Alþýðublaðið - 03.05.1961, Side 3
STORM-sveitarforinginn
Adolf Eichmann nýr
þreytulega ausun í gler-
búri sínu í réttarsainum í
ísrael.
Wells tókst að kotnast undan
að verða drepinn, er bann, sanin
duginn, sem hann var að grafa
sína eigin gröf, fékk skipun um
að eyða léifum 181 manns, sem
skotn'r höfðu verið sama dag,
sem hann sjálfm* skyldi deyja.
Þjóðverjarnir vissu, að citt lík
vantaði, þ. e. a. s. lik Wcíls
sjálfs, en tókst ekki að komast
til botns í bví
í svari við spurningu frá dóm-
ara skýrði vitnið ír í því, að þeg-
ar meðlimum dauðahopsins hefði
tekizt að flýja, het'ðu þeir yfir-
leitt verið drepnir af pólitískum
KOMMÚNISTAR fögnuðu
fram hersýningar austan
um skriðdrekum. Myndin:
1. maí að vanda með íburð-
armiklum og mannfrekum
sýningum. Samkvæmt út-
varpsfregnum, fóru víða
aMWMWWMWtWWVWWVVmtWWlWr/WWWMWMWMMVMMMMMVMWtWWW
tjalds í tilefni dagsins, ekki
sízt. á Rauða torgi og hjá
Austur.-Þjóðverjum, sem
nú gátu státað af rússnesk-
Líkan af „rakettuskipi
framtíðarinnar“, sem sýnt
var í Moskvugöngunni, ek-
ið frá verksmiðjunni.
Tshombe enn
hafður í haldi
Leopoldville, 2. maí.
(NTR—REUTER)
MOISE Tshombe, forseti
Katanga, er enn haldið föngn-
um af hermönnum kongósku
ríkisstjórnarinnar í Leopold-
ville. Verður liann í vörzlu
þeirra þar til ráðstefna Kongó-
lerðtoga um framtíð landsins er
lokið. Sumar fréttir segja, að
Tshombe hafi þegar verið
fluttur frá Coquilhatville í
Equotor-héraði þar sem hann
var handtekinn og ráðstefnan
fer nú fram, til Leopoldville. —
Uúizt er við að ráðstefnunnr
ljúki í lok þessarar viku.
Talsmaður herstjórnar SÞ
skýrir frá því, að 38 Ghana-her
manna á vegum SÞ, en í þeim
hópi voru einnig tveir brezkir
liðsforingjar, sé saknað eftir
árás, er kongóskir hermenn
hermenn gerðu á föstudag á
Port Francqui í Norður-Kasai.
Ekkert hefur heldur spurzt til
tveggja sænskra SÞ-hermanna
er voru í bæ þessum og er ótt
azt að þeir hafi látið lífið.
í Coquilhatville er sagt að
Leopoldville-ríkl'sstjórnin ætli
sér að knýja Tshombe til að
viðurkenna yfirráð hennar yfir
öllu landinu og samvinnu við
SÞ. Gerðar hafa verið þrjár
| samþykktir á ráðstefnunni. I
hinnr fyrstu er samþykktur
Framhald á 15. siðu.
HEPARD FYR
IMFARI USA
Canaveralhöfða, 2. maí.
(NTB-Reuter).
SLÆMT veður hindraði í dag
fyrirhugaðri fyrirætlan Banda-
ríkjamanna að senda mann í eld
flaug upp í himingeiminn. Var
tilrauninni frestað í a. m. k. 48
klst, Til ferðai'innar hafði verið
vaJinn höfuðsmaðurnn Alan B.
Shepard.
Tilrauninni var fyrst í stað
frestað hvað eftir annað og loks
var henni frestað um a. m. k.
48 klst. Var þeirri ákvörðun tek-
ið með miklum vonbrigðiirn af
öllum þeim er biðu þess að ferð-
in væri farin. Var þar um að
ræða tæknifræðinga, starfs-
menn tilraunastöðvarinnar,
fjöldann allan af útvarps- blaða
og sjónvarpsmönnum, herforingj
um, opinbera embættismenn og
um það bil 10 þús. verkamenn.
Margir þessara manna voru í
tliraunastöðinni á Canaveral-
höfða en aðrir voru dreifðir í
herskip víða um Atlantshaf, ekki
sízt á þeim stað sem ætiað var
að geimfarið kæmi niður.
