Alþýðublaðið - 28.04.1961, Blaðsíða 14

Alþýðublaðið - 28.04.1961, Blaðsíða 14
8LYSAVARÐST0FAN er op- ín allan sólarhringinn. — Læknavörðnr fyrir vitjanir er á sama stað kL 18—8. Skipaútgerð ríkisins. Hekla er í Rvík. Esja er á Aust fjörðum á norður leið. HerjóUur fer tf-rtá'Rvfk-kl. 21 í kvöld til Vest t-s&nnaeyja. Þyríll er í Rvík. E-kjaldbreið fór frá Rvík í gær k-iröldi til Breiðafjarðahafna. t’terfj'ubreið er á Austfjörðum S" SuðUrléið. ■ t-fá Guðspekifélaginu. Stúkan Baldur heldur fund Htvöld kl 20,30. Flutt verður crindi u mdulræna reynzlu og Hit eins af leiðsögumönnum niótmælenda. er nefnist: „Á- vöxtur æðri opinberanna11. frfeikið verður á hljóðfæri, ka'ffi veitingar eftir fund Ctestir velkomnir. tij^ntarakonur: Munið sumarfagnaðinn í tfn-’örid félagsheimilinu. Með id skemmtiatriða eru skugga *«wndir frá Grænlandi. fiókasafn Dagsbrúnar að Freyjugötu 27 er opið -eem hér segir: Föstudaga kl fh—10. laugardaga kl 4—7 op eunnudaga kl. 4—7 ^ I " 'PT>| fctyrktarfélag vangefinna: — Minningsrspjöld félagsim fást á eftirtöldum stöðum 1 Reykjavík; Bókabúð Æsk unnar. Bókabúð Braga Bryi jólfssonar. ' ^ Itfinningafspjöld heilsuhælis- sjóðs Náttúrulækningafélags un veittar almenningi ókeyp íslands fást í Hafnarfirði hjá Jóni Sigurjónssyni, Hverfis- götu 13B, sími 50433. Tæknibókasafn IMSÍ: fjtlán kl. 1—7 e. h mánudáj^íii föstudaga og kl.. l-^aí^h laugardaga Lesstofa safns. ins »r npin á vanalegum skrifstofutíma og útláns tíma. Minningarsp,iöld 1 Mmnmgai sjóði dr. Þorkels Jóhannes- sonar fást i dag kí. 1-5 bókasölu stúdenta í Háskó: anum, sími 15959 og á sð alskrifstofu Happdrætti; Háskóla íslands • Tjarna: götu 4, simi 14365 og auis þess kl 9-1 i Bókaverziun Sigfúrar Eymundssonar oj hjá Menningarsjóði Hverf 'Sgötu 2’ *SÍ5t«í Flugfélag íslands hf. Gullfaxi fer til Glasgow og •MP K Ty-------1, . Kaupm.hafnar kl. 08:00 í dag. Væntanleg aftur til Rvíkur kl. 22:30 í kvöld. Leiguvél FI fer •8>i-:i;*iá$:.íí:' Oslóar, Kaup mannahafnar og Hamborgar kl. 10-00 í fyrra málið. Innanlandsflug: í dag er áætlað að fljúga til Akur eyrar, Fagurhólsmýrar, Hornafjarðar, ísafjarðar, Kirkjubæjarklausturs og Vestmannaeyja. Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyr ar (2 ferðir) Egiisstaða, Húsa víkur, ísafjarðar, Sauðár króks og Vestmannaeyja. Loftleiðir h.f. í dag er Þorfinnur Karls efni væntanlegur, frá New York kl. 06:30. Fer til Luxem borg kl. 23 59 Fer til New York kl. 01:30. Sncrri Sturlu son er væntanlegur frá New York- kl. 09:00. Fer til Osló, Kaupmhafnar og Hamborgar kl. 10:30. Þorfinnur Karls efni er væntanlegur frá Staf angri og Osló kl. 23.00. Fer til New York kl. 01:30. VTinnin gai-sp.iöld Samúðarspjöld minningar- sjóðs Sigurðar Eiríkssonar og Sigríðar Halldórsdóttui eru afgreidd I Bókabúð Æskunnar Félag Frímerkjasafnara: Her bergi félagsins að Amt- mannsstíg 2 n hæð er op is miðvikudaga kl. 20—22, ið félagsmónnum rnánudaga og miðvikudaga kl 20—22 og laugardaga kl, 16—18 Upplýsingar og tilsögn um frímerki og frímerkjasöfn- Föstudagur 28. apríl. 13.25 Um starfs fræðslu (Ólafur Gunnarsson sál fræðingur). 13.40 Við vinn una. 20.00 Efst á baugi (Tómas Karlsjon og Björgvm Guð mundsson. 20 30 Úr tónleika'.al: Sinfóníúhljóm sveit Berlínarútvarnsms ieik ur. 21.00 Ljóðalestur: Sigurð ur Jónsson frá Brún les frum ort kvæði. 21 10 íslenzkir pí anóleikarar kynna sónötur Mozarts. (Rögnvaldur Sigur jónsson). 