Alþýðublaðið - 03.05.1961, Síða 15

Alþýðublaðið - 03.05.1961, Síða 15
— Hvers vegna íóru þeir? spurði Rusíh. — Halló, Guja! sagði Matt. — Hvernig gaztu lát >ið Iþennan spjátrung ná tangadhaldi á þér? — Ég vildi það sjálf, svar aði ihún. — Ég lét bara vasa klútinn minn detta, og þar með sát hann fastur á öngl inum. — Hvers vegna þeir fóru? ságði Matt og sneri sér að Rush. — Jú, það skal ég segja þér. Þeir fóru af því að sprengja var að springa undir löppunum á þeim. Hér hefur ekki komáð fyrir morð í háa herrans tiíð, fyrr en nú állt í einu. Og að það skjrldi svo vera Beau Marr. Það er svei mér ekikert gaman! — Er hægt að fai’a þang að og snuðra svoiítið? spurði Rush. — Það er hægt, en það er tilgangsllaust. Það er náungi á mínum vegum á lögreglu stöðinni, og hann sér um að ég fái allar upplýsingar snemma í fyrramálið. Komdu þá tvið hérna, þá færðu fréttirnar um leið og ég. 'Hann horfði ifannsakanái á Rush, — ef þú kærir þig um, bætti hann við. — Hvort ég kæri mig um? Það geturðu hölvað þér upp á. Iíryðjuverk vekja alltaf upp ií mér sporhundinn. En hvað átti Camey við með því, sem hann sagði um kvenfólkið? Var þessi Marr svona mikið kvennagull? — Bæði já og nei, svjaraði Matt. — Hann græddi á þeim margan dollarinn, en hann leit alltaf á þær sem verzlunarvöru. Mér fannst persónulegur smekkur hans foeinast í aðra átt. Skeð get ur að mér skjátlist, en márg ir eru á sömu skoðun og ég. Rusih lect í kringum sig í stóra salnum, þar sem nú var enginn gestur eftir. Matt hló! — Mikil breyting, er það ekki? Öllum datt það sama lí hug í einu — burt héðan, eitthvað þangað, sem klann ske er hægt að fá nánari fréttir. Sprengjan sú arna hefur lílklega sViðið flíkurn ar á fleirum en Carney, Carver og Haoker. — Þetta er næstum eins og svartigfaldur, sagði Rush og lagðj höndána á armlegg Guju. — Aðra stundina verð ur ekki þverfótað hér fyrir gestum, og í næstu andrá erum við alein. Það er lík lega vissara að ég haldi í þig, lannars hverfur þú kannske líka. — Páðu þér hressingu og gleymdu þessu öllu saman, sagði Matt og setti fyrir hana flösku og glas. Rush akenhti sér Vænan skurk og gaut hornauga til 'Guju. í — Gerðu eins og þér sýn ist, sagði hún baifa. — Drekktu þig fullan ef þig langar til. Kannske ég verði með. Kitty kom inn og fékk sér hressingu með þeim. — Úr því að veizlunni er lok ið, sagði hún, — þá ætla ég að nota tækifærið og ‘hvíla mig srvolítið. — Kitty tekur þessi sam kvæmi alltaf gvo hábíðlegia, sagði Matt til skýringar. — Hún lítur svo á, að ég eigi að Vera ódrukkinn og skemmta gestum mínum, óg þegar ég vil það ékki, tekur 'hún á sig miínar skyldur. — Einhver verður að gera það, og sumir þessir svoköll uðu frétt)amenn þínir mundu áreiðanlega hrifsa bæði hús gögn og bcrðbúnað, ef eng- inn liti eftir. vídd 38. Spor leftir karl- - manjn fyrir utan, annars eikkert. — Veiztu, hvort ncfckur er grunaður? — Langt í frá. Og Hack- er er svo blindur, að hann getur efcki séð á sér nefið um hábjartan daginn. — En hvað segir fólk? — Það veit ekki tovað segja skal, on margir gizka. á að þettia sé gert í hefnd arskyni. Faðir eða bróðir ein toverrar st'úlkunnar, sem toann hefur eyðilagt. — Var erfitt að komast að gluigganum? spurði