsson, sem hef-
ur verið í Bandaríkjunum nú
um nokkurt skeið við skíða-
MVNDINA tók Jakob
Albertsson á Rieders mót
inu nú fyrir skemmstu.
Það er Valdimar Örnólfs
son, sem sést þar í svig
keppni, en hann vann Stef
ánsmót'ið í sömn grein.
kennslu. Brautin var hin
skemmtilegasta og hlaut lof
skíðamannanna.
í A-flokki var Leifur Gísla-
son með bezta tímann í fyrri
umferð, 53,5 sek., en Valdi-
mar Örnólfsson með 2/10 sek.
lakari tíma. Seinni umf. var
mörgum erfið, brautin orðin
grafin nokkuð og heldur tor-
farin. Leifur og Steinþór féllu
á sama stað, í miðri brautinni,
en Valdimar stóð alla leið og
rann í mark á langbezta tíma
allra keppenda í seinni um-
ferðinni, 54,7, og hlaut hann
því langbeztan samanlagðan
tíma, 108,4 sek. 4 keppendur
lúku keppninni.
Brautarlengdin í A-flokki
var 650-700 m. með 62 hliðum.
í B-flokki sigraði bráðefni-
legur skíðamaður, Úlfar J.
Andrésson. Úlfar hafði nokkra
yfirburði (98.3 sek). yfir Hin
rik Hermannsson og Einar Þor
kelsson (100,6 og 144,9 sek).
C-flokkurinn vannst af Sig-
urði Einarssyni, sömuleiðis
mjög skemmtilegum skíða-
manni. 1 kvennaflokki voru
yfirburðir Mörtu B. Guðm.
algerir, og sama er um sigur
Júlíusar Sigurðssonar að segja
í drengjaflokknum.
ÚRSLIT:
A flokkur:
Vald. Örn. ÍR 53,7 -f 54,7
= 108,4 sek.
Leifur Gíslas., KR 53,5 + 62.5
= 116.0 sek.
Bjarni Einarss. KR 56,0 + 64.2
= 120,0 sek.
KR-ingur fyrstur
- en Ármann sigraði í sveitakeppni
Sig. Guðj. KR 54,4 + 72,6
= 127,0 sek.
B flokkur:
Úlfar Andr. ÍR 98,3 sek.
Hinrik Herm. KR 100,6 sek.
Einar Þork., KR 144,9 sek.
(54 hlið í B-flokki).
C flokkur;
Sig. Ein., ÍR 72,2 sek.
Kvennaflokkur:
Marta Guðm., KR 63,9 sek.
Arnh. Ámad. Á. 78,6 sek.
Karólína, KR 81.9 sek.
Drengjaflokkur:
Júlíus Magnússon, KR 63,9 s.
Jóhann Reynisson, KR 47,2 s.
Þórður Sigurj. KR 49,4 sek.
— Birgir. —
DRENGJAHLAUP Ármanns
var háð á sunnudaginn og voru
keppendur 18 talsins frá 5 félög
um. Úrslit urðu þau, að Þorgeír
Guðmundsson, KR, sigraði eftir
harða keppni ViS Júlíus Árna
soa, Ármanni. Hlaupin var nú
öimur leið í þessu hlaupi, en áð
ur. hefur vetið gert, byrjað og
endað í Hljómskálagarðinum. —
Vegalengdin var einnig skemniri
eða ca. 1800 m.
Úrslit í hlaupinu:
/ sfuftu máli
Á SUNNUDAGINN var háð
afmælismót KFK í knattspyrnu
innanhúss,. Mótið fór fram í i
þróttahúsinu á Keflavíkurflug
velli og 10 félög tóku þátt. Til
úrslita léku KR og Akurnesingar
og sigruðu þeir fyrrnefndu.
oOo
Hafnfirðingar sigruðu Kefl
víkinga i bæjarkeppni í sundi á
sunnudag með 47 stigum gegn
41. Keppnin fór fram í Sundhöll
Keflavíkur og var hln skemmti
legasta. Nánar á morgun.
Þorgeir Guðmundss., KR, 5:09,0
Júlíus Árnason, Árm., 5:09,8
Jón Sigurðsson, UMFB, 5:13,6
Valur Guðmundsson, ÍR, 5:14,0
Jón Kjartansson, Árm., 5:17,7
Róbert Jónsson, Árm., 5:18,9
Eiriíkur lugólfsson, KR, 5:20,4
Guðmundur Haraldsson, KR,
Kjartan Sigtryggsson, ÍBK,
Friðrik Georgsson, ÍBK,
Guðmundur Sigurjónsson, Á,
Gunnar Sigurgeirsson, ÍR,
Þorvarður Björnsson, KR,
Grétar Magnússon, ÍBK,
Guðmundur Kristinsson, Á,
Philip Woolford, KR,
Sveinn Pétursson, ÍBK,
Friðþjófur Óskarsson, ÍBK.
