Alþýðublaðið - 28.04.1961, Síða 5

Alþýðublaðið - 28.04.1961, Síða 5
15. starfsári Bridgefélags Hafnarfjarö- ar lokib 15. starfsári Bridgefélagsv Hafnarfjarðar lauk með sveita. keppni', sem háð var fyrir nokkru. Efst vuHð sveit Ólafs Guðmundssonar með 25 stig. Önmir varð sveit Jóns Guð'- mundssonar, með 20 stig. 3.— 4. sveitir Einars Halldórssonar og A),berts, Þ’orsteinssonajp nieð 19 sti^f. 5. sveit Sigmund- ar Björnssonar með 14 stig. 6. —7. voru sveitir Rúnars Brynj ólfssonar og Ágústs Helgason. ar. Árshátíð félagsins verður haldin næstk. laugardag, og fer bá m. a. verðlaunaafhend- ing fram. EKKERT samkomulag verður um 1. maí hátíðahöld verkalýffs félaganna aff þessu sinni. 1.. maí nefnd Fulltrúaráffs verkalýffsfé- Iaganna í Reykjavík liélt fund í Kynnisför Framhald af 16. síðu. maí með flugvél Loftleiða og komið aftur 15. maí. 8 manns taka þátt í förinni og eru þeir þessir; Gísli Sigurbjömsson, forstjóri, Högni Bjömsson, læknir frá heilbrigðismálaráðu neytinu, Unnar Stefánsson, fulltrúi, tilnefndur af viðskipta málaráðuneytinu, Lúðv. Hjálm- týsson, forstjóri frá 'Veitinga- mannasambandinu, Auðunn Guðmundsson, blaðamaður frá Alþýðublaðinu, Hauimr Eiríks son, blaðamaður frá Morgun- blaðinu, Sigurður Hreiðar, blaðamaður frá Tímanum, og Loftur Guðmundsson, blaða- maður frá Vikunni. gærkveldi, en ekkert samkomu- lag náffist um sameiginlegt á- varp vegna ofrikis kommúnlsta. Á fundi kröfugöngunefndar hafði verið kosin undirnefnd til þess að vinna að 1. maí ávarpi. Voru kjörnir í þá mefnd þeir Jón Sigurðsson, Bergsteinn Guðjóns son, Guðmundur J. Guðmunds- son og Benedikt Davíðsson. Ekki náðu þeir samkomulagi. Lögðu þeir fram sitt hvort ávarpið, annars vegar þeir Jón Sigurðs- son og Bergsteinn Guðjónsson, en hins vegar þeir Guðmundur J. Guðmundsson og Benedikt Davíðsson. Mikill ágþeíningur var um varnarmálin og landlielg ismálin og vegna þess lögðu þeir Jón og Bergsteinn til, að ávarp ið væri látið fjalla um kaup- gjaldsmálin eingöngu enda fyrir höndum átök á sviði kaupgjalds málanna. Á það gátu kommúnist ar fallizt. En hins vegar vildu þeir hafa slík gífuryrði í kaflan um um kaupgjaldsmálin og ófá anlegir til þess að breyta þar nokkru til samkomulags, að ó- kleift var að ná samkomulagi. Við atkvæðagreiðslu í 1. maí nefndinni féklc ávarp kommún- ista 24 atkv., en ávarp lýðræðis sinna 13. Gengu lýðræðissinnar þvi næst af fundi og verður ekk ert samkomulag um hátíðahöld in 1. maí. LAOS Framhald af 3. síðu. Laos á sitt vald. Verffi ekki vopnahlé í Laos 'innan tíffar, er ætlaff aff Bandaríkjastjórn muni tilkynna Sovétstjórninni, að SEATO muni grípa til vopna t‘il aff koma í veg fyrir töku Laos. í London er búizt við aff næstu 48 klukkustundir verði úrslita- stundir fvrir Laos. Verði ekki vopnahlé á þeim tíma, far'i sam- komulag Breta og Rússa af sjálfu sér út um þúfur. Réttarhöldin Rétíarhöldin fóru fram í máli skipstjórans á brezka togaranum Star I ella frá Hull, — £ Vest- mannaeyjum í gær. — Myndin er frá réttar- haldinu. Viff borðiff fyrir enda salarins sitia dóm- endur frá hægri: Páll Þorbjörnsson, Þorsteinn Jónsson, Torfr Jóhanns- son bæjarfógetr og Frey- móffur Þorsteinsson, full trúi fógeta. Við borðiff til vinstri srtja: Gísli fs- leifsson lögfræðingur og Geir Zoega. 'WWMWWMWWWWUní Afhugasemd 'VILBORG Auðunsdóttir, formaður Verkakvennafélags Keflavíkur og Njarðvíkur, koru að máli viff Alþýðublaðið £ gær og óskaði eftir að leiðrétt yrði sú missögn, að félagið hefði boðið þeim konum í Keflavík verkfallsstyrki, sem héldu á- fram verkfalli. Vilborg kvað þetta alrangt, og hefði hvorki stjórn né trún aðarráð félagsins boðið slílt hlunnindi. Félagið hefði frá upphaíi verkfalls haft þá meg- inreglu, að veita einungia þeim félagskonum verkfalls- styrk, sem um hann hefðn sótt, og hefðu styrkveitingm* aff sjálfsögðu miðast við getn samtakanna. Kaffisala í nó 1. maí KONUR í Fulltrúaráffi Al- þýðuílokksins í Reykjavík gangasf fyrir kaffisölu í Iðnó nk. mánudag 1. maí. Verður vel til veitinga vandað. Á boðstólum verða margar tegundir af smurðu br|auði, flatkökur, pönnukökur, rjóma terj.ur, kremtertur o. fl. góð- gæí:. Salan hefst kl. 2Vé. A1 þýðuf'okkstólk er kvaít til þess að gera þennan há'ídðig dag vinnandi fólks enn há^íð legri með því að fjölmenna í Iðnó og njóta þess, sem þar verður fram boriff svo og til þess að hitta menn að máli. VIÐ viljum vekja athygli lesenda á þeirri staðreynd, að næsti HAB-dagur nálgast óðfluga. Ilann er 7. maí. Þá verður (meðal annars) dregið um húsmunavinning, sem er 40.000 krónur að verðmæti. í júní kemur enn einn HAB-bíIl á markaðinn (Volksv/agen) og í haust er enn von á hnattferð og bíl. — LÁTIÐ EKKI HAB ÚR HENDI SLEPPA! Alþýðublaðiff — 28. apríl 1961 CJ

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.