Alþýðublaðið - 19.05.1961, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 19.05.1961, Blaðsíða 7
Kappreiðar Fáks á 2. í hvítasunnu Nemendasamband Kvennaskólans HINAR árlegu kappre'iðar Hestamannafélagsins Fáks fara fram á Skeiðvellinum við Elliða ár á 2. hvítasunnudag kl„ 2 e. h, Verða þar r,eyndir. flestir beztu hlaupahestar lanðsins og keppni því afarhörð. Má fyrst nefna á skeiði Blakk frá Laug- arvatni, Óðin frá Gufunesi, Lýs- ing Höskuldar á Hofstöðum og Loga Jóns í Varmadal. Á 300 m stökki eru frægastir IFálki frá Gufunesi, Litli Rauður frá Reykjavík, Hringur frá Eyr arbakka og Þytur frá Laugar- vatni. Á 350 m stökki má heizt nefna Gnýfara frá Guíunesi, sem nú er 21 vetra, Kirkjubæjar-Blesa frá Reykjum, Garp frá Dalsgarði Og Gul frá Laugarvatni, en 'par að auki koma fram yngri og ó- Vertíð er Iokið í Ólafsvík og var útkoman ágæt, miðað við aðra staði, eða 500—880 skippund á bát.. Hásetahlutur mun haf'a ver ið um 30—50 þús. kr., en kaup landverkafólks um 30—40 þús. kr. á vertíðinni að þessu sinni. 12 Pirelli bifreiðahjólbarðar fyxir- liggjandi í eftirtöOdum stærð um: 670x13 750x14 800x14 600x15 500x16 550x17 700x20 750x20 825x20 Ford umboðið Svelnn Egilsson hf. Sími 22466. þekktari hestar, sem hætt er þó við að verði skeinuhætir. í folahlaupi 250 m koma fram ungir og óþekktir hestar Veð- bankinn starfar, eins og undan- farin ár. Ferðir á Skeiðvöllinn verða með SVR frá Kalkofnsvegi kl. 1,30. HESTAÍÞRÓTTIR Loks má geta þeirrar ný- þreytni, að Rosemarie Þorleiís- dóttir, sem vakti athygli með hestasýningu í Lækjargiitu á sumardagnn fyrsta, mun nú stjórna þremur nýjum greinum hestaiþrótta, er ekki hafa sézt hér áður, þ. e. hindrunarJilaupí, hópreið unglinga og sýningu með aðstoð hljómnstar, svo og íþrótt um barna á hestinum Fák, við betri aðstæður en voru á Lækjar götunni. hátar voru gerðir út frá Ólafs- vík í vetur. Maður nokkur, sem var á ver- tíð þar vestra síðari hluta vetrar, skýrði blaðinu svo frá; að um 700 manns hefðu starfað að út- vegi frá Ólafsvík i vetur, þar af 3—400 aðkomumenn Tvö frysti hús og söltunarstöð eru þar starf andi. Mfklar byggingaframkvæmdir eru á döfinni í Ólafsvík, einkum íbúðarhús, og hugur í fólkinu þar að láta ekki staðar humið. Eitt mesta hagsmunamálið er áframhaldandi hafnarfram- kvæmdir, þar sem stefnt yrði að því að flutningaskip gætu komið við og höfnin yrði örugg- ari fyrir bátaflotann en nú’er. Kirkjubygging er í þann veg- inn að hefjas, og er þegar buið að leggja grunn að byggingunni.' Þá er áhugi á að reisa sjúkra- skýli, sundlaug og nýtt samkomu hús, en samkomuhúsið er orðið gamalt og algerlega ófullnægj- andi Aðspurður kvaðst maðurinn, sem ræddi við okkur, en hann er Reykvíkingur, hafa verið mjög ánægður með kynnx sín af fólkinu í Ólafsvík, vont fóllc hefði hann hvergi rekizt á! Aldr ei kvað hann hafa dregið til styrjaldar milli „Ólsara og Sand ara“, eins og þeir kalla hvor aðra, þó að því væri hins vegar ekki að ieyna, að stundum væri grunnt á því góða þeirra á milli! Skipstjórum þökkuð góð ferð SKIPSTJÓRARNIR á bátnum Heiðrúnu og Guðmundi Þórðar syni buðu skipverjum sínum og konum þeirra í fyrradag í skemmtiferð austur í Vík í Mýr- dal. Komið var við á Þingvöllum, Skálholti, Hellu og Vík í Mýrdal. Skemmti fólkið sér mjög vel. Sjómannskonurnar hafa beðið blaðið að færa skipstjórunum beztu þakkir fyrir þessa hugul- semi þeirra og meta þmr hana mikils. MOSKVA, 18. maí. (NTB- Reuter). — Izvestia, málgagn Sovétetjómarinnar, skýrir í dag frá ákæru á hendur níu mönn- um er eiga að hafa gerzt sekir um stórkostlegt gjaldeyrisbrask. Segir blaðið að hér sé um að ræða tuttugu milljónir gamalla rúbla. Yfirlýsing frá Öryggis- nefnð ríkisins upplýsir, að gjald eyririnn haíi verið keyptur af útlendingum á sVimháu verði, en síðan hafi hin erlenda mynd ver- ið seld á enn hærra verði. For- ingi gjaldeyrisbraskaranna seg'ir Izvestija að sé „maður, sem aldrei hefur nnnið ærlegt hand- tak, iðjuleysingi er fór á íietur Vond síma- Jb jónusta ÞAÐ er að vissu leyti gaman að hringja í síma í opinberar skrifstofur. Ung og skær stúlku rödd.jvarar, svo unun er á að heyra. Ér skrifstofustjórinn