Alþýðublaðið - 28.04.1961, Blaðsíða 16

Alþýðublaðið - 28.04.1961, Blaðsíða 16
vvm^^AUUVvvvmmHmiHH Forsefmn skemmtir sér SUKARNO, Indónesíu forseti er nú í hcimsókn í Bandaríkjunum, og kér getur að Jíía kall í galsa- skapi í Hollywood. Hinn tigni gestur kom auga á reiðhjól v;ð eitt kvik- myndaverið, og áður en nokkur fengi hneigt sig hvað l>á meira, var hann kominn á bak og þotinn út í buskann. IFarfuglar ganga á Iröllakirkju FARFUGLADEILD Reykja víkur efnir til tveggja og Itilfs dags ferðalags um næstu imlgi. Ferðinni er hcitið norð- tii- á Tröllakirkju á Iloltavörðu !f«íiði. Á laugardag verður ek- ið aö heiðinni, og síðan gengið á 'Tröllakirkju á sunnudag. — iffonúð verður í bæinn að %Völdi 1. maí. Skrifstofa Farfugla verður í sucnar til húsa að Lindargötu 59. Hún verður opin þrjú f .Vdld í- vikm á miðvikudags- finimtudags og föstudagskvöld vm kl. 8,30—10. Sími 15937 aðelns á sama tíma. EGRUNA - fitan kvað renna af mannskapnum! ALLT er á öðrum endanum. fn'ö ef hvíslað og hvískrað um aílan baeinn. Önnur eins stór írétt og nú er á ferðinn'i hefur ekki borizt hingað í lengri tíma. — Sumir segja, að „húshalds- •fáð“ endist furðulega illa sums stáðar þessa dagana — aðrir segja að ýmsir eiginmenn kvar.ti sárán-undan kvabbi eiginkvenna siíína — um peninga fyrir „ýms uín útgjöldum“. — Ilvað er á fe-rökmi?—MEGRUNARLYFIÐ KOMIÐ í BÆINN ! wwwvtAwwvvwwwvt'fcwwwv ÍBINGÖ! I 1 J •• I [ I * I J SKEMMTINEFND AI- j- r-þýðuflokksfélags Reykja- ;! ! víkur gengst fyrrr Bingó j j ; kvöldi í Iðnó í kvöld. Það j! r hefst kl. 8,30 e. h. Fjöl- jj r margir góðir vinningar j> ;!' eru í boði. Fólk er beðið !! : j að f jölmenna stundvís- «j ;; lega. — Skemmtinefndrn. j! Hér er um að ræða 'hið fræga, ' nýja megrunarlyf, sem að ur-.d ; anförnu hefur valdið miklum ; blaðaskrifum erlendis og í Sví-j þjóð .varð það ekki hvað sízt frægt vegna þess, að tolaðamar.ra hópur frá blaðinu Expressen í Stokkhólmi sannreyndi gildi þess með viku-,,kúr“, en þar kom i ljós, að þeir léttust allir, mismunandi mikið að vísu, en allt frá 2—5 kílóum á ,sjö dög- um. Lyf þetta fæst nú hér í lyfja- búðum, og er þegar orðin gífur- leg sala á því — og sögðu af- greiðslustúlkurnar í lyfjabúðun- um, sem við snerum ökkur til, að megrunarlyfið væri beinlínis rifið út. Unnt er að fá lyfið, sem er 'duft, er hræra skal út í vatni — með ýmsum mismunandi brögð um og toragðlaust, að eigin smekk. Það fæst í 250 gr. dós- um, :sem <að innihaldi hverrar dósar á að jafngilda fjórum full- um máltíðum. Lyfið á að inni- halda öll þau næringarefni, sem líkaminn þarfnast, og sá, sem þess neytir, á ekki að finna til sultar. — Þó munu þess dæmi, að fólk, sem vant er við að bo*Sa 1 mikið, finni til sultar tvo eða : þrjá fyrstu dagana — en það er i talið stafa af toreyttum matar- I venjum fremur en raunverulegri þörf eftir meiri fæðu. Unnt er að fá megrunarlyf þessa af ýmsum „þjóðernum“, sænskt, danskt, amerískt og þýzkt, en verðið er frá 67—70 kr. dósin. Ef strangasta kúr er fylgt skal einskis annars neytt en innihálds dósanna, en ýmsir fylgja aðeins 'hálfum kúr — þ. e. a. s. taka megrunarlyfið að eins inn einu sinni á dag — en sleppa þá einni máltíð