21.30 Útvarpssagan. 22.10 Ferðaþáttur: Þvert yfir Suður-Amer ku; síðari hluti (Vigfús Guðmundsson gest gjafi. 22 35 Þjóðlög og létt tónlist frá ungverska útvarp inu. 23.05 Dagskrárlok. Af glímu- vellinum Framhald af 10. siðu. upp á leggjarbragð á lofti. En sá ljóður er á hans máli, að hann vantar alveg að beita handleggjum í bragðinu. Sig- urði tókst t. d. að koma Eiríki, sigurvegara flokksins, nokkr- um sinnum í handvörn og þá vantaði aðeins herzlumuninn, að Eiríkur lægi. Að keppni lokinni afhenti formaður Glímufélagsins Ár- manns Jens Guðbjörnsson verðlaun og þakkaði glímu- deildinni ágætt starf á starfs- árinu, sem er að líða. Glímustjóri var Þorsteinn íþróttafulltrúi, en yfirdómari var Þorseinn Kristjánsson. Ó. HÓ. Glímudeild KR til starfa á ný? Blaðið hefur sannfrétt, að Gh'mudeild KR verði vakin til lífsins að nýju að hausti kom-1 anda. Er það án efa öllum glímuunnendum mikið gleði- •efni að KR skuli bætast í hóp þeirra allt of fáu félaga, sem iðka glímuna. Ó. HÓ. Framh. af 1. síðu. rit frá síðustu öldum svo sem öll frumrit af kvæðum Jónas- ar Hallgrímssonar og kæmu þau nú í fyrsta sinn tíl ísiands. Menntamálaráðherra sagði, að þrátt fyrir harða andstöðu lvá- skólamanna í Danmörku gegn afhendingu handritanna, mætti telja fullvíst að frumvarp rikis- stjórnarinnar um handritamáliö. næði fram að ganga. Kvaðst ráð- herrann ekki telja máliö í hættu enda þótt andstaðan væri mikil. Ríkisstjórnin hefði cruggan þing meirihluta að baki sér og einnig væru í röðum stjórnarandstæð- inga nokkrir þingmenn, er styddu málið. Menntamálaráðherra rakti því næst sögu hinnar löngu beráttu íslendinga fyrir endurheimt handritanna. Kvað hann alþingi íslendinga iðulega haía gert á- lyktanir um málið cg flestum ríkisstjórnum ihefði verið falíð að vinna að endurheimt hana- ritanna birt 1951. Árið 1954 kom Julius Bomholt þáverandi menntamála ráðherra Dana með þá hugmynd að handritin yrðu sameign Dana og fslendinga. Skýrði Óolitiken frá þessari tillögu Bomholts áð- ur en hún var formlega send íslendingum. Alþingi íslendinga brá skjótt við og ge.rði ályktun þar sem hugmynd Bomholts var hafnað. Sagði Gylfi. að Dönum hefði mjög gramizt að íslend- ingar skyldu hafna tillögunni jafnvel áður en hún hefði verið rædd. Lá málið síðan niðri í nokkur ár. En haustið 1956 kvaðst Gylfi hafa átt leið um Kaupmannahöfn, sem mennta- málaráðherra í .stjórn Hermanns Jónassonar Hefði hann þá rætt handritamálið við H, C Hansen forsætisráðherra Dana sem hefðí verið mjög velviljaður íslending um í málinu eins og raunar Hed toft hafði einnig verið. Hefði H. C. Hansen þá tekið vel í þaff að skipuð yrði viðræSunefnc! í málið. En er til kom strandaöi sú ráðagerð á andstöðu stjórnar- andstöðunnar. ífaróttir.... Framhald af 10. siðu. Hibernian og Roma léku í und anúrslitum og leikurinn varð jafntefli 3:3. Fyrri leikur þeirra varð einnig iafntefli, svo að bau verða að leika aftur 11. maí. Frá ensku knattspyrnunni: Úrslit leikja í I. deild Chelsea Sheff. Wed. 0:2, Leicester Man chester City 1:2 og Tottenham Nottingham Forest 1:0. Totten ham hefur nú hlotið 66 stig, sem er það sama og metið, sem Arsenal setti 1932. Tottenham á eftir einn leik, svo að ennþá eru möguleikar á að bæta met- ið. í II. deild sigraði Luton Charlton 4:1. Walsall hefur nú tryggt sér sæti í II. deild á komandi 