Matt. — Nei, ekkert er auðveld lara. Það væri hægt að fela Jher manns þar á bak við. — Nokkuð meira? — Ekki annað en að öll lögreglan leitar illvdrkjans, og lögreglustjórinn er mjög hryggur yfir þvi að Forest City hefur misst svo góðan foorgara. Pedrick lagði ei'tthVað í daufri birtunni frá ljósker- inu yfir innganginum. Augu hennar voru stór og djúp og horfðú beint inn í hans. Augabrúnirnar lyftust örlít ið upp á við, og munnurinn virtist mjúkur og freistandi. — Þú ert alveg dásamleg- ur, sagði hún brosandi, — og ég vona >að þú haldir þér frá öllu klandri, en það gerirðu líklega ekki. Það er víst heimskulegt af mér að óska þess. Viltu kyssa mig að skilnaði? í Hún kom ákrefi nær, og hann hugsaði: Ég spyr hana seinua að því, af hverju hún heldur að ég muni lenda í klandri. Hann kyssti hana. Það var undarlegur kcss, ekki alveg laus við ástríðu, en þó fyrst og fremst sef- andi og iheillandi. Varir Guju Voru þær mýkstu, sem hann gat hugsað sér, og þær hreyfðust svo þægilega und ir vörum hans. Tíminn stóð kyrr, og hann var næstum Undir heimar stórborgarinnar Engin kæra Framhald af 16. síðu. Lögreglustjóri sagði, að ékkí hefði borizt formleg kæra vegna myndarinnar og emfoætt ið myndi ekkert aðhafast í málinu, að svo stöddu að minnsta kosti. Hann sagði, að það væru fjölmörg ár síðan bannað hefði verið að sýna kvikmynd í Reykjavík. Nefndin, sem hefur eftirlit með kvikmyndum, hefur það hlutverk að ákveða, hvort börn um skuli bannaður aðgangur. Algert bann á sýningu kvik- myndar er ætíð mikið áhorfs mál og er líklegt, að slík ákvörð un yrði endanlega tekin af dóm stólunum ,‘S JoeBarry Eichmann — Já, það eru duggnaðar strákar, sagði Matt. — En ihvað eigum við að tafca okk ur fyrir hendur? Úr því að við erum komin í veizlu- sklap þá finnst mér að við ættum að halda áfram. — Gjarnan mín vegna, sagði Guja. — Mér þykir gaman að skemm'ta mér. — Ég er til í allt, sagði Rush, — en ég hef engla til lögu fram að bera. Ég er í rauninni útlendingur. — Við getum komizt inn hjá Carlos, sagði Matt og leit á armbandsúhið. Þau fengu sér borð, en efcki voru þau fyrr setzt en mannvera nökkur laumaðist tii Pedricks og tók upp hljóðsta'af við hann. Pedrick >sneri sér að Rush. — Rush, þetta ler Pétur Maxon. Hann faerir mér fréttir annað slagið, bætti hann við ti1 skýringar og brosti til smávaxna manns- ins, sem var sýnilega hik andi. — Þlað er allt í lagi með Rush Pétur. Leystu bara frá sfcjóðunni. — Þú veizt sjálfsagt að >Marr er fná? hvíslaði hann á þann toátt, sem gaf til fcynna að hann talaði sjald an eða aldrei fullum rómi. — Gognum glugganr,, tolaup J lófa fréttamanns síns og sagði: — Þafcka þér fyrir, Pétur. Og toafðu augun tojá þér. Ef eitthvað s'kyldi geáast, þá láttu mig vita á auga lif- ■andi bragði. — Treystu mér, foringi, sagði Maxon brosandi og hvarf milli borðanna í hálf- rökkvuðum salnum. Þau tæmdu skilnaðarskál öll fjögur, áður en þau stóðu upp. Þau töluðu lítið saman lí bifreiðinni og Rush var því feginn. Morðið á Beau Marr var nckkuð, sem hann hafði ekki búizt við, og hann var sannfærður um, lað þar var sprungan komin, sem hann gat refcið fleyg sinn í. Það stóð bara á þvd að finna hentugustu leiðina. Um það