Alþýðublaðið - 19.05.1961, Blaðsíða 12

Alþýðublaðið - 19.05.1961, Blaðsíða 12
, l-VV.© AMEBIKAMSK DUELLIL Om morgenen den 11. ]uli dro Hamiiton med sekundanter ut av Nevj Vork til en skogkranset enq. Duéllantene opp.. Det hðrtes et skudd" Hamitíon sank om, dödelig sSret. I báten hjem sa han til legen som fulgte med:. , Pass pa pistoien, den er ladd'. Han hadde ikke selv vlllet skyte. Ved hjem- komsten ble f lere ieger tilkalt. Neste morgen döde han. Burr varen ,död* mann resten av sitt iiv. !(Neste: fimerikanske leger") Hafið þér ekki spegil? AMEBÍSK HÓLMGANGA III. Morguninn 11. júlí fór Hamilton ásamt tveim fylgdarmönn- um til skógarrjóðurs nokk- urs utan við New York. Hólmgöngumennirnir stilltu sér upp. Skot kvað við. Ham ilton féll til jarðar lífshættu lega særður. Á laiðinni heim í bátnum sagði hann við lækninn: „Gætt.u þín á byssunni, hún er hlaðin‘\ Sjálfur hafði hann ekki vilj að skjóta. Þegar heim kom voru fleiri læknar kallaðir lil; en næsta morgun var hann látinn. Burr var sem „iifandi lík“ það sem eftir var ævinnar. ☆ Úr bókmenntasögunni: Skömmu eftir að John Milton kvæntist skrifaði hann hið fræga verk sitt „Paradísarmissi“ Eigi all- iöngu eftir lézt kona hans. Þá ritaði hann „Endurheimt Paradísar“. Hannes á horninu. Framhald af 2. síðu. nokkrum dögum um dagsetning- ar á flöskulokum Mjólkur^sm- sölunnar, skal þetta tekið fram: Verkföllin í Danmörku stöðv- uðu sendingar á mjólkurlokum til samsölunnar. Mjólkursamsal- an tilkynnti þetta með auglýs- ingum og hafði leyfi fyrir breyt- ingum, sem þetta olli fra heil- brigðseftirlitinu. Dagsetningar eru nú aftur að koma á fiösku- lokin Hannes á horninu. Bústaðaskipti Við viljum vekja athygli viðskiptamanna okkar á því, að nauðsynlegt er að tilkynna bústaðaskipti strax. Brunatrygging innbús og annars lausafjár er eigil í fullkomnu lagi ■ nema það sé gert. Umsóknum um sumardvöl á vegum ReykjaVÍkur- dei'ldar Rauða ‘kross íslandis í sumar aö Laugarási og Siiungapolli, verður veitt móttalkía í sfcrifstolfu Rauða kross íslands Thorvaldsensstræti 6, dagana 23. og 24. maí frá Ml. 9—12 og 13—18. Teknar verða aðeins umsófcnir fyrir börn fædd á tímiabilinu 1. janúar 1954 — 25. júní 1957. Aðrir aldursf?Iokkar fcoma ekki til greina. Stjórn Reykjavíkurdcildar Rauða kross íslands. i 12 19. maí 1961 — Aiþýðublaðið Biómasala Plönfusala °g Trjáplönfusala Blómaskálinn Nýbýlavegi og Kiársnes- braut. Opið alla daga frá kl. 10—10. Fæsf slys Framhald af 13t síðu. sjaldgæft að flugvélum hlekkist á vegna of mikillar hleðslu, en það var áður al- geng orsök .’lugslysa. Aðeins um 4 % slysa kynnu að hafa orsakast af of mikilli hleðslu en það er þó engan veginn vxst. Það sýndi sig hins vegar að ófullnægjandi viðhald átti þátt í 19% slysanna og um 22% flugvélanna voru ekki taldar í fiughæfu á- standi. Hlíðardalsskóli Sumargistihús — Hressingarhoimili opið alménningi 18. júwí — 1. isept. (uppípantað til 25. júní) Nuddlækningar, Finsen ljós, finnSk baðstofla, ýmisskonar böð, Nuddlæfcningar annast J, M. Langelytli Forstöðufcona frú Ingibjörg Jónsdóttir Matráðskona frk. K. Nrlsen fyrv. matráðisífeona á Sodsborgareilsuhæli Forstjóri Júlíus Guðmiundsson. Staðurinn er ákjósarílegur til hvíldar og hressingar í sumarleyfinu fyrir einstakílinga og féiagshópa. Pönitunum veitt viðtakia í sima 13899. MUNIÐ Smurbrauðsöl una aö Skipholti 21 Þar eru á boðstólum allt algengt brauð einnig snitt ur og veizlubrauð til heimsendingar. SÆLACAFE Sími 23935 o? 19521.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.