Alþýðublaðið - 28.04.1961, Blaðsíða 15

Alþýðublaðið - 28.04.1961, Blaðsíða 15
Rush tók eftir glettninni, sem leiftraði í augum rit- stjórans og svaraði hlæj - andi: — Veit ég vel, og ég hef ekkert á móti því að þér gerið það, því að þá myndi fortíð iriín ef til vill hafa nokkur áhrif á hjáiþ þá, er 'þér gætuð veitt mér. Frétta ritari yðar myndi geta frætt yður á því, að ég hef ekki unnið fyrir Express í fimm ár, heldur stundað leynilög reglustörf í Chicago, nema þann tíma, sem ég var í Ieyniþjónustu hersins. En blaðamaður er ég eigi að síður og meðlimur í blaða mannaklúibbnum. — Nh man ég, sagði Prime brosandi. — Það var eitthvert gimsteina-mál, sem þér geidduð úr. Og nú ætlið þér að fara að skrifa greina flokk um iðnaðarborgir? —• Brosið bar það með sér, að flhann trúði því varlega. — Já, svaraði Rush og lét seni hann sæi ekki brosið. — Og stjórnmálin eru aukaatriði, var ekki svo? — Það verður víst ekki svo auðvelt að draga upp fullkomna heildarmynd, án þess að minnast eitthvað á þau. — Ekki hér að minnsta kosti. Mér þætti gaman að vita, hvort þér hafið nokkra hugmynd um hvað það er, sem þér ætlíð að fara að folanda yður í. — Þér gætuð kannske gert mig einhvers vísari á því sviði. — Skeð gæti það, ef ég ikæri mig um, sagði Prime. Það var dautt í vindlinum, og meðan hann var að kveikja í honum aftur, virtist hann ílh-uga vandlega', hversu mikið hann ætti að segja. Svo beygði hann sig fram yfir skriffoorðið. — Svolítið get ég 'kannske hjálpað yður, en þér verið að gera yður það ljóst, að ég vil ekki vera bendlaður við starfsemi yðar. Ég hef stjórnað þessu Waði hérna í 20 ár, og ég held að ég þekki borgina út og inn. Hún er sannkallað pestaj.-- víti. Munuð þér eftir Chicago um 1920? JÞannig er Forest City nú. En hér eru þcrpararnir hyggnari. Allt er slétt og fellt á yf Srfoorðdnu. getur fett fingur út í neitt sér- sta'kt, og þess vegna eru sömu gerspilltu fantarrúr endurkdsnij. á hverju ári, svo að í raiininní er hér einræðisstjórn. Forest City er viðbjóðsleg, lostafull og úrkynjuð borg, og ætti ég foörn, væri ég fluttur héðan fyrir löngu. En sem betur fer er ég piparseinn og hæfi lega forvitinn tii þess, að mig langar að sjá. hvern enda þetta hefur. Fyrr eða síðar verð'ur sprenging og þá langar mig að vera við- staddur. Þá gæti orðið lif andi við blaðafréttirnar. En þangað til ætla ég hvorki að hreyfa hönd né fót. Ég kæri mig ekki um að fá neinar vítisvélar í prent- smiðjuna eða að lenda í „umferðaiislysi“ ef ég skrepfo eitthvað í bíl. Ég vil vera á lffi þegar ballið byrj ar. Ef tilgangurinn með greinaflokki yðar er áá, að fletta cfan af spillingunni hér, þá gleður það mig stór lega, og ég mun halla mér makindalega aftur á bak í stólnum sem áhorfandi. Reyndar gæti hugsast að ég rétti yður hjálparhönd, en því aðeins að ég væri sann Undir heimar að koma inn til mín, sagði hann og lagði tólið á aftur. —• Matt er blaðamaður hjá okkur. Honum skaut hér upp fyrir nokkrum árum og foauðst þá tii að sikrifa ó- .keypis einn dálk um fréttir úr borginni, en ekki leið á löngu áður en hann var orð- inn svo vinsæll, að ég bauð honum kaup. Síðan hef ég hækkað laun hans