Alþýðublaðið - 28.04.1961, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 28.04.1961, Blaðsíða 3
STÓRHÆTTUL ÁSTAND VIENTIANE, London, Wash- ington, 27. apifl. (NTB-Reut- er). — Ilin'ir kommúnísku Pat- Let-Lao-herir í Laos halda enn áfram sókn Sinni í Laos, þrátt fyr'r sameiginleg tilmæli Breta og Itússa t.31 hinna stríðandi að- iia í landinu um vopnahlé. Hef- ur þetta valdið hinum mestu á- hyg'g'jum í höfuðborgum Veslur- veldanna. Kennedy forseti ræddi málið í morgun við ör.vgg isráð sitt og' kaliaði síðan for- í.ienn þingflokkanna á sinn fund til að skýra þeim frá því sem er að gerast í Laos. í Lond «n er skýrt frá því að stjórnin Lafi tilkynnt sovétstjórninni verulegar áhyggjur sínar vegna framVindu málsins og í París kallaði Murville utanríkisráð- j herra rússneska sendiherrann á sinn fund og lagði áherzlu á vopnahlé sem fyrst í Laos. í Washington ræddi Chester Bowl es varautanríkisráðherra og stað gengill Dean Rusk, utanríkis- ráðherra, sem er fjarverandi, við rússneska sendiherrann um mál íð og lét í Ijós áhyggjur sínar.. Talsmaður bandaríska utanríkis I „ | raðuneytisins hefur lyst áhyggj um sínum vegna þess sem hann kaUar „ögrandl orð í Peking-út varpinu um Laos-máIið“. Samtímis þessu sagði Moskvu útvarpið í fréttasendingu í | kvöld að ástandið í Laos væri ! að kólna og sérlegur fréttamaður þess í Laos sagði í skeyti til þess Ný stjórn í Belgíu BRÍÍSSEL — Baldvin konung vr hefur samþykkt ríkisstjórn þá, er nú er setzt að völdum und ir forsæti Theo Lcfevre, for- r.ianns Kaþólska flokksins. Tek- i'r stjórn þessi Við af samsteypu- etjórn kaþólskra og írjálslvndra er var undir forystu Gaston Ey • skens og mestur styrr stóð um. £ú stjórn lagði fram viðreisnar- frumvarp er kostaði Belgíu íöng cg hörð verkföll um áramótin cg nýjar kosnmgar er fram fóru fyrir skömmu. Unnu jafnaðar- menn þar sigur, en kaþólskir eru áfram stærsti flokkurinn. Sýningin endurtekin Á SÍÐUSTU sýningu litkvik- mynda Ósvalds Knudsen í Bamla bíói vildi það ó.happ til, að sýningarvélin bilað, þegar verið var að sýna næstsíðustu myndir og reyndist ekki unnt að gera við hana i skamri stundu. Sýningargesium var þá tjáð, að þeim yrði síðar boðið að sjá niðurlag sýningarinnar (Refurinn gerir gren i urð og Grænlandskvikmyndina). Verö nr sú sýning á laugardaginn kl. 3. Til uppbótar fyrir betta ’eiða chapp’verða eimiíg sýndar við sama tækifæri þrjár aðrar kvik nyndir Ósvalds (Heklugosið 1947, Skálho’t og Ullarband og jurtalitun). Eru allir gestir á síð- v.stu sýningu vmsamiega beðnir að þiggja þetta boð. i kvöld, að Pathet-Lao-herinn hefði þegar fjóra fimmtu hluta landsins á sínu valdi. Sá lands hluti, sem ekki er enn á valdi þeirra, ætti enga ósk heitari en frið og hlutleysi. Fréttir herma að Suðausturas íubandalagið (SEATO) yfirvegi nú hvaða ráð eru heppilegust til að koma í veg fvrir að Komm únistaherinn Pathet-Lao nái öllu Framh. á 5. siðu í hinni nýju stjórn, sem jafn- aðarmenn og kaþólskir myr.da, og er undir forsæti Leferve, er Paui Henri-Spaak varaforsætis- utanríkis- og Afrikumálaráð- herra. Auk hans eru þrír aðrir jafnaðarmenn í ráðherrastólum. Fara þeir með menntamál, fé- Harmleikur MOSKVU, 27. apríl. Sovézkur ríkisborg- ari gerði í dag tilraun til sjálfsmorðs á tröppum brezka sendiráðsins í Mo- skvu. Kom Rússi þessr að sendiráðsbyygingíxnni í morgun, drap á dyr og óskaði eftir að fá að dvelj ast þar, þar eð hann hyggðist leita hælls sem pólitískur flóttamaður í Bretjjandi. Honum var sagt að það væri því mið ur ómögulegt. Gekk hann þá út á stigapallinn, dró hníf upp úr vasanum og reyndr að skera sig á háls. Læknir sendiráðsins kom strax á vettvang og veitti honum nauðsynlegustu hjálp þar til sovézkur sjúkrabíll kom á vettvang og sótti manninn. ,Ég er að flýta mér, maður!