Alþýðublaðið - 19.05.1961, Blaðsíða 8
í HEILAN mannsaldur
hefur hver dómstóllinn á
fætur öðrum fengið mál
hinnar 61 árs gömlu Önnu
Anderson til meðferðar,
en hún hefur ætíð haldið
því fram, að hún sé engin
önnur en yngsta dóttir
Nikulásar Rússakeisara,
Anastasia. Nú síðast hefur
dómstóll í Hamborg feng-
ið málið til meðferðar eins
og skýrt hefur verið frá í
fréttum.
* DANSKIR
ÍRAR.
PAPP-
Nokkur aukavitni munu
nú hafa ljáð Önnu Ander-
son lið og síðustu fregnir
herma, að danska konungs
fjölskyldan sé komin í spil
ið. Lögfræðingur Önnu
segir, að Cahle, fyrrum
sendiherra Dana í Berlín,
hafi nokkur skjöl undir
höndum, sem sanni ótví-
rætt að Anna sé af Roma-
novætt, en Axel Dana-
prins hefur vísað þessu á
bug, og segir, að umrædd-
ir pappírar hafi eyðilagzt
í eldsvoða fyrir löngu.
* STÓR ARFUR.
Anna Anderson hefur
höfðað mál á hendur Bar-
böru hertogaynju af Mec-
klenburg, sem segir, að
það sé af og frá, að Anna
Anderson sé á nokkurn
hátt skyld rússnesku keis-
arafjölskyldunni. Þýzkur
dómstóll sló þessu föstu
1957 og sagði, að Barbara
af Mecklenburg væri rétt
mætur erfingi Romanov-
ættarinnar.
Zarfjölskyldan lét eftir
sig miklar eigur í báðum
hlutum Þýzkalands; eigur
hennar í V-Þýzkalandi eru
metnar á 2500 mörk (dag-
S
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
Hattasmekkur
NÚ er Bretadrottn-
ing komin heim í
heiðadalinn eftir
langa og stranga
Italíureisu. Og vita-
skuld hefur henni
bætzt að minnsta
kosti einn hlutur í
kistuhandraðann. —
Hér að ofan sjáið
þið sýnishorn eða
þverskurð af hatta-
smekk, hattavali og
hattaúrvali drottning
peningar) og þær í Au-
Þýzkalandi á 2500 mörk.
Þá herma kviksögur, að
zarinn hafi lagt heilmikið
af gullrúblum á Englands
banka, en úr því hefur al-
drei fengizt skorið.
+ VILL VERA
ROMANOV.
Anna Anderson segir að
þ,að séu ekki eignirnar
sem hún sækist eftir, held
ur viðurkenning á því að
hún sé Romanovættar. Þá
fýsir hana mjög að eyða
efri árum sínum í Rúss-
landi og segir að Krústjov
muni áreiðanlea ekki hafa
á móti því.
Sem stendur lifir hún í
piparmeyjaríhúð í Svörtu
skógum, Þýzkalandi, og
sigar að öllum jafnaði
varðhundum sínum þrem
á forvitna gesti, þar á
meðal blaðamenn, sem
vilia hafa tal af henni. —
Þeir, sem haft hafa tal af
henni, segja, að sam-
ræðurnar fari. fram á
ensku og að hún kunni að
eins nokkur orð í rúss-
nesku. Hún hefur hingað
til neitað að mæla á rúss-
neskri tungu — segist hafa
týnt henni hreint og beint
niður.
★ er hún kaupa-
KONA?
Þegar hún ræðir við ó-
kunnuga, heldur hún vasa
kiút fyrir andlitinu, en
hún kann að hafa laskast
á hökunni af völdum
sprengjubrota. Segir her-
togaynjan af Hessen að
Anna Anderson sé í raun-
inni engin önnur en pólska
konan Franciska Schan-
kovsky, sem hafði ofan af
fyrir sér hér fyrr á árum
Betu
arinnar. Allir þessir
hattar prýddu úfið
hár hennar syðra. —
Þetta eru fallegir hatt
ar og fara sumir
þeirra drottningunni
bara sæmilega.