Innihald hverrar dósar er lirært út í ein um potti af vatni. Ýmsar konur hafa þegar, að því er sagt er, náð góðum ár- angri. Kona nokkur, sem vegið hafði 20 kílóum of mikið hafði létzt um 5 kíló á 4 dögum, en vert er að taka með í reikning inn, að þeir, sem eru mjög feitir horast fyrr en þeir, sem minna þurfa megrunarinnar með. — Þannig léttist önnur kona ekki nema um 2 kíló á 10 dögum — en hún notaði megrunarlyfið að eins einu sinni á dag í stað kvöld Framh. á 14. síðu. 42. árg. — Föstud-agur 28. apTÍl 1961 i— 95. tbl. Coquilhatvrlle, Leopoldv., 27. apríl. (NTB/AFP). Moise Tshombe, forseti Ka- tanga, situr enn fanginn á flug vellinum í Coqulhatville. — Hafa kongóskir hermenn nert- að honum og fylgdarliði hans um að fljúga þaðan frá því á miðvikudag. Spennan £ máli þessu eykst sífellt þar sem Katangaútvarpið tilkynntr ný lega, að fimm herflutningaflug vélar væru lagðar af stað frá Elizabethville. Fulltrúar ríkisstjórnarinnar í Leopoldville hafa gert marg ar tilraunir til að fá Tshombe til að taka að nýju þátt í ráð stefnu leiðtoga Kongó í Coquil hatville. Fór Tshombe af ráð- stefnunni á þriðjudag og kvaðst mundu fara heim til Elizabethville. Á flugvellinum var Tshombe hins vegar stanz aður af hermönnum er sögðu að hann fengi ekki að fara fyrr en ráðstefnan væri á onda. — Ekkert bendir til þess að Tshombe muni að nýju hverfa til ráðstefnunnar. Mun hann hafa verið á flugvellinum í fyrrinótt. Utanríkisráðuneytið í Leo- poldville segir, að Tshombe hafi ekki verið handtekinn en sé hins vegar haldið á flug- vellinum í Coquilhatville „af fólksins eigin vilja.“ Raun- verulega er ekki vitað hvort Tshombe er í raun og veru handtekinn eða hvort hann sit ur að nokkru leyti frjáls á flugvellinum án þess að kom- ast þaðan. Hafa yfirvöldin í Katanga ekki fengið að hafa neitt samband við Tshombe og' lítið er um samband yfirleitt við Coquilhatville. Hlaut meiðsli í haki UMFEKÐARSLYS varð í fyrradag um kl. 12,50 á gatna mótum Bústaðavegar og Kleifavegar, Maður á bifhjóli ók austur Bústaðaveg, en bifreið kom norðan Kleifavegar og lenti á hægri hlið bifhjólsins. Það kastaðist út í skurð, en ökumaður þess féll í götuna. Hann var fluttur á Slysa- - varðstofuna og í ljós kom að hann hafði hlotið meiðsli í baki. Hann var síðar fluttur heim. Kynnisför til Þýzkalands UNDANFARIN ár hafa kom háskólans í Giessen og sam- ið til lands nokkrir þýzkir bands þýzkra baðstaða til læknar og vísindamenn, aðal- Gísla Sigurbjörnssonar for- lega frá háskólanum í Giessen stjóra um að koma til Þýzka- í Þýzkalandi, á vegum Elli- og lands með blaðamenn, fulltrúa hjúkrunarheiinHisins Grundar frá heilbrigðismálaráðuneytinu í því skyni, að athuga mögu- og viðskiptamálaráðuneytinu, lerka á notkun hverahitans — svo og fulltrúa veitingamanna vatns, gufu og leirs — í Hvera sambandsins til þess að ferðast gerði til lækninga. til ýmissa baðstaða í Þýzka- í framhaldi af þessu starfi landi og kynnast þeirri starf- hefur þýzka sendiráðið í Rvík (semi, sem þar fer fram. afhent boð ríkisstjórnar Sam-. Lagt verður af stað 2. bandslýðvéldisins Þýzkalands, í Framh. á 14. síðu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.