'keppnistímabili, en liðið lék sig upp úr IV. deild í fyrra. Mjög góður árangur. Framhald at 16. síðu verðar. Konan, sem fyrr er getið, neytti lyfsins í „alla mata“. Á strangatsa „kúr“ er þó leyft að drekka te og svart kaffi að vild, sykurlaust eða með sakkar- ini. Það er handagangur í öskj- unni í apótekunum þessa dagana — þéttholda konur hvísla eftir megrunarlyfinu yfir afgreiðslu- borðið, og dæmi er til um, að kon ur hafa keypt allt upp í 20 dags- skammta í einu — þ e. fyrir 1400 kr. En hvort árangurinn verður að von þeirra er sagt að sé undir því komið, að vilji þeirra sé a. m. k. jafnsterkur lyf- inu — Blaðinu er ekki kunnugt um álit lækna á þessu máli. 1948 kvað ráðherrann dönsku stjórnina hafa falið fjöimennri nefnd að semja skýrslu um kröf ur íslendinga. Hefði nefndin marg klofnað. Aðeins einn í nefndinni hefði viljað afhenda öli handritin, en margir ekkert Var niðurstaða nefndarinnar Mæðuveikin Frh. af 1. síðu. Guðmundur sagði, að mæði vieikitilfellið hefði komið upp á því svæði, sem helzt hefði verið 'að vænta veókinnar. Hún hefð verið þar árum saman og þrátt fyrir slátrun ina hefði al’taf mátt búast við einsta'ka tilfellum frá fjar ^ægari bæjum og þess vegna hefði engum sem þék'kár til dotjáð í hug, að búið væri að útrýma veikinni (algjör- lega. Guðmundur sagði, að það hefði verið vitað, að á þessu svæði hlyti að vera sýkt til felli, en það tæki mörg ár að koma í ljós. Það sem skipti máli væri, að veikin breidd- ist etoki út. Hiann sagði, að umrædd kind hefði haft veik ina í 3 til 4 ár, eftir útlitinu að dæma. Að lokum sagði Guðmund ur, að skipuleg fjárskoðun hefði farið fram á þessu svæði í aprílmiánuði ár hvert og það hefði verið Ing: Karls rC\i frá B'eiðahólstað í Döl- um, sem hefð: annast fjár- ikoðuniria og orðið var við n’-nrædda kind. Hann sagði, að rannsóknarn. hefði ekki enn komið saman til að taka á- 'lc'örðun ura, 'hvaða vai-úðar ráðstaf.ana skyldi gripið til. Menntamálaráðherra sagði að Jörgen Jörgensen menntamála- ráðherra Dana ihefði verið mjög velviljaður íslehdingum í hand- ritamálinu og gjarnan viljað leysa það áður en hann léti af embætti 1. sept. nk. HeíÓi danska stjórnin >því óskað eftir viðræðum við íslendinga um það hverjar óskir íslendingar hefðu. Viðræðurnar hefðu í rauninni hafizt á menntamálaráðherra- fundi Norðurlanda í Helsingfors fyrir mánuði er hann hefði rætt málið ítarlega við Jörgen Jörg- ensen S’ðan hefði viðræðum haldið áfram í Höfn. Árangur þeirra viðræðna ’hefði orðið sá, að frumvarp um afliendingir handritanna hefði verið lagt fram í gær. í niðurlagi ræðu sinnar lagði menntamálaráðherra áherzlu á það hversu mikinn vinarhug Danir sýndu íslehdingum með því að afhenda þeim handritin Sagði hann að íslendingar múndu þakka þeim um aldur og ævi Að ræðu menntamálaráðherra lok'nni tóku þessir til máls: Stefán Pétursson. Halldór Hall- órsson. Guðm. G Hagalín, Helgi Sæmundsson, Jón Pálsson og Unnar Stefánsson. Að lökum var eftirfarandi á- lyktun samþykkt: „Fundur í Alþýðuflokksfélög unum í Reykjavík 27. apríl 1961 lýsir yfir fögnuði sínum vægna fram komins frumvarps í danska Þjóðþinginu um lausn handrita- málsins og beinir sérstökum þökkum s’num til mepntamála ráðherra, Gylfa Þ. Gíslasonar, fyrir framgöngu .hans í málinu og forystu um farsæla lausu þess“. 28. ap-íl 1961 — Alþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.