Alþýðublaðið - 19.05.1961, Blaðsíða 10
IméI
smm
llillÍÉÉ
Ritstjúri:
E i 9 s s o n.
23. fundur sam-
bandsráðs f.S.I.
FUNDUR var haldinn í Sam-
bandsráði ÍSÍ laugardag'inn 13.
maí 1961 í húsakynnum ÍSÍ
Grundarstíg 2A Reykjavík.
Benedikt G.. Waage, forseti
ÍSÍ, setti fundinn og stjórnaði
honum. Fundarritari var Hann-
es Þ. Sigurðsson,
í upphafi fundarins minntist
forseti ÍSÍ íþróttamanna og vel-
unnara íþróttasamtakanna, er
látizt höfðu frá síðasta Sam-
bandsráðsfundi ÍSÍ, það voru:
Sigurður Gr. Thorarensen,
glímukappi, Reykjavík. Séra Jes
A. Gíslason, Vestmannaeyjum.
Sr. Friðrik Friðriksson, Reykja-
vík. Einar Pétursson, stórkaup-
maður, Reykjavik. Björn Jak-
obsson, f. v. skólastjóri Laugar-
vatni Stefán Runólfsson, gjald-
keri ÍSÍ, Reykjavík.
' Bað forseti fundarmenn að
minnast hinna látnu og risu
fundarmenn úr sœtum í virðing
arskyni.
Á fundinum voru fluttar
skýrslur framkvæmdastjórnar
ÍSÍ og sérsambandanna (FRÍ,
GSÍ, HSÍ, KKÍ, KSÍ, SKt, SSÍ)
svo og Olympíunefndar íslands.
helztu
Norðurlanda met
Islandsmet
FJÁRMÁL ÍÞRÓTTAIIREYF
INGARINNAR:
Voru þau mikið rædd og sam
þykkt eftirfarandi tillaga:
„23 sambandsráðsfundur ÍSÍ
samþykkir að kjósa þriggja
manna nefnd til að athuga og
gera tillögur um fjárþörf og fjár
öflun íþróttahreyfingarinnar.
Nefndin leggi álit sitt fyrir
íþróttaþing ÍSÍ, í sept nk.“.
í nefndina voru kosnir;
Þorsteinn Einarsson, Guðjón
Einarsson og Axel Jónsson.
Framhald á 11. síðu.
Á aukusundmótinu í fyrra-
kvöld flugu metin létt af meta-
skránni. Strax í fyrstu grein
mótsins setti Guðmundur
Gíslason ÍR glæsilegt íslands-
met, synti 200 m. skriðsund á
2:08,6 mín., sem er 1,4 sek.
betra en eldra metið, og er
þetta nú bezta metið á íslenzku
metaskránni.
EINAR KOM
Á ÓVART
Annað sund kvöldsins var
100 m. bringusund karla. í
fyrra riðli tókst Árna Þ. Krist-
jánssyni frá Hafnarfirði að
sigra Guðmund Samúelsson frá
Akranesi á mjög góðum tíma,
og hefur Árni sýnt það í vet-
ur, hvað hægt er að ná langt
með mikilli æfingu. í síðari
riðli syntu Sjöberg og beztu ís-
lendingarnir, þeir Hörður B.
Finnsson, ÍR, Einar Kristins-
son Á. og Sigurður Sigurðsson
Akranesi. Svíinn og Sigurður
náðu bezta viðbragðinu, en
Hörður var orðin rúmum metra
á eftir er þeir komu aftur upp
á yfirborðið eftir viðbragðið. —
Við 50 m. markið voru allir
jafnir, en á síðustu 25 m. tókst
Einari að ná forustunni eftir
mikinn og góðan endasprett og
vann sudið á nýju ísl. meti
1:14,1 mí., en hið gamla met
hans og Þorgeirs Ólafssonar Á.
var 1:14,7 mín. Sjöberg varð
annar á 1:14,6 mín., en það er
iHMHIMMHHWIMIHHMHM
Að öðru leyti voru
gjörðir fundarins þessar;
| WWWWWWWtWWWW*
Spjót, hástökk
og stangarstökk
SPJÓTKASTKEPPNI Vor-
móts ÍR fór fram í fyrradag og
einnig var keppt i hástökki og
stangarstökki. Braut'ir voru mjög
erfiffar og lausar og háffi þaff
keppendum mjög.