var 'hann að brjóta heillann, þegar Matt stöðvaði bifreið ina og Guja stakk fingri milli rifja hans. — Valknaðu, sagði hún. — Ég vil álltaf láta fylgja mér að dyrunhm. Við dyrnar sneri toún sér vig og horfði á hann í 10 skömmustulegur, þegar hún vatt sér úr faðmi hans. Hann gekk þessi fáu skref að bifreiðinná, og var alveg hissa á, hvað toann dró ótt andann. Matt Pedrick hleypti Rush út við hótelið, og hann gekk gegnum fordyrið og inn að skenkiborðinu, þar sem hann ibað um tvöfaldan skammt af "wfoisíkyblöndu. Hann driakk hægt og horfði fram fyrir sig í þungum þönkum. Það var ekki hægt að koma þessn morði heim og saman við þá hugmynd, sem hann hafði gert 9ér af Fcrest City. Fóik var ekki myrt í slíkri borg, þar sem allt var svo vel skipulagt. Hann í- hugíaði hvort það gæti ver ið, að morðið hefði verið framið af hefndarþyrstum föður, sem hefði misst dótt ur síua í klær Marrs á einu hinna svokÖlluðu „toc!tela“ toans, en fleygði strax þeirri tougmynd frá sér. Marr toafði ekki rekið hvíta þrælia'sölu, og stúlkur hans höfðu gengið í þjónustu toans af frjálsum vilja. Og _ sú var reynsla Rusto, að slík ar stúlkur héldu feðrum sín um venjulega uppi á brenni *>- vínd, nógu til að drekkja í Í hverri hefndarhrgsun frá ** foyrjun. iFramliald af 3. síðu. systrum sínum verxð komið fyrir. í fangabúðum. Annað vitni, Henryk Ross, — fæddur í Póllandi, skýrði frá því, er fólk var flutt burt úr Gyðingahverfinu (ghettóinu) í Lodz 1942. Þjóðverjar köstuðu veikum börnum út um giugga á fjórðu hæð sjúkrahúss ofan á vörubíla, sem þegar voru yíir- fullir af sjúku fólki. Það voru um 203,000 Gyðingar í ghettóinu í Lodz, er það var sett á lagg- irnar 1940. Síðar bættust við fleiri sem fluttir voru frá Þýzka landi, Tékkóslóvakíu og Austur- ríki. Ross skýrði fr.i því. að börn úr blönduðum hjónabönd- um, allt að þriðju kynslóð. hefðu verið flutt til ghettósíns TJrn 120.000 manns sveltu í hel í ghettóinu. Ross varð m, a. vitni að því, að stormsveitarforingi tók barn úr örmum móður sinn- ar og sleit það lifandi í sundur. Tshombe I: iFramhald af 3. síðu. samningui' Kasavubu forsela og Hammarskjöld aðalritara SI> um framkvæmd á ályktun Öryggisráðs SÞ. Er Kasavubu forseti hvattur til að vinna að því, að öllum þeim hvítum mönnum, sem eru í liði Kat- anga-hers eða nátengdir hon um, verði vísað úr landr. Loks er samþykkt að Kasavubu geri allt tilíækilegt til að fá úr landi alla þá útlendinga er á einn eða annan hátt vinna fyrir her- sveitir Lumumbasrnna í Orien- tale og Kivu. Jafnframt verði unnið að því að afvopna heri þessara svæða. Búizt er nú við Antoine Giz- enga á ráðstefnuna, en hann er aðalforystumaður Lumumba- sinna og jafnframt viðurfeennd ur af ýmsum ríkjum sem for- sætisráðherra Kongó. Ríkisstjórnin í Katanga ósk- aði í kvöld eftir því við SÞ, að þær sæju til þess að Tshombe forseti landsins yrði látinn laus. Jafnframt eru SÞ hvattar til að gangast fyrir nýrri leið- togaráðstefu, þar sem trygg- ingar verði settar fyrir öryggi leiðtoganna“. í bréfi sínu segist stjórnin vera fús til alls kyns samninga og viðræðna, aðeins ef Tshombe verði látinn laus. Alþýðublaðið — 3. máí 1961 15

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.