Alþýðublaðið - 19.05.1961, Blaðsíða 3
TÓBAKI
STOLIÐ
■
INNBROT var framiS í fyrri-
nótt í veitingastofuna Gosa. ÞaS
an var stolið 50 kartonum af
sígar.ettum og nokkru magni xf
I vindlum.
FULLKOM NAÐ
Jafnaðarmenn
styðja Angola
SEOUL, 18. maí.
NTB—REUTER)
RÍKISSTJÓRN dr. Joh
Chang í Suður-Kóreu hefur nú
beðizt lausnar. Jafnframt hefur
valdataka herforingjaklíkdnn-
ar verið viðurkennd. Hefur
hún sent út yfirlýsingu að floti,
flugher og landher landsins
styðji valdatökuna.
Eitt herfylki er á verði um-
hverfis Seoul og á það að hafa
gætur á því, að „verkefni bylt-
ingarinnar verði vel fram-
I* „Af hverjumj
eru fötin?" j;
í gær fór fram hið ár- j|
lega uppboð lögreglunnar |1
á óskilamunum. Uppboðið j|
fór fram í garði rannsókn ]1
arlögreglunnar að Frí- j;
kirkjuvegi 11. — Kenndi jj
þarna margra grasa svo ]!
sem fatnaðar peninga- j;
veskja, reiðhióla o. fl. Eitt j 1
sinn, er upnboðshaldarinn 1;
var að bjóða upp föt og j’
menn biðu í eftirvænt- ]!
igu eftir, að hamarinn j;
félli gall í strákhnokka: j!
Af hverjum eru þessi föt? 1;
Hlógu allir viðstaddir og j;
hamarinn féll ekki fyrr en j!
hláturskviðurnar höfðu !;
þagnað. j!
| kvæmd“ og til að hindra að
gagnbyltingasinnaðar herdeild-
ir hefjist handa, að því er segir
í opinberri tilkynningu.
Herforingjaklíkan sem hefur
tekið öll völd í landinu í sínar
hendur samanstendur af 32 her
foringjum. Forystu hennar hef-
ur Do Yung Chang general-
lautinant, sem er yfirmaður,
landhersins. í S'eoul er búizt
við, að herforingjaklíkan muni
senn taka upp viðræður við
Po Rim Sun forseta um mynd-
un nýrrar ríkisstjórnar.
Fréttir er borizt hafa til
Tokyo frá Seoul segja, að Han
Lim Lee, sem er yfirmaður
fyrsta herfylkis landhersins, |
hafi verið tekinn fastur ásamt1
fleiri liðsforingjum hárrar tign |
ar. Stúdentar hafa verið teknir
í gæzluvarðhald. Ró og regla
ríkti í Seoul í dag, en þó er enn
mikil spenna ríkjandi í bænum.
Stjórmálafréttaritarar í To-
kyo segja, að aðaltilgangurinu
með stjórnarbyltingunni hafi
verið að fá frestað fyrirhuguð-1
um samingaumleitunum við
Norður-Kóreu um sameiningu
landsins. Vilja herforingjamir
að Suður-Kórea verði áður en
til slíkra samninga kemur efna-
hagslega sterkari en orðurhlut-1
inn. Mun klíkan hafa óttazt, að
undir ríkisstjóm Chang myndi
efnahagsástandinu hraka vem- i
unum sé ekki nægilega mikil.
Mun hún vonast til þess að Jap
an geti veitt S-Kóreu nægilega
aðstoð. Áður en sú hjálp kom-
ur er samt nauðsynlegt að
skapa jafnvægi í efnahagsmál-
um landsins. Ekki mim hafa
verið seinna væna að efna til
byltingarinnar vegna þess að í
Suður-Kóreu virtist vera orðin
almenn eining um að hefja við
ræður við Norður-Kóreu um
sameiningu landsins.
New York, 18. maí
(NTB—REUTER).
DAG Hammarskjöld aðal-
forstjóri SÞ, sagði í dag, að
hættan á borgarastyrjöld í
Kongó hefði fjarlægzt mjög frá
LONDON, 18. maí, (NTB-
Reuter). — Miðstjórn Alþjóða-
sambands jafnaðarmanna hefur
gefið út yfirlýsingu um gang
mála í portúgölsku nýlendunni
Angola. Er þar skorað á portú-
gölsku stjórnina að veiti Ang-
olum fullt Iýðræðisleg réttindi
í stað þess að beita herveldi
gegn þeim.
Miðstjórnin hefur undanfarið
verið á fundi í London og sam-
þykkti þessa yfirlýsingu i dag.
Kveðst hún þar ennfremur vera
mjög áhyggjufull vegna Angola-
deikinnar, mannláta þeirra og
eignatjóns sem hún hefur haft
í för með sér. Miðstjórnin kveðst
sannfærð um að orsökin fyrir
uppreisninni sé sú, að Angolar
hafa ekki fengið réttindi til að
enn framkvæmt ályktanir Ör-
yggisráðsins frá sl. febrúar -—
og langt í frá.
Kom þetta fram í skýrslu í
sambandi við samning Sí> og
Kasavubu forseta Kongó um
viðurkenningu hins siðamefnda
á samþykkt Öryggisráðsins er
ákveður að SÞ-herinn í Kongó
ákveða framtíð lands síns. ,,Þa3
er sama tii hverra kúgunarað-
ferða Portúgalar grípa, það verS
ur ekki hægt að standa á mótii
kröfum Angola um frelsi", segiii
að lokum.
Sehdi SÞ
fyrirspurn
BLAÐIÐ liefur frétt, tað Guö-
laugur Einarsson hdl, hafi ritaö
Sameinuðu þjóðunum bréf og
óskað upplýsinga um hegðun ís-
lenzkra löggæzlumanna á veg-
um SÞ. (íslenzkir löggæzlu-
menn fóru vestur fyrir nokkrum
árum).
skuli beita valdi ef nauðsyn,
krefur til að hindra borgara-
styrjöld í Kongó. Segir Hamm-
arskjöld enn í skýrslu þessari,
að belgíska ríkisstjórnin hafi
ekki framkvæmt samþykkt Öj>
yggisráðsins betur en svo að
efast megi um fylgi Belgíu við
samþykktina. í samþykktinni
var þess krafizt að hernaðar-
legir og pólitískir ráðgjafar
frá Belgíu og öðrum löndum,
hyrfu þegar úr landi.
Hammarskjöld kvaðst 6. maí
hafa fengið bréf frá belgiska
utanríkisráðherranum, er ekki
væri í neinu samræmi við sam-
þykkl Öryggisráðsins, en von-
andi sæju Belgir að sér og
breyttu um stefnu.
Hammarskjöld kvað einnig
SÞ hafa safnað öllum tiltækum
gögnum um aðdraganda að
morðinu á Lúmumba og hefðu ;
þau verið afhent alþjóðlegu lög-
fræðinganefndinni er nú situr3
á rökstólum í New York. -
lega. Ennfremur mun lierfor-1 því að SÞ hóf starfsemi sína
ingjaklíkan á þeirri skoðun að þar. Jafnframt lagði hann á
efnahagshjálpin frá Bandaríkj herzlu á að Belgía hefði ekki
Borgarastyrjðld
orðað í Kongó
Alþýðublaðið — 19. maí 1961 J