Alþýðublaðið - 19.05.1961, Blaðsíða 1
Uppþot, grjótkast
og æsingar tara
vaxandi í landinu
SÍÐUSTU VIKUR hefur hver viðburð óheillaþróun er á ferð, og spyrna við
ur reltið annan héf á landi, þar sem fæti.
uppþot og æsingafundir, grjótkast, Þau atvik, sem hér hafa gerzt, eru
gluggabrof og hvers kyns ofstæki er ærið mörg. Síðastliðinn vetur töluðu
notað í stjórnmálabaráttu. Auglýsingar kommúnistar af hrifningu um „alþingi
dynja á þjóðinni í götunnar“. Þeir virðast staðráðnir að
útvarpi og blöðum gera þær hótanir að veruleika, halda
og dreifibréf fara um uppi ofstækisfundum og æsingaáróðri í
landið, þar sem hvatt þeirri von að hræða þjóðina, rugla dóm
er til „aðgerða4' og greind hennar, gefa stórýkta mynd af
mótmælaæsinga. í sínum eigin styrk og vinna að upplausn
fyrsta sinn í sögu þjóðfélagsins.
þjóðarinnar verður Keflavflcurgangan var stórkostlegt
hið opinbera nú að áróðurssvindl. Loftmyndir hafa sannað,
gera ráðstafanir til ag jgg manns hófu gönguna. Allt, sem
að friðsamlegar heim £ eftir fór, var til þess gert að safna
sóknir erlendra gesta forvitnum almenningi út á götumar,
valdi ekki múgæsingum, íslenzku þjóð hrópa yfir fólki áróður og taka myndir
inni til skammar og ,svívirðu. af þvf gvo er haldið fram við erlenda
Hvað er að gerast í landi okkar? aðila, að 10.000 manns hafi mótmælt
Það er fjarri hugsun og vilja yfir vörnum landsins og vilji hlutleysi!
gnæfandi meirihluta þjóðarinnar, að Allt er þetta í fyllsta samræmi við
barizt sé með ,slíkum vopnum í íslenzk kenningar kommúnista um starfsað
um þjóðmálum. En fámennir hópar ferðir og áróður, sem eigi að beita til
öfgamanna, kommúnistar og nazistar, að leysa upp „borgaralegt“ þjóðfélag
fara sínu fram. Þeir setja stimpil of og undirbúa valdatöku kommúnismans.
stækis á þjóðina alla. Og þá kemur að hinum öfgaflokkn
Alþýðublaðið mótmæíir harðlega um, nazistum. Dæmin tala um þann
þessari nýju sólui öfga og ofbeldis. hóp vesælla æskumanna. Þeir gera til
Blaðið skorar á alla hugsandi lýðræðis raimir til að koma af stað uppþotum á
sinna að gera sér grein fyrir, hvílík útifundum, ráðast á hús og gera aðför
að sendiráði. Þessir nazistar eru bein
afleiðing af ofstækisstefnu kommún
ista. Án þeirra væri engin nazistahreyf
úig til í landinu. En leiðin til að
stemma stigu við kommúnismanum er
ekki að yfirbjóða hann í uppvöðslu og
ósóma.
Árangur af öllu þessu hefur orðið
nákvæmlega sá, sem kommúnistar
vilja: spenna, æsingar, ujfpþot, vaxandi
ofstæki og upplausn í þjóðfélagi okkar.
Hreyfingin breiðist ört út, þegar hún
er komin af stað, og skýtur upp koll
inum á viðkvæmustu stöðum þjóðfé
lagsins. Innan Ríkisútvarpsins og utan
þess sitja kommúnistar á svikráðum við
þá stofnun til að misnota hana í þágu
flokksins. Grófar pólitískar áróðurs
greinar eru lesnar upp í nafni rithöf
undafélaga og kallaður skáldskapur.
Framhald á 2. síðu