Tilkynnt hefur verið að Alan
Shepard, væntanlegur geimfari
verði nú rannsakaður gaumgæfi
’.ega, ef ske kynni, að' hann
hefðí orðið fyrir áfaUi vegna
vonbrigða. Ef svo reynist mun
John Glenn verða valinn sem
geimfarí i s*að Shepard. Hins
vegar bend'r allt til þess, að
Shepard vcrði fær um að tak-
ast á hendur geimferðina,
Mun hann bíða tilraunarinnar
í heimkynnum starfsliðsins á
Canaveralhöfða. Geimflugið á að
standa í 15 mínútur og þar af
mun geimfarinn verða þyngdar-
laus í 5 minú.ur. Síðan mun
hann svífa í geimfari sinu til
jarðar í fallhlíf. Á hann að koma
niður á ákveðnum stað í At-
lantsliafinu.
Jerúsalem, 2. maí,
(NTB-Reuter).
BANDARÍSKUR vísindamað-
ur, íæddur í Póllandi, Wells að
nafni, kom í dag fyrir rétt í
Jerúsalpm sem vitni í Eiehmann
málaferlunum og skýrði frá því
— hvernig hann hefði verið
neyddur til þess í fangabúðum
I Póllandi að kasía l'ifandi föng-
um á bál og fínmala síðan leyfar
af beinum til þess að fjarlægja
þgnnig allar sannanir.
Wells átti erfiíc með að verj-
ast gráti, er hann skýrði frá þeim
ógnum, er hann upplifði á með-
an hann vann í hinni svokölluðu
dauðasveit, sem hafði það verk-
efni að brenna iík. Stundum
tóku „líkin“ að æpa um letð og
þeim var varpað á b.Uið, þar e'ð
i þau voru enn með Iifsmarki., —
| E'nn þeirra manna, er störfuðu
í dauðahópnum. var neyddur tii
að eyða líkum tvnggja dæira
sinna, sem nazistar höfðu myrt.
í glerbúri sínu föinaði Eich-
rrann og margir áheyrendui.'
snöktu á meðan Wells lýsti ógn-
unum og pyntingunum í fanga-
búðunum.
Vitnið skýrði greinilega frá
því, hvernig líkia voru grafin
upp og leyfarnar uf beinunum
malaðar í sérstakrj vél, sem
Þjóöverjar lögðu fram Gulltenn
ur og annað verðmætí var tekið
af líkunum, áðm en þau voru
brennd.
skæruliðum „Það vcru margir
hópar skæruliða. Sumir hjálp-
uðu okkur, aðrir réðust á okkur
Það var yfirleitt erfitt fyrir Gyð-
inga að finna felustað utan Gyð-
ingahverfanna í Póliandi þar eð
.'búarnir voru allir á nióti þeim“.
Wells skýrði frá því, a5 um
300.000 mannshefðu verið drepn
ir í búðunum á meðan hann vai
þar Hann kvað Þjóðverja hafa
drepið móður sína og fjórum
Framhald á 15. síðu
Washhigton, 2. maí.
BLAÐAFULLTRÚI bandar-
íska utanríkisráðuneytisins, —
Lincoln White, las í dag upp
yfirlýsingu ráðuneytisins um
Kúbumálin. Segir þar m. a., að
Castro hafi í ræðu sinni sagt
nokkrum sinnum, að bylting
hans hafi verið sósíalisk og að
Kúba sé sósíalista-ríki. Enginn
skuli þó halda að orðið sósíal-
istr sé annarrar merkingar en
orðið kommúnisti. Ekkert ríkj-
1 ana austan járntjalds kalli sig
konnnúnista-ríki, heldur sós
j íalista-ríki er vinni að því að
I verða kommúnrstaríki.
Canaveralhöfða, 2. maí.
FYRSTI bandaríski geim
farinn, sem væntanlega
verður Alan B. Shepard,
höfuðsmaður, fær engin
sérstök laun fyrir ferðalag
ið. Samt mun vikublaðið
Life borga honum sjötiu
þúsund dollara eða rúm-
lega 2,6 milljón ásj„ kr.
fyrir frásögn af ferðinní.
Alþýðublaðið
3. maí 1961 3