Alþýðublaðið - 25.04.1961, Síða 15
— 'M nann er ennþá jafn
iheiðarlegur, gæi ég kannske
æs hann upp til að hefjast
Sianda. — Jæja, það er bezt
að ég fari að koma mér af
stað, sagði Rush og stóð á
fætur, — svo að ég sé viss
um að ná flugferð tif þess-
arar nýtízíku Gómorra.
Reyndu, Fatter minn, að
hafa Smoky iauan, ef ég
íhringi, og þú getur sent Jóa
með sem ljósmyndara. Ef
mér tekst þetta, þá getur
það orðið góður blaðamatur.
Þegar hann var komjmn
fram að dyrunum, sneri
hann sér við.
— Geíðu strákunum í bak
iherberginu eitt glas.* Ég
borga, Og ef ég kem ekki
aftur, þá geta þeir hvolft
glösunum rnér til heiðurs.
Hálfri stundu síðar sat
hann í flugvélinni og opn-
aði töskuna, sem Geirþrúður
hafði fengið honum um leið
og hann kom inn í skritf-
Stcfu s'ína. Eftir nokkrar
sekúndur var hann svo nið
ursckkirxn í það efni, sem
hún hafði útvegað honum,
■að hann gleymdi öllu öðru.
Forest City var iðnaðarborg
með um það bil 200 000 í-
Ibúa. Hún gat hrósað sér af
þrem golfvöUum, fjórum
sundhöllum og dýragarði.
Aðalblaðið ’hét Chronicle
og kom út á morgnana og í
'Síðdegisútgáfu. Borgarstjór-
inn hét Fatrick Gunn. iJög-
reglustjórinn var Mark Car
ver, og yfirlögregluþjónn-
inn hét Thomas Hacker.
Þetta var allt og sumt.
Forest City hafði ekkert
unnið sér til frægðar í ver-
aldarsögunni, og þessar upp
lýsingar he-fðu eins vel get-
að átt við 100 aðrar amer
ískar borgir að minnsta
kosti. Rush reif arkirnar
niður í smásnepla og bor-
aðj þeim niður í öskubakk
ann við hliðina á sér. Svo
hallað hann sér aftur á bak
til þess að h.ugsa, og hann
steinsvaf þagar tflugvélin
lenti á flugvellinum við
Forest City.
Bifreið ók honum inn í
miðhæinn. Það var á mesta
umferðartímanum, og hann
dáðst að lögreglumönsiun-
. um, sem stjórnuðu umferð
inni. Fyrs'ta menki um veik
leika í lögmgluiliði kemur
ætíð í Ijós hjá götulögregl-
unni. En þeir lögregluþjón-
ar, sem Rush sá, sýndu
ekki neitt ikæruleysi við
starfið. Einkennisbúningur
þeirra var með fallegu ný-
tízku sniði, með breiðar, hvít-
ar rendur í buxunum, Þeir
voru ungir, fullir af sjálfs-
trausti og kunnu starf sitt.
RuSh fór að íhuga, hvort
hann faefði ekki lent í
rangri borg.
Hann fór út úr bílnum
fyrir frama.n Iíótel Carter,
■ sem var mjög 'aðlaðandi
• staður. Hann skráði nafn
• sitt í gestabókina og fékk
lyikil að herhergi nr. 715.
Þegar ungþjónninn hafði
fylgt honum þangað, stóð
hann og beið við, og Rus’h
smellti til hans með finigr-
unum 25 centum.
— Var það meira? spurði
stiáksi.
— Hefurðu nokkra til-
lögu?
— Það fer eftir því hvaða
áhugamál þér hafið.
— Skemmtanir, sagði
Rush. — Ég þarf að vera
hér að minnsta kosti í viku,
svo að ég verð að hafa eitt
hvað til dægrastyttingar.
— Dökk, ljós eða rauð-
hærð? spurðj strákur.
— Svona mitt á milli.
Undir
svolítið. Þar gat að ltfta yíir
200 drykkjukrár, veitinga-
Blllicji og .næturklúbba, eða
um það bil einn slíkan
skemmtistað á hverja 1000
íbúa, svo að þegar spilavít-
in voru tekin með í reikn
inginn, þá myndi áreiðan
lega e’kki þurfa að láta sér
leiðast í þessari borg.
Klukkan var sjö þegar
hann löks. labbaði út í mið-
bæinn. Hann fór sér rólega,
kom við í mörgum krám og
fékk sér glas, og alls staðar
voru sjálfvirk tæki til að
hætta í sm'álpeningum, allt
upp í hálfan dallar. Hann
eyddi 80 dollurum í 50
centa mynt í eitt þeirra, og
tfékk aftur 10 dollara í eitt
skipti, 5 tvisvar og 2 fjórum
sinnum. Trúlegt var að önn
ur tæiki af þessari gerð í
íborginni gæfu svipaða út-
'komu.
Stundur siíðar stóð hann
fyrir utan glæsilegt veitinga-
hús, sema auglýsi „kokkteila11
fyrir sér foss atf rauðu rári,
sem féll niður naktar herð
ar. Þar fyrir neðan var dökk
grænn kjóll. Heitur olnbogi
studdist Ifram á gljáfægt
toorði. Um léið og hann
starði á þetta, lyftis olnbog-
inn og höfðinu var snúið að
honum. Augun voru jatfn-
græn og kjóllinn. Nefið var
dtfúrji tið uppbrett að fram
an, en Rush tók ekki eftir
því vegna augnanna — var
irnar Voru þrýstna og rauð
ar oig ánægjúsvilpur um
munnvikin. Augun hortfðu
é hann ltftið eitt á ská og
munnurinn sagði:
— Halló!
