Alþýðublaðið - 19.05.1961, Blaðsíða 11

Alþýðublaðið - 19.05.1961, Blaðsíða 11
Fundur É.S.É. Framhald af 10. síðu. KENNSLUSXYRKIR: Eftirfarandi tvær tillögur voru samþyfcktar í því máli: „Sambandsráðsfundur ÍSÍ, haldinn 13 maí 1961, samþykkir að fé því er íþróttanefnd Ríkis- ins úthlutar úr íþróttasjóði 1961 til ÍSÍ (kennslustyrkur) verði skipt milli aðila á sama hátt nú og verið hefur að undan- förnu, þ. e. í réttu hlutfalli við Útreiknaðan kennslukostnað gerðan eftir kennsluskýrslum og fjárupphæð þá, er íþróttanefna yeitir í þessu skyni“. ,,Sambandsráðsfundur ÍSÍ haldinn 13 maí 1961, telur eðli- legt, að unnið verði að því í fram tíðinni við úthlutun kennslu- styrkja ÍSÍ, að taka tilllt til kostnaðar vegna húsnæðis fyrir æfingar, jafnt í leigu sem eigin húsnæðis, auk launaðrar og gef- innar kennslu. Jafnframt felur fundurinn framkvæmdastiórn ÍSÍ að vinna að því við íþrótta nefnd Ríkisins, á næstu þrem ár 'um að kennslukostnaður (húsa- leiga, gefin og keypt kennsla) verði styrktur um 30 % í kaup- Kiðrgarður taugaveg 59. Alla konar karlmannaf«tnaB ■r. — Afgreiðnm föt eftb máll eða eftir númer) mel ■tnttnm fyrlrvara. Elltima ___% SKtmUTt.t Re HI h I s t s s M.s. ESJA austur um land í hringferð 24. þ. m. TeCkið á móti flutningi í dag til Fáskrúðsfj ar ðar, Reyðarfjaxðar, Eskiifjarðar, Korðfjaxðar, Seyðisfjiarðar, Þórúhaífrtar, Raufarliafnar og Kópasífeers. Farseðlar se5dir á þriðjudag. Húseigendur Nýir oa gamiir miðstöðv arkatlar á tækifærisverði. Smíðum svalar og stiga handrið. Viðgerðjr og upp setning á olíukynditækjum, heimilistækjum og margs konar vélaviðgerðir. Ýmiss konar nýsmíði. Látið fagmenn annast verk ið. FLÓKAGATA5, sím| 24912. stöffum og 45% í dreifbýlinu, miðað við brúttókennslukostnað aðilanna“. REGLUGERÐ UM REIKN- INGSHALD OG ENDUR- SKOÐUN ÁRSREIKNINGA: Samþykkt var á fundinum mjög ýtarleg reglugerð um i reikningshald og endurskoðun ! ársreikmnga, sambandsaðila íþróttasambands íslands. LÆKNISSKOÐUN ÍÞRÓTTAMANNA: Var mikið rætt, en á engin samþykkt gerð, þar eð málið verður rætt á íþróttaþingi ÍSÍ í sept nk. ÁKVEÐINN ÞINGSTAÐUR FYRIR ÍÞRÓTTAÞING ÍSÍ 1961: Samþykkt var eftirfarandi tillaga: „Sambandsráðsfundur í- þróttasambands íslands, hald- inn í Reykjavík 13. maí 1961, samþykkir að Íþróttaþing íþróttasambands íslands árið 1961, skuli haldið í Bifröst Borgarfirði, dagana 2. og 3. sept. n. k.“ STAÐFEST LÖG FYRIR KÖRFUKNATTLEIKS- SAMBAND ÍSLANDS Staðfest voru lög fyrir hið nýstofnaða Körfuknattleiks- samband íslands, ÁHUGAMANNAREGLUR ÍÞRÓTTASAMBANDS ÍSLANDS Sérstök endurskoðunarnefnd lagði fram frumvarp að nýjum áhugamannareglum fyrir ÍSÍ. Miklar umræður um málið, sér- lega ákvæði um greiðslu (tak- markaðar þó) fyrir vinnutap. Fundurinn felldi að taka það ákvæði in í áhugamanna reglurnar, svo og að sérstakur dómstóll fari með brot á á- hugamannareglunum, (var áð ur í höndum framkvæmda- stjómar ÍSÍ og verður það því áfram) að öðru leyti sam- þykkti fundurinn frumvarp endurskoðunarnefndarinnar. Að lokum þakkaði forseti ÍSÍ fundarmönnum fyrir komuna og störf á fundinum og óskaðí þeim og þá sérstaklega utan- bæjarmönum góðrar heimferð- ar. Síðan sleit hann fundi. ! Á þessum 23. fundi Sam- bandsráðs ÍSÍ mættu eftirtald- ir menn: Úr framkvæmdastjórn ÍSÍ: Benedikt G. Waage, Guðjón Einarsson, Axel Jónsson, Hann es Þ. Sigurðsson. Fulltrúi Sunnlendingafjórð- ungs: Þórir Þorgeirsson, Laug- arvatni. Fulltrúi Vestfirðingafjórð- ungs: Óðinn Geirdal, Akranesi. Fulltrúi Norðlendingafjórð- ungs: Ármann