Alþýðublaðið - 28.04.1961, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 28.04.1961, Blaðsíða 8
f 7. hvíta bamið, sem fæddist í Kanada? NORSKA „Arhejder- bladst“ skýrði frá því fyrir skömniu, að norskur leiðangur muni í sumar reyna að leita sannana fyr- ir því, að íslenzkur dreng- ur, SNORRI að nafni, hafi verið fyrsta hvíta barnið, sem fæddist í Kanada. Alls munu sex Norðmenn taka þátt í Ieiðangri þessum og segir foringi leiðangurs- mannanna, hinn kunnr heimskautafari, HELGE YNGESTAD, að Snorri hafi fæðzt árið 1030. Leiðangurinn nýtur fjár- hagslega stuðnings einka- aðila og er ætlun hans að finna fornminja sannanir þess að 160 manna hópur manna, kvenua og barna hafi búið um þriggja ára skeið á austurstvönd Kan- ada, 600 árum áður en Samuel de Champlain stofnsetti fyrstu nýlend- una þar. ERLING BRUNBORG, (sonur GuðrúnarBrunborg) einn Ieiðangursmannanna kom fyrir stuttu ásamt öðr um leiðangursmanni með 8000-lcsta skinrnu „Bykle- fjell“ til Quebec og mun hópurinn allur hittast í Ottawa á næstunni, en þar mun hann rannsaka mynd ir af Labrador-skaga, sem teknar eru úr lofti. í maí leggur leiðangur- inn síðan af stað og mun ferðinni ekkr ljúka fyrr en 1. september. Leitin að fæðingarstað Snorra verður gerð úr 50 lesta bát, sem var byggður sem björgunarbátur árið 1907. Segir „Arbejderbla- det“ að það sé skoðun leið- angursmannt. Snorri hafi verið dóttursonur Eiríks rauða. Vonast þeir til að finna sönnun fyrir því, að fólk hafi búið á austur- strönd Kanada, og þykjast vissir um, að þrjú skip hafi haft viðkomu í Kanada, þótt ekki segist þeir vita fyrir víst hvar það hafi ver ið. Þá segir „Arbejderbla- det“ að heimildir lerðang- ursmannanna séu íslenzk- ar bækur, er skrifaðar voru skömmu eftir að nýlendan var stofnsett. Hvað orðið hafi af þessu fólki sé ekki vitað. Leiðangurinn muni einbeita sér að strönd Labrador þar eð þar sé sennilegast að fólkið hafi m gengið á land. Þetta lands- svæði segir blaðið að land nemarnrr hafi kallað Mark land. Þangað hafi verið auðvelt að sigla skipum þegar fyrst hafði verið siglt frá Noregi til íslands og Grænlands. Að lokum má geta þess, að í Eiríks sögu rauða er sagt frá ferðum Þorfinns Karlsefnis og segir þar svo frá fæðingu Snorra (Þorfinnssonar). „Inn þriðja vetur váru þeir í Straumfirði. Gengu EIN AE fræknustu sjó- hetjum heimsstyrjaldar- innar síðari er nýlátinn. Er hér um að ræða komman- dör Donald Cameron. — sem var aðeins 45 ára er hann lézt. Dauða hans bar að með hryggilegum hætti. Eins og menn muna fór hann á dvergkafbát f sept- ember 1943 inn í norskan fjörð þar serh ,,Tirpitz“ — stolt þýzka flotans — lá við festar. Eftir hættulega ferð gegnum tundurdufla- belti Þjóðverjanna tókst Cameron að koma sprengj- um undir skipsskrokkinn og í sprengingunni á eftir gereyðilagðist orrustu- skipið. Cameron var seinna tek- inn til fanga af Þjóðverj- IMWMWMMMMMWMmWv ELAINE PADE er <! hörð af sér. Ilún á- !> kvað þegar hún var jj smástelpa að verða ! I fræg kvikmyndaleik- ! j kona. Og hún á það j J skilið að henni gangr !! vel. Elaine, sem er j[ frönsk, var nefnilega ;! kvödd til Rómaborg- ! j ar að leika í kvik- j; mynd, en fékk löm- j! unarveiki svo að hún !j gat ekkr stigið í fæt jí urna. En nú, eftir !j þriggja ára baráttu jj getur Elaine aftur j! stigið í fæturna og er !; reiðubúin að leika í ;[ kvikmyndum á nýj- j! an leik. j; menn þá mjök í sveitir, og var þeim til um konur, og vildu þerr, er ókvæntir váru, sækja til í hendur þeim, sem kvæntir váru, ok stóð af því in mestá óró. Þar kom til it fyrsta haust Snorri, sonr Karlsefnis, og var hann þá þrévetr, er þeir fóru brott“. Samkvæmt sögunni gift- ist Guðríður Þorbjarnar- dóttir Þorsteini, syni Ei- ríks rauða, missti hann og giftist síðar Þorfrnni Karls efni og er móðir Snorra. um, en hann var sæmdur fjölda heiðursmerkja fyrir þetta afrek, þar á meðal Viktoríu-krossinum. Cameron hélt áfram þjónustu í flotanum eftir stríð, varð fyrst skipstjóri á ýmsum kafbátum, en var seinna skipaður við yfir- stjórn flotans. Cameron leiddist skrifborðsvinnan og nú fyrir skömmu var honum tilkynnt, að eftir tíu ára starf við yfirstjórn flotans fengi hann loksins skip til umráða. Þegar Cameron hafði tekið við stjórn skipsins og var á heimleið hné hann skyndilega niður örendur. Banameinið var hjartaslag. Vinir hans hafa skýrt frá því, að Cameron hafði of háan blóðþrýsting. — Gleðin yfir því að fá að sigla á ný á öldum hafsins dró hann tíl dauða. ★ Harðir kostir ÞRÍR sálfræðingar vildu ganga úr skugga um hvað venjulegt barn gæti séð sér til gagns og gamans í sjón- varpinu í bænum Palo Alto, Kaliforníu, einhvem ótrltekinn dag milli klukk- an 16 og 21. Niðurstaðan af þessari rannsókn varð: 12 morð, 3 sjálfsmorð, lát- laus áflog og skothríð og Ioks sást hestur nokkur traðka á manni með þeim afleiðingum að hann lét lífið. Bandmaður „TIRPITZ JACQUELINE Ken- nedy sést hér í glæsr- legum en einföldum satínkjól í gríska sendiráðinu í Was- hington. Hún og mað ur hennar, Kenncdy Bandaríkjaforseti, — voru þarna heii gestir forsætii herra Grikkland Konstanthis Ka anlfs. Kana er þessar rmtndir í berri b.eimsókn Bandaríkin. ÆTTARHOFÐINGJ- ARNIR á Samóaeyjum á Kyrrahafi eru stórhneyksl aðir á þeirri ákvörðun Kennedys Bandaríkjafor- seta að skipa kvenmann í stöðu landstjóra eyjanna. Þeir eru dauðhræddir um að allur lýðuxinn á eyjun- um í kring spotti þá og hæði ef eitthvað verði úr skipuninni. Efnt hefur verið til und irskriftasöfnunar meðal eyjarskeggja og því mót- mælt við bandarís' ina að kvenmaður inn öllu ráða á ey, um. Kvittur er uppi að landstjórinn verða fröken Ma Berger, sem er fj< sjö ára, dimmrödc og var áður fyrr ingur í Chicago. H sjálf bent á það, £ margar konur sé höfðingja hinna i Og hún segir en g 23. apríl 1961 — Alþýðubiaðið

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.