Úrslit urffu sem hér segir:
Hástökk:
1. Jón Þ. Óiafsson, ÍR, 1,94
2. Valbjörn Þorláksson, ÍR, 1,70
Stangarstókk:
1. Valbjörn Þorláksson. ÍR, 4.00
2. Valgarður Sigurðsson, ÍR, 3,80
3. Magnús Jakobss., UMSB, 3,20
Spjótkast:
1. Valbjörn Þorláksson ÍE, 61,54
2. Kristján Stefánsson, FH, 58,85
3. Halldór Halldórss., ÍBK, 55,40
Mexicó
Noregur
RERGEN, 17. maí.
NTB.
Landsleikur Noregs
og Mexíkó fór fram hér í
dag, daufur og tiljjrífa-
Utill, og endaði með jafn
tefli 1:1. Þrátt fyrir leiff-
inlegan leik, töldu Norð-
menn leikinn vel heppaff
an að því leyti, að njósn-
arar og „agentar“ fyrir
ítölsk knattspymufélög,
sem fara eins og engi-
sprettufaraldur um Evr-
ópu um þessar mundir trl
að kaupa knattspyrnu-
menn fengu lítið að sjá af
þeirri tegund knatt-
spymu, sem þeir vildu sjá,
WWMIMIWWWWWWW
Vel varið
10. MAÍ fór fram
landsleikur milli Vestur-
Þýzkalands og Norður-
frlands og urðu úrslit þau,
að Þjóðverjar sigruðu
með 2:1 (1:0 í hálfleik).
Leikurinn, sem fór fram
í Berlín, var undankeppni
HM í knattspyrnu og voru
áhorfendur 94 þúsund.
írska vörnin átti oft í
vök að verjast, einkum
markvörðurinn McClel-
land, er átti frábæran
Ieik. Hér hefur hann kast-
að sér ver hörkuskot frá
Uwe Seeler, miðherjanum
víðkunna. Til vinstri sést
Kress, h.úth. Þjóðv., en til
hægri er hinn ungi mið-
herji, íranna, McAdams
Neill.
WWVWWTOWVWWWWV
1,4 sek. betra en hann hefur
áö áður. Hörður varð þriðji, en
hann varð að gefa nokkuð eftir
á síðustu metrunum.
SÆNSKT MET
NORÐURLANDAMET
ÍSLENZKT MET
Aðalsund kvöldsins var eins
og fyrra kvöldið, 100 m. skrið-
Framhald á 11. síðu.
IJRSLIT:
200 m. skriffsund karla:
Guðm. Gíslason, ÍR, 2:03,6
(ísl. met).
Guðm. Sigurðsson. ÍBK, 2:24,0
Siggeir Siggeirsson, Á, 2:29,6
100 m. bringusund karla:
Einar Kristinsson, Á, 1:14,1
(ísl. met).
Roland Sjöberg, Svíþjóð, 1:14,6
Hörður B. Finnsson, ÍR, 1:15,4
100 m skriðsund kvenna:
Karin Grubb, Svíþjóð, 1:03,6
(Sænskt og Norðurlandamet)
Ágústa Þorsteinsdóttir, Á, 1:05,4
(ísl. met).
Margrét Óskarsd., Vestra, 1:12.9
50 m. flugsund karla:
Guðmundur Gíslason, ÍR, 30,7
Pétúr Kristjánsson, Á, 31,3
Birgir R. Jónsson, Á, 32,0
50 m. bringusund telpna:
Kolbrún Guðmundsd., ÍR, 43,8
Sigrún Sigvaldadóttir, KR, 45,2
Guðfinna Jónsdóttir SH, 46,7
50 m. bringusund sveina:
Gylfi Sigurðsson, ÍR, 43,8
Friðrik Ólafsson, Á, 44,7
Örn St. Sigurðssson, ÍR, 45,6
50 m. bringusund karla:
Hörður B Finnsson, ÍR, 34,0
Einar Kristinsson, Á, 34,0
Roland Sjöberg, Svíþjóð, 34,2
50 m. baksund drengja:
Sigurður Ingólfsson. Á, 36,3
Guðm. Þ Harðarson, Æ, 37.3
Guðbergur Kristinsson, Æ, 39 7
50 m. skriðsund kvenna:
Karin Grubb, Svíþjóð, 28,9
Ágústa Þorsteinsdóttir, Á, 29,3
(ísl met).
Margrét Óskarsd., Vestra, 32,5
100 m. bringusund drengja:
Ólafur B. Ólafsson, Á, 1:18,9
4x50 m. fjórsund karla:
Sveit ÍR, 2:06,7
(ísl. met).
Sveit Ármanns, 2:08,0
Blönduð sveit, 2:09,C
»
I)
19. maí 1961 — Alþýðublaðíð