Alþýðublaðið - 28.04.1961, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 28.04.1961, Blaðsíða 7
f HYAÐA afstöðu sem menn kunna að hafa al mennt til áfei^gismó'la, þá má ætla, að allir geti veráð summála um það að nevzla áfengis og akstur ökutaekja eigi ekkj samleið af ástæð- iim. sem ekki gerist þörf að rekja. Enda er málum á þann veg farið, að löggjöf allra menningarþjóða hefur látið mál þetta til sín taka á mismunandi veg þó og fyrir skipað refsingu, ef menn neyta áfengis við a'kstur eða eru olvaðir við akstur. Þessu hefur svc- vehið hóttað hér á landi. Langrauþhæflasta tilvikið í þessu samhandi er akstur bifreiða, og verður í þætti þessum eingöngu miðað við slákt ökutæki. í fyrstu verður að hugsa að, hvað sé átt við með hug takinu bifreið. — Þessu svara nú'gildandi umferðar- lög nr. 26 fá 1958, þannig; að bifreið sé „Vélknúið“ öku tæki, sem aðallega er ætlað til fólks — eða vöruflutn- inga, svo og til annara nota ef þau eru gerð til hraðari aksturs en 30 km. á klst. án verulegra breytinga á þvi. Vélknúið ökutseki er hins fengismagni sem B hefur vegar „sérhvert ökutæfci neytt, þótt engin freini á- með aflvél til að knýja það fengisáhrif á þeim síðiar- áfram.“ nefnda. Ökutæfci er: „Tæfci, sem Fyrir gildistöku laga nr. aka má á hjólum, beltum, 26/1958, reyndi oft á þlað völturum eða meiðum og viðfangsefni í dómsmálum, eigi rennur á spori“, hvort ökumaður hefði verið Á því að vera ljóst, hvers ölvaður við afcstur eða ekki. . konar tæki bifreið er. Var þá iðulega karpað um Þegar lögin leggja bann þetta atriði í réttarsölum, við því að neyta áfengis við líkur cg gagnlíkur settar akstur bifreiðar, er um filam. Að vísu voru þá fram hreint sönnunaratriði að kvæmdar blóðrannsóknir, en ræða. Hafi komið fram lög næmi áfengismagnið í blóð full sönnun fyrcr því, að inu ekki þvi meira var unnt bifreiðarstjóri hlafi dreypt á fyrir sakborning eða verj- áfengi við akstur, hversu anda hans að fæha fram lík lítið sem þá hefur verið ur fynir því, iað maðurinn um að ræða. Þá hefur hefð'i' verið allsgáður, eða hann þar með brotið gegn þæfa málið þannig að ákæru framangreindu ákvæði og valdinu brygðist sönnun fyr unnið sér til refsingar. ir sök. Hins vegar getúr mjög Algengt var á þessum orkað tvímælis, hvenær á tíma, að sjá í yfirheyrslum fengisneyzla ökumanns hef orðatiltæki, eins og þessi: ur komizt á það stig, að ,,hinn grunaði var reikull hann geti talizt ölvaður. Það í spori, hafði drafandi mál- er alkunna að allir geta flar, r&uðeygður var hann og neytt eiríhvers magns áfeng hirðuléysislegur í klæða- is, án þess að vera ölvaðir, burð:“. en mjög er þetta mismun- Núgildandi umferðarlög andi og dama áfengismagn leysa þetta spursmál á al- hefur gjöroUo ahnf a em- gerlega h]utlægan einfald staklinganna. A getur orðið an Mtt_ Þap segir svo £ 25 „dauðadrukkinn“ af sama a gr ) Ef vínmagn . blóg. öku Reykjavíkur- kynning 18. ágúst 1961 Á FUNDI bæjarráðs Reykja víkur í fyrradag, 2000, fundi ráðsins, var m. a. ákveðið, með tilvísun til ályktunar bæjar stjórnar frá 18. ágúst sl., að efna til Reykjavílcurkynningar í til efríi af 175 ára afmælj kaupstað arins 18.. ágúst næstkomandi, þar sem sérstök áherzla verði lögð á atvinnu og menningarlíí bæjarins í dag. Bæjarráð samþykkti að fela fimm manna nefnd að veita sýn ingunni forstöðu, samkvæmt nán ari ákvörðun borgarstjóra. Þá var lagt fram bréf bæjar stjórnar Stokkihólms, dags. 17. þ. m., um höfuðborgaráðstefnu Norðurlanda, sem hefst 8. maí nk., og boð um kynnisheimsókn fulltrúa frá Reykjavík til