hvað eft ir annað, og ég verð að segja, að ég sé ekki eftir því. Hann nær í viðtöl við fólk, sem enginn annar kemst ná lægt. Viðfeldinn náungi, sem yður mun vafalaust geðj ast að. Annars gæti ég bezt trúað, að þið væruð báðir af sama sauðahúsi. Maðurinn, sem inn kom, hefði gjarnan getað verið klipptur beint út úr Esquire. Það eru þá í rauninni til menn, sem nýtízku fatnaður fer vel, hugsaði Rush, með an hann atliugaði hinn. Matt var næstum sex fet á hæð, adi. — Þegar um Foresft City er að ræða, á ég við. : — Ertu ekki að fara fram á fullmikið núna, Bill?, spurði Matt. — Hver á að skrifa dálkinn minn meðan j ég er að setja hann inn íj stjórnmálin? w — Þér misskiljið þetta, greip Rush fram í. — Mig lagar bara að kynnast ein-: hverjum, sem getur svarað^; þeim spurningum, sem ef- til vill vefst fyrir mér að fá< svarað á annan hátt. Sjálf \ ur vonast ég til að geta ráð ið fram úr flestu, en í ein-| stökum atriðum mynduð þér, sem þekkið staðhætti, geta veitt mér upplýsingar, sem ég annars yrði að leita að vikum saman. — Mér var þetta ekki alj vara, siagði Matt brosandi og stóð á fætur, þegarj ' Prime fór að róta óþolin-. móður í skjölum á borðinuj fyrir framan sig. — En viðj Jge Barry nnnar færður um að enginn hefði hugmynd um það. Þér stæðuð aleinn opinberlega. Hann glotti við og kvcikti í vindilstufobnum í þriðja sinn. > — Ef það sýndi sig að yð ur yrði eitthvað ágengt, gæti verið að ég færi svo litið að hugsa mér til hreyf ings, því að mér þykir mjög vænt um þessa borg, jafnvel þó að mér þyki ennþá vænna um lífið. Ég er orðinn það roskinn, að ég verð vel að athuga minn gang áður en ég legg í nokkra álhættu. — Þetta er náttúrlega mjög fróðlegt, herra Prime, sagði Rush, — og svona smá vegis hliðaúhopp eru alltaf vel þegin í blaðagreinum. En ég held að þér komist fullsterkt að orði, þegar þér talið um að „fletta ofan af (spillingu“, þó að ég myndi vitaskuld ncta þess konar efni, ef ég rækist á það. — Þér eruð ekki milkið gefinn fyrir málæði, heyrist mér, sagði Prime brosandi. — Aldrei, svaraði RuSh. — Jæja, kannske er það skynsamlegast. Nú skal ég útvega yður góðan aðstoðar rnann. Hann þekkir borgina til fullustu. Ritstjórinn greip innan- 'húss-símann. — Biðjið Matt Pedrick ljóshærður, gráeygður njeð dálítið framstandandi kinn- foeinn. Önnur augabrún- in var hærri en hin, sem olli því, að hann virtist æ- tíð spyrjandj á svilp. Hann var ekki herðabreiður, en þó virtist hann kraftalega vax inn, vegna þess hve hann var grannur um mjaðmir. Hann var dökkur á hörund cg leit út eins og heilbrigð in sjálf holdi klædd. — Matt, þetta er Rush Henry, sagði Prime. Handtak Matts var fast og sterklegt. — Herra Henry ætlar að skrifa greinaflokk um For- est City fyrir Express í Ohicago, hélt Prime áfram, — og hann vill gjarnan fá nokkrar upplýsingar, bæði víkjandi félagsmálum og stjómmálum, svo að eg áleit að þú hlytir að ve\-a rétti maðurinn. Matt lyfti augabrúninni ögn hærra. — Upplýsingar um stjórn mál? endurtók hann. __ Já, er hann ekki ein faldur? ’sagði Prime bros- lí skulum bregða okkur niður * í skrifstofuna núna. Biþ þyk j ist hafa eitthvað að gera, ^ og þar niðri getum