Alþýðublaðið - 28.04.1961, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 28.04.1961, Blaðsíða 1
Gylfi Þ. Gíslason. AFHENDING handritanna má teljast éinstakur viðburður í sögunni, sagði Gylfi Þ. Gísla- son menntamálaráðhesra í ræðu sinni um handritamálið á fundi Alþýðuflokksfélaganna i Reykja vík í gærkveldi. Kvað ráðherr- ann engin dæmi um það' i sam- sk'iptum þjóða í milli, að ein þjóð aflienti annarri þjóð eins mikii og verðmæt listaverk að g jöf éins og Danir gera með því að afhenda fslendingum handrit in. Óskar Hallgrímsson formaður Fulltrúaráðs Alþýðufloklcsins í Reykjavik setti fundinn og skýrði frá því að aðalmál fund- arins væri liandritamálið. Gaf hann síðan menntamálaráðberra orðið. Menntamálaráðherra, Gylfi í>, Gíslason, rakti í upphafi ræðu sinnar sögu hinna íslenzku hand- rita í stórum dráttum. Síðan fór hann nokkrum orðum um handritasöfnin í Kaupmanna- höfn og rakti hvaða handrit yrðu aflient íslendingum nú. Kvað hann íslendinga nú fá megin- hluta allra handritanna, hand- rit af öllum fslendingasögum og öll frægustu skinnhandritin, þar ' Eddu o. fl. Menntamáiaráðherra á meðal Flateyjarbók, sem væri mestur gimsteinn handritanna, Konungsbók Sæmundar-Eddu, Konungsbók Grágásar, Snorra- vakti athygli á því, að íslend- ingar fengju ekki nú aðeins hin gömlu handrit heldur líka hand Framh. á 14 síðu. Það er HAB-dagur á næsia leyti - VIÐ DRÖGUM 7. MAÍ >W*WMMMMMMMMMMMM%MMHtMMMMMMMtM»MMMt 42; árg. — Föstudagur 28. apríl 1961 — 95. tbl; MÆÐIVEIKITILFELLI hef ur fundizt í Dölum. Það Var í kind frá bænum Skörðum í Mið-Dölum. Tiílfelli þetta fannst fyrir skömanu og er anjög greinilegt og tvímæla- laust. Annað fé á bænum virð ist heilbrigt. í þessu sauðfjár varnarhólfi er 60—70 þúsund f jár. Alþýðublaðig átti tal við Guðmund Glíslason, lækni, að Keidum í gær. Hann sagði, að tilfelli þetþa hefði komið upp í námunda, við þann stað í þessu sauðf jiár\rarnarhólfi, sém tilfelli héfði . komið upp órið 1957. S’ótrað var fé af nokkrum bændabýlum haust ið 1957 og 1958. Framh. á 14 síðu. «M«MMM%MMMMtM%MMMW I ► ► PRÓF byrja í Mennta- skólanum í næstu vi'ku, og upplestrarfrí er byrj- að hjá sumum nemend- um. Við sverjum ekki fyrir, að stúlkan hérn,a sé komin í upplestrarfrí, og við ábyrgjumst ekki, að það sé keniislubójk, sem hún er með á hnján um. En hvaða máli skipt- rr það — frá myndrænu sjónarmiði? MMMM%M»*MM%%%M%%%l%%MMI HLERAÐ Blaðið hefur hlerað: AÐ Ásbjörn Ólafsson stór- kaupmaður sé að stofn- setja nýja gólfteppa- gerð. Hún kvað eiga að vera með nýju sniði, og. væntrr Ásbjörn þess að geta selt teppin talsvert ódýrara en þau, sem nú eru á markaðnum. — Hráefnið vcrðnr ís- lenzkt. IHAFNARVERK- FALL í LONDON LONDON, 27. apr. (NTB-AFP). Nær öll starfsemi við höfnina í London er löm- uð vegna þess að um það bil liclmingur hafnar- verkamanna hefur lagt niður yinnu. 64 skip eru algjörlega stöðvuð vegna verkfallsrns Cn afgreiðsla 6 skipa gengur mjög hægt. Verkfallið cr gert vegna þess að ófélags- bundnir verkamenn hafa verið teknir í vinnu. — Stjórnir félags hafnar- verkamannanna hafa lagzt á móti verkfallínu áfram samt sem áður. BILSLYS LÍTILL drengur varð fyrir bifreið í fyrraáag um kl. 7,30 í Mávahlíð, á móts við húsrð númer 39. Drengurinn hlaut lítil [ meiðsli.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.