S
S
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
Keisarafjölskyldan. Anastasia heldur í hönd föður
síns (í miðju). x
með kaupakonustörfum í
sveitum Póllands.
Fýrir þrem árum var
málið tekið til meðferðar
hjá þýzkum dómstól, en
síðan hafa komið fram
ýmsar vitnaleiðslur fólks,
sem aðgang hafði að rúss-
nesku hirðinni forðum. —
Þessar vitnaleiðslur verða
nú lagðar fram í réttarhöld
unum í Hamborg Og hefur
verið ákveðið að Anna And
erson verði að íæra óyggj-
andi sannanir fyrir því,
sem hún telur sig vera
svo að úr þessu máli fáist
skorið fyrir fullt og allt.
ÓVINSÆLl
NAFN
TUTTUGU o
manns bafa kc
ináli við yfirvöld
York og fajrið fi
því verði leyft
ast einhverju «£
en nafnji fjöídai
ans FáchmannS.
um 24 báðu átt
skipta alveg uni
og eftirnafn, þat
hétu Adolf Eichi
74. þús. nái
'fc Ungverskur
ari vann að i
fleytt í heilan rr
finna út hvað n
spor þyrfti að ;
dragtarsaum. Nii
varð ekkert smá:
rúmlega 74 þús.
Barrtsfæðii
norðurhöfi
Stúlkubam. fæ
ir nokkru á nyrj
jarðar — Hei:
Franz Jósef sl andi,
Rússar hafa ai
stöð. Að því bezt
er þetta í fyrsta
barn fæðist no
breiddargráðu.
arnir, sem eru
ingar við athuf
ina skírðu barnic
Faðir Bormann
Faðir Martin Bormann,
30 ára, sonur staðgengils
Hitlers, sem kviksögur
herma að enn sé á lífi, er
lagður af stað til Kongó,
þar sem hann mun stunda
trúboðsstörf. Hann mun
★
Prínskröfur
Friðrik Prússaprins,
barnabarn Vilhjálms II.
Þýzkalandskeistara, hefur
krafið pólska ríkið um
skaðabætur fyrir landeign-
ir og kastala í Slésíu. —
Hann hefur snúið sér til
pólsks sjóðar, sem greiðir
enskum ríkisborgurum
skaðabætur. Fyrir stríð
voru eignirnar metnar á
100 millj. króna, en verð-
gildi þeirra hefur vaxið
síðan um 7,5%.
Friðrik prins flúði
Þýzkaland árið 1937 og hef
ur gifzt dóttur auðugs
bruggara í Englandi.
starfa í biskupsdæminu
Coquithville á vegum
„rcglu hins helga hjarta“,
sem hann var vígður til í
Vínarborg fyrir þremur
árum.
Þegar Bormann yngri
var 15 ára gamall ákvað
Hitler að þjálfa skyldi hann
til að gegna mikilsverðu
embætti í Nazistaflokkn-
um. Þegar nazistar létu
undan síga í stríðslok faldi
fjölskylda nokkur frá Ty-
rol hann og árið 1947 gekk
hann í rómversk-kaþólsku
kirkjuna.
Bormann yngri neitar að
tala um afdrif föður síns,
sem var dæmdur 1 réttar-
höldunum í Núrnberg (,in
absentia*) íil hengingar
fyrir glæpi gegn mannkyn
inu. Síðustu fregnir herma
að mál Martin Bormanns
verði tekið fyrir í Frank-
furt á næstunni vegna ná-
kvæmrar lýsigar á flótta
hans frá Berhn, sem birt
er þessa dagana í þýzka
tímaritinu ,,Revue.“
SÖNNÖNBK
EINU sinni v<
ur og drottning i
og þau voru s\
með hirðfíil sit1
Hal
EMANUEL
brezkj verkamai
þingmaðuiimn in
þingbræðrum s
því, að 40 ár
sin £ stjómmá’
orðig þess val
hann ákvað,
ekki framar í
verðarboðum,
arboðum eða kc
um. Þetta séu í
inleg og liJægi
bæri. Sessunaut
antekn i n g arlítið
inlegir og fram
tíðlegir og merl
sig.
Héðan í frá s
well fleygja ö]
g 19. maí 1961 — Alþýðublaðið