við ver ið í næði. Það lá við að Rusr tæki andköf, þegar hann kom inn í skrifstofu Matts Pedricks. Ef þessi náungi var klæddur j eftir nýjustu Hollywood- J tízku, þíá var skrifstofan S eftir forskrift Cecil B. de j Mille. Ruáh gat ekkj dulið undrun sina. — Það er kannske full í- burðarmikið, sagði Matt bros andi. Áður en Rush gæfist tóm 1 til að svara, var hurðin opn ' uð og ung stúlka kom inn '1 og settist við skrifborð. Með ! tilkomu hennar var meistara verkig fullkcmnað. — Kitty, þetta er Rush Henry, sagði Matt. — Þetta er mín hægri hönd, Rush. Kitty English. — Ekki voru blaðamanna skrifstofumar svona í minni tíð, andvarpaði Rush. — Geðjast þér að því? sagði Matt hlæjandi. mennirnir hefðu augun ann ars staðar en á vinnunni. Kitty English brosti kulda lega í viðurkenningarskynl fyrir gullhamrana. 1 1:1 — Þú mátt ekki ásaká Bill Prime fyrir skrifstofuna þá arna eða fyrir Kitty, sagði Matt. — Það er að öllu leyti á minn 'kostnað. Kitty vinnur fyrir mig og ekki fyrir Ohronicle. Ég kærði mig ekki um kaup fyrir það, sem ég skrifaði, og þeg' ar Bill bauð mér borgun, > noaði ég peningana til þess að búa út skrifstofuna — og bcrga Kitty. Það er dálítið oflátungslegt en mörgum • þeim, Sem hingað koma til .viðtals, miklast þetta og verða þá auðveldari Við- fangs. ó.. — Þvi get ég vel trúað, sagði Rush. — Ég get tæp ast látig v'era að segja þér ævisögu mína. —Það gæti kannske orðið ■ fróðlegf. Kitty kann hrað- ritun. — Ég held að við igeym- um það þar #1 ég hef kynnzt; þér svolítið betur —- og ung frú Engliáh iíka. En segðu mér, þetta þarna í horninu, er það vinskápur. Það kem * ur fyrir að ég foregð mér í foíó annað veifið cg í svona skrifstofum er alltaf sýndur . ferhyrndur vínskápur. — Nei, þetta er skjala- - skápur. Hér ler vínldkápur- inn. Matt gekk að veggmál- verki einu og þrýsti á fanga maríkið. Allt málverkið lék á hjörum og opnaðist frá veggnum, og skápur með alls konar flöskum og glös- um kom í ljós. — Hvað má bjóðo þér? Ispurði hann. Rush gekk nær og leit á dryMcjai’föngin. — Þetta hér, þakka jxér fyrir, sagði hann og foenti á flösku af Old Ovrerholt. Hann skenkti sér vænan skammt í glas og Matt á- líka handa isér og einkarit .aranum. Hún kom og sett- : ist andspænis þeim og brá öðru hnénu yfir hitt. Rush fojóst við að hún gerði það viljandi, enda varð hann að játa að það var fögur sjón. Hann leit framan í hana og sá að :sér hafði Skjátlazt. Hún var sem sé niðursokldn , ií að rannsaka hann sjálfan. Honum var efeki um það gef ið, og auk þess var þetta rannfeakandi augnaráð greindarlegt, en það er ekki sérlega algerugt hjá lagleg- um, ljóslhærðum stúlkum. — Við skulum slpjalla svo lítlð um vandamál þín, sagði Matt. — Þú vildir fá upplýs ingar um istj órnmálaástand- ið í Forest City — var það ekki? 7 — Þú veizt ekki hvort Prime vanta-r fleir^ hlaða ., r b ■ b ■ i M menn? spurði Rush. — Þeg AllCjíyS!0 I AlþýwUölðOIlHI ar ég vann við Express, voru . , , . ...i skrifstofustúlkurnar valdar AUQlýSinQclSiniinil 14906 eftir þeim meginreglu, að lekki væri hætta á að blaða AlþýðublaÖið —- 28. aþril 1961 j[5

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.