við? Er fulltrúinn við? Er deildarstjór inn við? Það er sama um hvern er spurt, svar stúlkunnar er jafn an hið sama: Augnablik, siðan er síminn settur í samband við mannlausa skrifstofu. Har.n hringir og hringir, en enginn svarar. Það er verst að ég þarf að síma í annan stað, en síminn liggur í dauðu sambandi, í þeirri sælu trú símastúlkunnar að ég sé að tala við skrifstofustjóranr, Hér þarf að verða breyting á, símavarzla verður sjálf að rann- saka hvort sá sé við, sem um er spurt, en segja til ef hann er f jar verandi. — K.S. NEMENDASAMBAND Kvenna skólans í Reykjavík hélt aðal- fund sinn nýlega. Stjórnin var endurkosin, en hana skipa: Ásta Bjömsdóttir, formaður, Regína Bjrkis, varaformaður, Guðrún Þorvaldsdóttir, gjaldkeri, Mar- grét Sveinsdóttir, ritari og Sig- ríður Rögnvaldsdóttir, með- stjórnandi. Samþykkt var að halda baz- ar næstkomandi haust. Vonar fé- lagið, að sem flestir fyrrverandi nemendur sendi muni á bazar- inn.. Einnig var, samþykkt að klukkan eitt á daginn“„ Lögregl an rannsakaði heimili hinna á- kærðu og fann þar stórar upp- hæðir í erlendum gjaldeyii og gnllmynt. Þar á meðal fundust 19 þúsund dollarar og 500 sterl- ingspund. Samkvæmt sovézkum lögum er, hegningin fyrir gjald- eyrisbrask 8—15 ára fangelsi. ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ frumsýnir óperettuna Sígaunabaróninn eft ir Jóhann Strauss næstkomandi máðvikudagskvöld kl„ 8. Þýð- inguna hefur Eg'ill Bjarnason gert, og er. þetta fjórða þýðing- in, sem hann gerir fyrir Þjóð- leikhúsið. Sígaunabaróninn var. fyrst frumsýnd í Vínarborg árið 1885, ep hefur æ, síðan verið sýnd víðs vegar um Evrópu við miklar vinsældir. Leikurinn gerist í Vínarborg og nágrenni um miðja 19. öld. Þetta er st'ór og viðamikil óper- etta með 10 einsöngshlutverkum, 36 manna kór syngur og Sin- fóniuhljómsveit íslands (35 menn) leikur. Þá koma fram 9 listdansmeyjar. Leikstjóri er Soini Wallerius, en hljómsveitarstjóri Bodhan Wodiczko. Listdansmeistari er Weit Bethké, sem hefur jafn- framt samið dansana. Leikljöld hefur Jan Brazda gert, svo og teikningar að búningum. Aðalhlutverkin leika og syngja: Christiné von Widmark, Ifrá Vínaróperunni, sem fer með halda skemmtifund að lokinnf uppsögn Kvennaskólans ogr bjóða þangað nýútskrifuðum námsmeyjum, eins og gert var sl. vor. Guðrún Helgadóttir, forstöðu kona Kvennaskólans, flutti fróO legt og skemmtilegt erindi ua stofnun Kvennaskólans og stoirt endur hans, hjónin Þóru Og Pál Melsted. Tvöfaldur kvartett úr Karlakórnum Fóstbræður söng við undirleik Carls Billich. Spurningaþátt annaðist Regíra Birkis. Nú hefur verið ákveðið ac> halda skemmtifund miðvikudag- inn 24. maí klukkan 7.30 klúbbnum. — Til skemmtun-* ar verður: Einsöngur Kristins Hallssonar, óperusöngvara vitf undirleik Fritz Weisshappels, lisk dans Bryndísar Schram, bingó- spil með góðum verðlaunum ojf fluttar verða gamlar skólaminn- ingar. Aðgöngumiðar verða afhenti? í Kvennaskólanum þriðjudaginn 23. maí kl. 5—7 e. h. Stjórn Ncjií endasambandsins vill eindregiík hvétja eldri og yngri árganga skólans til að f jölmenna á funct inn til að endurnýja kynni- skóla áranna og efla veg sambandsina. hlutverk Saífi, sígaunastúlkunn ar. Sígaunabaróninn leikur GuO mundur Guðjónsson, en aðriir einsöngvarar eru: Guðmundur* Jónsson, Þuríður Pálsdóttir, Er- lingur Vigfússon, Ævar Kvaran, Þorsteinn Hannesson, Guðrún Þorsteinsdóttir, Sigurveig Hjalta sted og Jón Sigurbjörnsson. í viðtali við blaðamenn í gecrt 1 kvaðst Guðlaugur Rósenkranz, þjóðleikhússtjóri, vona að ópcu etta gengi vel, enda værj það) orðin föst venja að sýna óperett ur eða óperur að vorinu og hefðií það mælzt vel fyrir meðíti leik- húsgesta. ; MOSKVA, 18. maí. (NTB- Reuter). — Tass-fréttasíofan skýrði frá því í d»g, að f jórir sow, ézkir hershöfðingjar og einn of- ursti hafi farizt í fíugslysi. Vorut þp'ir að skyldustörfum er slysið varð. Fyrir sjö mánuðum siðan fórst í flugslysi yfirhershöfðingi sovézku eláflauga-hersveitamm. Ólafsvík fpari stærri höfn Gjaldeyrisbrask í Sovétríkjunum Sígaunabaróninn í Þjóðleikhúsinu AlþýðublaSið — 19. niaí: 1961 jP

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.