Alþýðublaðið - 19.05.1961, Blaðsíða 16

Alþýðublaðið - 19.05.1961, Blaðsíða 16
Dagsbrún undir- býr vinnustöðvun? ALLAR LÍKUR benda milljónatjóni. Slíka ákvörðun nú til þess, að stjórn ætli ekki að taka á annan hátt vr t . e« með Verfcamannafeiagsins allsher j aratkvæða- greiðslu, þar sem allir félags- menn ættu rétt á því að láta vilja sinn í ljós. Má búast við, að sami háttur verði hafður á nú. Ðagsbrún sé að 'undirbúa 42. árg. — Föstudagur 19. maí 1961 — 111. tbl. mWWMMMWWWMWWWWMWWMWWMMWWWWMWM) Á blaðamannafundi í gær Mynd þessi var tekin á blaðamannafundinum á Hótel Borg í gær. Golda Meir situr hér milli Bjarna Guðmundssonar og Aroch sendiherra. verkfall. Hefur félagið boðað fund í Gamla bíó í kvöld til þess að ræða lcjaram'álin en talið er, að fljótlega eftíir fundinn tnuni trúnaðarmannaráð félagsins kom saman til þess að samþykkja verk fall með viku fyrirvara. Samkvæmt vinnulöggjöfinni er unnt að ákveða vinustöðvun •á' tvenns konar hátt. í fyrsta ifgi með allsherjaratkvæða- greiðslu en í öðru lagi með á- •kvörðun í trúnaðarmannaráði. Dagsbrún hefur venjulega haft þann hátt á, að láta 2—300 manna félagsfund samþykkja viljayfirlýsingu um verkfall en síðan látið 11 manna trúnaðar inannaráð félagsins taka á- lívörðunina um verkfallið. Er það • furðulegt, að í verkalýðs- fpiagi, er telur hátt á fjórða jþúsund manns skuli 11 menn laka ákvörðun um verkfall, er slöðvað getur marga veiga- mikla framleiðsluþætti lands manna og valdið þjóðarbúinu Reykjavík vann 5:0 Reykjavík vann Akranes í Aæjakeppninni í knattspyrnu í ^ærkveldi með 5:0. : . ;; Brotnaði öðru sinni Áicureyri í gær. ;J Fyrir sex inánúðum r varð piltur einn hér á Ak- ;! í ureyri fyrir því óhappi að !> . . slasast á skellinöðru ; | r þannig, að hann fótbrotn- ! > ;. aði. Fyrir nokkru kom ;» ; J hann af sjúkrahúsinu eftir JI ! í að hafa legið þar í 6 mán <> ; J uði. í dag var hann að ; J ! í «fa sig á skellinöðru en j! !«. þá vildi svo ó<heppilega í > ; I til að hann féll á ný og ;! ; > brotnaði öðru sinni á ! > ; I sama fæti. G. S. ; | t tHUVWWVV.yjlVvV/AVWW Viðtal við Golda Meir FRÚ GOLÐA MEIR ut anrífcisráðherra ísraels átti fund með blaðamönn um í gær. Bar mörg mál á góma, m. a. Eichmann málið. Golda Meir sagði, að með því að hegna Eich mann yrði ekki kvilttað fyrir syndir nazistanna. Tilgangur réttarhaldanna væri aðeins sá, að gera öil'lum heiminum ljóst hversu hræðilegir glæpir hefðu verið framdir gagn vart gyðinigum. Á fundinum sagði frúin m. a.: UM SAMBÚÐINA VIÐ ARABARÍKIN Ekkert er því til fyrirstöðu, að við tökum upp friðarviðræð- ur við Araba. Frá okkar hendi er ekkert sem mælir gegn því. Andstaðan er Arabamegin. En þar sem þeir vilja ekki viður- kenna tilverurétt og tilveru íra- elsríkis er ekki von til að sam- ræður geti hafizt á eðlilegum grundvelli. Frúin sagði, að ekki væri unnt að segja, að ófriðar- ástand ríkti á milti Arabaríkj- j anna og ísraels. Áriö 1917—48 hefði verið samið vopnahlé — og ( síðan þá, væri ekki um „stríð“ að ræða — þótt eðlileg sambúð, byggð á vináttu og ski'ningi, væri enn ekki fyrir hendi. Ekki sagðist hún vita til, að Arabar þeir, sem búsettir væru í ísrael væru óánægðir þar né í upp- reisnarhug, „Við eru alltaf við- búin til friðarumræðna og að stofna til vináttu,“ sagði frú Golda Meir VARÐANDI AFSTÖÐU TIL ARABARÍKJANNA Samgöngur eru litlar á milli ísraelsbúa og Araba í Araba- ríkjunum, nema ferðir opinberra sendimanna og kristinna mar.na, sem sækja til helgra borga á •- tíðum. En um afstöðu Araba il ísraelsmanna sagði frúin, að pá vantaði ekki ísraelsland. Börn- jin þeirra hætta ekki að deyja, þótt þeir næðu yfirráðum yfir (okkar landi, né vex velmegunin. 1 af sjálfu sér með þjóðum þeirra — því að ekki höfum við yfir að ráða neinum auðlindum jarð- ar, sem þá vantar. Þeir öðlast ekki sjúkrahús, skóla, fæðu eða neitt það sem þá skortir nú — þótt þeir fái okkar land Ena sagði hún, að það væri ekki al- menningur sem réði né sjónar-

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.