Dalmannsson, — Akureyri. Fulltrúi Austfirðingafjórð- ungs; Þórarinn Sveinsson, Eið- um. Fulltrúi Reykjavíkur: Jens Guðbjörnsson. Frá Frjálsíþróttasambandi íslands Jóhannes Sölvason, Lárus Halldórsson. Frá Golfsambandi íslands: — Ólafur Gíslason. Frá Hand- knattleikssambandi íslands Ás- björn Sigurðsson, Frá Körfu- knaltleikssamb. ísl.; Bogi Þor- steinsson. Frá Knattspymu- sambandi íslands; Axel Einars son. Frá Skíðasamb. íslands: Einar B. Pálsson. Frá Sundsam- bandi íslands: Erlingur Páls- son, Þorsteinn Einarsson, í- þróttafulltrúi Ríkisins, Bragi Kristjánsson formaður Ólymp- íunefndar íslands, Guðmundur Sigurjónsson f.v. varaform. FRÍ. Sigurgeir Guðmannsson, framkvæmdastjóri íþrótta- bandalags Reykjavíkur og Her mann Guðmimdsson, fram- kvæmdastjóri ÍSÍ. Akureyri fékk Vélasölu- skjöldinn Á laugardag var Gísli Hall- dórsson forniaður í. B. R., staddur á Akureyri og við það tæltifæri afhenti hann Sund- ráði Akureyrar skjöld, sem Vélasalan hf., Reykjavík, gaf til lteppni mi’lli Akureyrar, — Hafnarfjarðar og Reykjavíkur innan ramma Norrænu sund- keppninnar sl. sumar. Er þetta í þriðja sinn, sem slík keppni milli þessara þriggja bæjarfélaga fer fram, en fyrstu keppnina vann Hafn- N orðurlandamet Framhald af 10. síðu. sund kvenna. Þar syntu þær Karin Grubb, Ágústa Þorstéins dóttir, Á. og Margrét Óskars- dóttir, Ágústa náði bezta við- bragðinu, en er þær komu að 50 m. markinu var Grubb orð- inn rúmum hálfum metra á undan Ágústu. Báðar syntu síðustu 25 m. mjög vel og er nú auðséð að Ágústa er að komast í góða æfingu, því að aMrei hefur síðari helmingur sunds hennar verið betri en einmitt nú. Eins og margir bjuggust við setti Karin Grubb nýtt sænskt met og þá um leið Norðurlanda met. Ágústu tókst einnig að hnekkja hinu sólarhrings gamla meti sínu, og setti nú hið bezta kvenna met, sem sett hefur verið. Tímarnir urðu: Grubb 1:03,6 mín. Ágústa 1:05,4 mín. og Margrét 1:12,9 mín. — Þær Ágústa og Grubb syntu einnig 50 m. skriðsund báðar á met tíma. Grubb á 28.9 sek., sem er bezti tími sem náðst hefur í Svíþjóð, Ágústa á 29.3 sek., nýju íslenzku meti. ÍR SETTI MET í BOÐSUNDI í síðasta sundi kvöldsins setti sveit ÍR nýtt met í 4X50 m. fjórsundi karla, syntu þeir á 2:06,7 mín, en gamla metið, sem Ármann átti var 2:09,2 mín. Sveit Ármanns synti nú einnig undir gamla metinu, eða á 2:08,0 míútum. í sveit ÍR voru Sverrir Þorsteinsson, Hörður Finnsson, Guðmundur Gíslason og Þorsteinn Ingólfsson. í unglingasundunum bar hæst Ólaf B. Ólafsson, Á. en hann synti keppnislaust 100 m. bringusund drengja á 1:18,9 mín. Einnig er timi Margrétar Óskarsdóttur mjög athyglis- verður, þar hún er aðeins 15 ára. arfjörður og hlaut til eignar bikar, sem 'Vélasalan gaf einn- ig, en 1957 sigraði Akureyri og hlaut til eignar bikar gefinn ai íþróttabandalagi Hafnarfjarð- ar. Sl. sumar syntu 24.9% af Ak- ureyringum í Norrænu Sund- keppninni, f Hafnarfirði nam þáttakan 21.9% og í Reykjavík 18.4%. Vann Akureyri skjöld Vélasölunnar til eignar. Formaður Sundráðs Akureyr ar, Hermann Stefánsson, veitti skildinum viðtöku. 'Viðstaddir afhendinguna voru Magnús Guðjónsson, bæjarstjóri Akur eyrar og Hermann Sigtryggs- son, varaformaður í. B. A. . Nýkomið = HÉÐINN = Véíaverzlun Sími 24260. Einangrunarhólkar á hifalagnir ! Ailaj. stærðir fást í Silfurtúní — Sími 50001. Þakpappaverksmiðjunni Viljum kaupa nýtt Rafmagnsflash æskileg stærð 90-135 sekúnduwött Prentsmiðja AiþyðubSaðsins Sími 14906 Alþýðublaðið — 19. maí 1961 11

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.