Alþýðublaðið - 28.04.1961, Blaðsíða 10

Alþýðublaðið - 28.04.1961, Blaðsíða 10
Ritstjóri: Örn Eiðsson. - og félögin veröa að leika aftur Hamborg SV sigraði Barce- lona í síðari leik félaganna í undanúrsli'tum Evrópukeppn- MMHMMMMUMUtMMMMIM OL í Tókíó í október! TOKÍÓ, 27. apríl. (NTB-AFP). Framkvæmdanefnd Olympíuleikanna 1964 hefur ákveðið að halda leikana í október, en ekki í júní, eins og um hafði verið talað. Þessi breyt- ing var gerð eftir aðvör- un japönsku veðurstof- unnar, sem tilkynnti að í júní væri oftast rigning dag eftir dag. Dunfermline sigraði Celtic í úrslitaleik skozku bikarkeppn- innar með 2:0, en leikurinn fór fram í Hampden Park í fyrra- dag. Þetta er í fyrsta sinn, sem Dunfirmline sigrar í bikar- keppninni. Á laugardag gerðu félögin jafntefli 0:0. MWWWMWWVWWWWVt ' Keppnin Inter City fair Cup keppnin hélt áfram í fyrradag. Framh. á 14. síðu innar með 2 mörkum gegn 1. Barcelona skoraði mark sitt' ( ekki fyrr en ca. 10 sek. fyrir | leikslok og það olli hinum 70 ! þúsund þýzku áhorfendum gíf- , urlegum vonbrigðum, sem voru orðnir vissir um að liðið kæmist í úrslit. Leikurinn fór fram í Hamborg, en þriðji leik ur félaganna verður háður í Brússel 3. maí. Brazilíska félagið Ban gu er nú komið til Kaup- mannahamar og gerði jafn tefli við „Stævnet“ 2 : 2 í Idrætsparken í fyrradag. Áhorfendur voru um 20 þús. og ágóðr varð 40 þús. danskar krónur. Danir eru mjög ánægðir með út komuna. Myndin sýnir miðherja Bangu skjóta, en Niels Jensen tókst að verja í horn. WWWWWWWW4MWWV Af dímuv Handknattleikur annað kvöld ANNAÐ kvöld kl. 8.15 hefst á Hálogalandi 'handknattleiks mót yngstu leikmanna, 4. fl. Mótið er útsláttarmót. Fyrstu leikir keppninnar eru þessir; Fram—Víkingur Haukar—HM IBK—ÍR KR—Ármann Valur situr yfir í fyrstu umferð. Leiktími er 2x10 mín. Aðgangur er ókeypis og öll- um frjáls og eflaust verða margir til að nota sér þetta ágæta boð 'Víkings og Fram, sem sjá um mótið og gefa fagr an bikar til keppninnar. WUWWWWWHWVWWWWW Þessi mynd birtist í sænska blaðinu „All Sport“ og er fi’á HM í handknattleik. Þjóðverý- inn Botterman var að skjóta á mark, en Hol- lendingurrnn Graf reynir að hindra hann. Blaðið taldi myndina góða og við erum sammála. vwwwwvwwwwvwvwwwww FLOKKAGLÍMA Ármanns 1961, sem er önnur í röðinnr, var háð í íþróttahúsi Jóns Þor- steinssonar sl. laugardag eða þann 22. apríl. Keppt var í fimm flokkum, tveimur þyngdarflokkum svo og þremur drengjaflokkum. Keppendur voru alls sautján og að sjálfsögðu allir frá Glímu deild Ármanns. Keppni í I. þyngdarflokki var frestað um óákveðinn tíma, en í honum eru menn, sem eru 85 kg eða þyngri. Sigurvegarar í einstökum flokkum urðu sem hér greinir: II. flokkur, 77 kg til 85 kg: Trausti Ólafsson. III. flokkur, undir 77 kg: Eysteinn Þorvaldsson. /£> róttafréttir Í STUTTU MÁLI líerb. Ellrott tók þátt í sínu fyrsta hlaupi á þessu keppnis- tímabili. Mótið fór fram í Cam bridge. Olympíumeistarinn sigraðr léttilega í míluhlaupi á 4.09,9 mín. Hann tók ekki nærri sér og síðustu 100 m. voru nánast sagt spretthlaup. Bandarískir körfuknattleiks- flokkar karla og kvenna eru nú á keppnisferðalagi í Sovétríkj- unum. Liðin háðu sína fyrstu keppnr í Moskvu í byrjun vik- unnar og fóru leikar þannrg að Bandaríkjamenn sigruðu í karlafíokki með 78 stigum gegn 68 og rússnesku dömurnar sigruðu þær bandarísku með 65 —48. Drengjaflokkur, 16 til 19 ára: Gunnar R. Ingvarsson. Unglingaflokkur, 14 til 16 ára: Sveinn Leósson. Unglingaflokkur, 12 til 13 ára: Eirikur Þorsteinsson. Um glímumar í heild má það segja, að þær hafi farið mjög vel fram og hvergi sást bol né Ijót átök. Kjartan Bergmann, kennari flokksins, á heiður skilio fyrir glímulag drengj- anna, en það ber með sér að mjög góður glímukennari hefur lagt þar hönd að verki. Að sjálfsögðu eru drengirnir eng- ir glímusnillingar og ekki við þvd að búast en lengi býr að fyrstu gerð. Sveinn Leósson kom mest á óvart, þar sem hann lagði Jó- hann Einarsson, sem hefur stað ið sig með mikilli prýði í fiokk^ glímum síðasta keppnistíma- bils. Af yngstu keppendunum mætti einnig geta Sigurðar Bjarklind, sem heldur mikið Franhald á 14. síðu. WWWWWWWWWWWWWWWl -/- QQ 28. apríl 1961 — AlþýðubJaðið Eini ungverski knattspyrnu maðurí-nn, sem var í HM-lið- inu 1954 og enn leikur með landsliðinu, er markvörðurinn Grosios og hani). lék sinn 71. Inndsleik gþgn Au.-Þjó'ðverj- um nýlega Þá sigruðu Ung- verjar 2—0. Frjálsíþróttamenn eru nú farnir að æfa af krafti á Melavellinum og undan fárna tvo daga hafa marg ir verið við æfingar. í fyrradag kastaði Valbjörn Þorláksson spjótrnu 64,30 m. á æfingu. Það er næst bezta afrek sem hann hef- ur náð.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.