R-ush dró djúpt andann
og torosti ánægjulega.
— Þetta er eitt hið glæsi
legasta, sem ég heif séð,
sagði hann.
— Ég bjóst við að yður
myndi geðja'st að því, sagði
hún brosandi. — Það eru
ekki margar konur, sem geta
ibyrjað kunningsskap svona
heimar
Joe Barty
arinnar
við þekkjum bæði spilaregl-
urnar og að ég hatfi alls
ekki heiðarlegan tilgang og
þá spyr ég yður: Hversu
tfast eruð þér bunldin j við
þennan stað?“
MIKIL
TÆKNI
PAVEX, Serebrjakov, rússnesk
ur píanóleiliari, hélt tónleika í
Þjóðleikhúsinu í gærkvöldi á
vegum MÍR. Hann hefur yfir að
ráða stórkostlegri tækni, og
miklum, nánast ofsalegum, hita
í túlkun. Efnisskráin var saman
sett dálítið einkennilega, tvö
meiriháttar verk og smálög.
Karnival Sohumamns lék pró
fessorinn með fullkominni
tækni, en fullskörpum blæbrigð
um fyrir minn smekk. Sónötu
i nr. 2 eftir Lobkovkij, heldur ó
interessant verk, lék hann mjög
vel og smærri verkin vöru öll
mjög vel fliutt. Annað eins yfir
þyrmandi vitúósaspil og í Negra
dansi Fernandez, eða etýðu
Lizts, sem hann lék sem auka
lag, er sjaldgæft að heyra. G.G.,
— Mitt á milli? endurtólc
ungþjónninn og 'smellti
íingrum. — Það eru millj-
ónir af þeim.
— Ég skal muna eftir því,
sagði Rusih. — En ég er
vanur að sj'á sjálfur um
þann kvennafélagsskap, sem
ég þarfma'st. Öðru máli er
að gegna um peningana,
sem brenna í vasa mínum.
Hvar get ég komið þeim í
lóg?
•— Þér hljótið að vera ný
kominn hinigað, sagði stráksi
háðslega.
Rush kinkaði kolli.
— Þér getið eytt árstekj-
um yðar hvar sem er í 'borg
inni, hélt ungþjónninn á-
fram. — Þér hafið áreiðan
lega aldrei kynnzt neinu
slíku.
— Er nokkur sérstakur
staður, sem þú vilt mæla
með?
— Vitanlega! Ég er heið-
arlegur piltur, sem reyni að
vinna mér svolítið inn auk
reitis. Ég fæ einn dollar, ef
þér farið til Carlos og skipið
ikveðju frá mér.
— Þann dollarann skaltu
fá, sagði Rush. — Ég ætla
að líta þangað inn strax í
kvöld.
Þegar ungþjónninn var
farinn, leit Rush yfir dótið
ií tösku sinni og kcm fötum
sínum fyrir, og því næst
kynnti hann sér símaskfána
og sýningu þrisvar á kvöldi.
Þegar hann kom inn, gekk
hann að drykkjuborðinu,
settist á einru háa kollinn og
íbað um glas. Hm leið og
honum var fært það, heyrð
ist blíðleg rödd rétt fyrir
aftan hann:
— Eitt til af -þvií sama,
Tomimi!
Rush leit við. Hann sá
4
eðlilega, en það vakniaði hjá
tmér áíhugi, þvá að þér eruð
nefnilega glæsilegur líka.
Glasið hennar kom, og
hún dreypti á því, jafnframt
því sem hún honfði á Rush
ýtfir ■g'lasröndina. ÍRafgU'lt
innihald þess hafði undar-
legar verkanir á grænu aug
un. Rush tæmdi glas sitt í
einum teyg.
— Tvö til, Tommi, sagði
hann.
Svo kveikti hann í vindl
ingi Og blés reyknum upp í
•loftið.
— Við sku'lum ganga út
frá því, sagði hann, — að
Friður í
Laos ?
Nýju Delhi, 24. apríl.
Bretiand og Sovétríkin
I sendu í kvöld lit hina lang-
þráðú áskorun um vopnahlé í
I Laos. Eru allir stríðandi aðilar
: þar hvattir til að leggja niður
; vopn og hefja viðræður um
vopnahlé áður en 14-velda ráð
I stefnan keniur saman í Gene-
; ve 14. maí. Einnig hefri nú vei*
ið ákveðið að kalla saman al-
þjóðlegu efíirlitsnefndina fyr-
ir Laos. Er talið að hún muni
koma saman í Nýju Dclhr eftir
tvo daga. Formaður nefndar-
innar er Indverji, en aðrir 2
ncfndarmenn frá Kanada og
Póllandi.
í áskorun sinni segja stór-
veldin tvö, að ástandið í Laos
geti orðið stóralvarlegt fyrir
friðinn og öryggi í SA-Asíu.
Hvetja þau fóllc í Laou til að
vinna með' alþjóðlegu eftirlits-
nefndinni
Regn
loOiósm galSar
ábörn
lillarfatnaSur í úrvali
ísaumaðir nælongallar
TEDDY-sportbuxur í ötfum stæröum
Alþýðublaðið — 25. apríl 1961