í sveitakeppni var hörð keppni
milli Ármanns og KR, en þeir
fyrrnefndu sigruðu þó í báðum.
Sveitakeppni 3ja manna: Árm.
9 stig, KR 12 stig, ÍBK 26 st.
Sveitakeppní 5 manna: Armann
30 stig, KR 35 st. og ÍBK 55
stig.
Enska knattspyrnan
.. /■
NÚ LÍÐUR að lokum deildar
keppninnar og er útséð að
mestu hvaða félög hafa unnið
sig upp og hver fallið niður. —
Hér er skráin:
1. deild: Sigurvegari, Tottenham
og falllið Newcastle og
Preston.
2. deild: Ipswich og Sheff. Utd.
leika í 1. deild næsta ár og
Lincoln og Portsmouth falla
.niður í 3. deild
3. deild: Sigurvegari er Bury og
upp í 2. deild fara með þeim
annað hvort Walshall eða Q.
Park Rangers, en fjögur félög
falla niður í 4. deild og eru
örugglega fallin Chesterfield
og Cochester.
4. deild: Peterborough, Chrystal
Palace og Northampton eru
örugg með að leika í 3. deild
næsta ár og er líklegt að
Bradford fylgi þeim upp.
Úrslit skozku bikarkeppninn
ar fór fram á laugardag á Hamp
den Park og voru áhorfendur
113.000. Celtic og Dunfermline
léku til úrslita og varð leikur
inn jafntefl; 0:0 Þrátt fyrir
markleysið var hann vel leikinn
og spennandi. Þau leika aftur
á miðvikudag.
Walthamstow A. sigraði B.
Auckland í úrslitum bikar
keppni enskra áhugamanna og
fór leikurinn fram á Wembley.
Úrslit urðu 2:1 og skoraði hinn
33 ára gamli J. Lewis sigurmark
ið. Hann kom hingað meff enska
áhugamannalandsliðinu 1956.
Leikirnir á
I. deild:
Arsenal —
Birmingh. -
Burnley —
Card'iff —
Fulham —
Manch_ C.
Newcastle
Nott. For.
Preston —
Sheff. W. -
W Brom. -
laugardag:
Wolves
— Blackpool
Tottenham
West Ham
Blackburn
— Aston V.
— Bolton
— Leicester
aMnch. U.
— Everton
— Chelsea
1:5
0:2
4:2
1:1
1:1
4:1
4:1
2:2
2:4
1:2
3:0
Léikirnir á íaugardag:
II. deild:
Brighton — Huddersf. 2:1
Britsol R. — Sheff, U. 3:1
Der.by — Charlton 2:3
Ipswich — SunderJand 4:0
Leeds — Lincoln 7:0
Leyton — Norwich 1:0
Liverpool — Stoke 3:0
Middlesbro — Portsm. 3:0
Rotherham — Swansea 3:3
Framh. á 14. síðu.
Korfu-
knatt-
leikur
ALLS voru háðir 10 leikir í Is
landsmótinu í körfuknattleik á
föstudagskvöld og sunuudag. Að
þeira loknum eru úrslit kunn í
tveim flokkum, KR Vjarð íslands
meistari í kvennaflokki, sigraði
Ármann á föstudag með 28:11.
ÍR varð sigurvegari í 2.. flokki
kvenua, sigraði KR með 23:9.
Línurnar eru einnig farnar að
skýrast í öðrum flokkum, senni
legt er, að baráttan í 2. fl. karla
standi milli ÍR ogT Ármanns, í
3. fl karla milli ÍR og KR og í
4. fl. karla milli ÍR og Ármanns.,
Úrslit annarra leikja um helg
ina: KFR sigraði ÍFK í mfl..
karla 48:44, Ir vani, KR í 4.
fl. kai-la 19:14, ÍR vann Hauka
2:0 og KIFRb vann Ármann í 3.
fl karla með 28:8. Ármann vann
ÍRc i 4. fl. karla 22:2, KR vann
ÍRb í 3 fl. karla 28:17, Ármann
a vann Ármann b 45:29 og ÍR
vann Hauka í 2.. fl karla 75:15.
í kvöld heldur íslandsmótið á
fram að Hálogalandi og hefst
keppnin kl. 20,15. Þá mætast ÍR
og KR í 2. fl, karl'a og Ármann
og ÍS í mfl. karja.
25. aprí^ 1961 — Alþýðublaðið