“ Castro verður mildur í dómum HAVANA, 27. april. — (NTE- Reuter ) — Fidel Castro, forsæt- isherra Kúbu, sagði í dag að dauðinn yrði ekki hegning þeirra sem tóku þátt í innrásinni á Kúbu og voru teknir þar til fanga. Castro lýsti þessu yfir í sjónvarpsræðu og bætti þvi við, að „afbrotamönnum frá tið Bat- ista, fý rverandi forseta, yrði ekki h!íft“. Castro kvað dauð- ann leið t:l að vernda bylting- una, en „ekki grundvallarreglu“. „Að skjóta uppreisnarmennina, eins og' fólkið vill, er hið sama og að yfirdrífa gleði þess og reiði“, sagði hann. Ráðherrann sagði að tala þeirra er handteknir hefðu vei’- ið ykizt stöðugt og eru fangarnir nú um 1100 talsins Einn þeirra i var nafngreindur og kallaður Sam Roman og sagður foringi innrásarmanna. Nokkrir fangar komu fram í sjónvarpinu og svör uðu Castro, er spurði þá per- sónulega, að flugvélarnar er gerðu árás á Havana 15. apríl, áður en innrásin hófst, hefðu til- heyrt „Lýðræðissinnaða Bylting- arbandalaginu“ en merki Kúb- anska flughersins hefði verið málað á þær. Kúbuútvarpið skýrði frá því í kvöld að til átaka hefði komið milli heimavarnarlðs og nokk- urra uppreisnarmanna, er til Kúbu höfðu komið í innrásar- skyni. Einn heimavarnarmaður var drepinn og tveir uppreisnar- menn særðir. Gerðist þetta i Mat anzas-héraði IPPREISNARMENN GEFAST Lefevre. lagmsál, efnahagsmái og dóms- mál. Fimm ráðherrar eru frá Káþólska flokknum í stjórninni og fara þeir með forsætisráðu- neytið varnarmál, innanríkis- mál, fjármál og landbúnaðarmál. ALSIR og PARIS, 27. apr. (NTB-REUTER). Franskir skrrðdrekar og mikill fjöldi návígissveita um- kringdu «í dag Alsírborg, en þangað höfðu dregið srg upp- reisnarsinnaðir Íallhlífaher- menn úr útlendingahersveit- inni. Utan vrð herbúðabæinn lágu frönsk herskip og beindu fallbyssum sínum til herbúð- anna. Krafizt var uppgjafar af fallhlífarhermönnunum og lauk svo, að þeir, síðdegis, gengu út úr herbúðunum með vélbyssur á lofti og hrópuðu í | kór; „Alsír er franskt.11 Voru þeir síðan afvopnaðir og verða sendir til aðalstöðva útlend ingasveitarinnar í Sidi-bel-Ab bas. Mun hér hafa verið um 2 | hersveitir að ræða. Ráðstefna borgaralegra og hernaðarlegra yfrvalda fer nú fram í Alsír um hinar fjórar uppreisnarsinnuðu fallhlífarhersveitir. | Frönsk blöð segja í dag að búast megi við víðtækum hreinsunum innan hersins, lög reglunnar og meðal embættis- manna. De Gaulle mun hyggja á algjöra endurskipan lögregl- unnar. Innritunarskrifstofum Utlendingahersveitarinnar hef ur verið lokað í Frakklandi og mun í ráði að leggja niður a. m. k. tvær hersveitir innan hennar. Franska lögreglan mun hafa framkvæmt miklar hand- tökur undanfaríð og segja óop- inberar heimildlr, að aðeins í Stór-París hafi um 120 öfga fullir hægrimenn verið hand- teknir. í hópr hinna handteknu munu vera margir hóttsiettir menn. Ekkert hefur enn frétzt af uppreisnarhershöfðingjun- um þrem. Frakklandsforseti hefur sett á stofn sérstakan dómstól er á að fara með mál hershöfðingjans Challe. Alþýðublaðið — 28. apríl 1961 3

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.