Stokk hólms. Samþykkt var, að bæjarróð ásamt borgarlögmanni sæki ráð stefnuna af hálfu Reýkjavíkur bæjar og taki ofangreindu boði. Enn fremur samþykkti bæjar ráð, að Guðjón Þorsteinsson, deildarstjóri, sæki ráðstefnu um hreinsunarmál í Gautaborg í septembermánuði nk Alls var 21 mál tekið til með ferðar á þessum 2000. fundi bæj arráðs Rvíkur. manns er 0.50 til 1.20 pr. mille edla að hann er. undir álirifum áfengis, þótt vín- magn í blóðd hans sé minna, telst hann ekki geta örugg- lega stjórnað ökutæki. Ef vln magnið í hlóði ökumanns nemur 1,20 pr. mille eða meira t®^ hann óhæfur til að stjórn vilknúnu ökutæki. Með gagríályktun frá þessu míá náða að það sé að meginstefnu vítalaust að hafa neytt áfengis, sé magn ið undir 0,50 pr. mille í blóði en engum vörnum verði viðkomið fyrir mann sem hefur meira vinmagn í blóði, en þó er í dómpraxis gerður strangur munur á því, hvort magnið hafi ver ið yfir 1,20 0/00 eða undir. Sé um hina þyngri refsingu áð ræða er yfirleitt dæmt í varðhaldsrefingu, en sektar dómur þykir tiltækur í hinu síðari tilfelli. Nú munu flestir menn segja, að þeir séu jafnnær, þótt þeir heyri eða lesi töl ur þessar, varðandi spurn- ingu um það, hvar sé marka línan milli vítaleysis og Frh. á 12. síðu. Skátastar fatlaðra Skátahreyfingin er tvímæla laust með beztu og heilbrigð- ustu æskulýðshreyfingum heims. Hún leggur megin á- herzlu á vináttu og bróðurþel, og innan hennar vébanda mætast hinar ólíkustu þjóðir — hvítar, svartar, brúnar og gular — ólík sjónarmið, ólík trúarbrögð, sjúkir og heil- brigðir. Hversvegna geta svo allir þessir ólíku aðilar mætast þarna í vináttu. Jú, það er af því að það er lögð áherzla á að virða það, sem hverjum og einum er helgast. Það er unn- ið saman að sameiginlegum vandarnálum — verkefnin leyst sameiginlega. Þeir, sem hafa séð skáta fra ýmsum löndum, vinna saman á skátamótum — reyna að kenna hver öðrum og hjálpa hver öðrum — þeir skilja þetta vel. Það er gam- an að sjá skáta frá íslandi og kolsvtrtan Afríkuskáta velta vöngum yfir matartilbúningi á.ensku móti. — Vera í sama tjaldhorninu með landkynn- inguna sína — hvít gæru- skinn, lýsislampa og allskonar ísl. minjagripi, og á hinu borðinu ýmiskonar bast- og tágavinnu, perlufestar, klúta og hitt og þetta, sem ómögu- legt er að muna. Sitja svo hlið við hlið á tjaldgólfi hver með sitt Nýja testamenti, fylgj ast með þeirn texta, svo sem. einhver foringi fra þriðjn heimsálfunni les, og hlusta á, hvernig hann eða hún útskýr- ir skátaheitið. Þetta er örlííil svipmyr:! úr skátalífi. — Og skátastarx- ið er látið ná til þeirra, sem ef til vill eru blindir, lieyrn- arlausir, bæklaðir, vangefnir o. s. frv. Skátastarf meðal vanheilla barna er svo til nýr liður í starfinu hér á landi. Skátasveit fatlaðra og lam- aðra var stofnuð s. 1. ár. Þoð eykst stöðugt áhugi skátanna fyrir því að reyna að hjálpa þeim börnum, sem á einn eða annan hátt eru vanheil, til þess að þau geti tekið þátt í skátastarfi. Þar er þeim geí- inn kostur á að vera hlutgeng i félagsskap heilbrigðra barna, þau verða vinir þeirra og sam starfsmenn, og báðir aðilar hafa gott af þessu samstarii, engu síður þau, sem heilbrigð eru. Þótt hér sé aðeins hafið skátastarf fyrir fatlaða cg lamaða, þá mun strax og tæki færi gefst verða hafizt handa um starf fyrir önnur vanheil börn. Það er trú margra, að einmitt í skátastarfinu ge;i þau fundið þann félagsanda, sem veiti þeim kjark og djöif Framhald á 12. síðu. Alþýðublaðið — 28. apríl 1961

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.