Alþýðublaðið - 24.05.1961, Blaðsíða 3
Seoul, 23. maí.
(NTB).
HERFORINGJAKLÍKAN í S-
Kóreu heldur áfram að hreinsa
til í landinu og binda þ:ar með
endi á spillinguna þar. 12 lög-
reglumenn hafa verið líflátnir
fyrir að bregðast skyldu sinni í
umferðarstjóm. í síðustu viku
voru 20 þúsund manns handtekn
ir fyrir ýmis brot, en flest'ir voru
istirbingar
afmarka fjald■
búðasvæði
ísafirði —
BÆJARSTJÓRN ísafjarðar
samþykkti á s. 1. vetri, að leggja
fram fé til þess að útbúa tjald-
stæði í Tunguskógi fyrir ferða-
menn, svo og að láta byggja þar
hús, þar sem komið yrði fyrir
salernis- og' hreinlætistækjum.
Nú er unnið að framkvæmd
málsins. Landið, sem girt verð-
ur af sem tjaldþúðarsvæði, er
5923 m2, Húsið, sem byggja á,
verður 5x6 metrar að flatarmáli.
— Bé.
látnir lausir, innan sólarhrings.
í dag gengu ný lög í gildí. Með
þeir er útgáfa 70 af 110 dagblöð-
um í Suður-Kóreu stöðvuð og
þau valda því að aðeins 5 af 180
fréttastofum í landinu geta hald
ið áfram starfsemi sinni., Sam-
kvæmt þessum nýju lögum verð-
ur sem sé hvert dagblað :að e'iga
sína eigin prentsmiðju og sér-
hver f éttastofa verður að eiga
sínar eigin símalínur, auk þess
sem hún verður að vera í sam-
bandi við erlenda frétyastofu.
Lög þesSi eiga að leggja grund-
völl að raunverulega lýðræðis-
legri pressu cg skapa raunveru-
legt fréttafrelsi, svo að byltinga-
stefnan verði framkvæmd, að
því er formaður herforingjaklík
unnar liefur lýst yfir. Varafor-
maður klíkunnar sagði í ræðu I
dag, að líklega yrðu haldnar
frjálsar kosn'ingar í landinu þeg
ar tími vær.i til þess kominn. Þá
yrðu stjórnmálaflokkar leyfðir
aftur. Klíkan ætlaði sér ekki að
sitja lengur víð völd en nauð-
synlegt væri, sagði liann.
Herforingjaklíkan hafði í dag
í fyrsta sinn samband við banda
ríska sendiráðið. Fréttir er bor-
izt hafa til Tokyo herma að sam-
bandið milli klíkunnar og yfir-
herstjórnar SÞ sé ekki eins og
bezt verði á kosið Þar sem klík-
an hafi kallað suðurkórenskan
SÞ-her til þátttöku í bylting-
ÖKUFERÐIR UM
SUÐURRÍKIN
Montgomery, 23. maí.
(NTB-Reuter).
DEILD úr bandaríska þjóð-
verðinum stóð í dag vörð um
áætlunarbílastöðina í Montgo-
mery í Alabama-ríki í Bandaríkj
unum. Var það tilefni þess að
hópur hvítra manna og svartra
hugðist halda áfram för, sinn'i í
hópbíl um Suðurríkin. Er för
sú gerð í áróðursskyni fyrir eyð-
ingu kynþáttamismunar.
Hópurinn kom til Montgomery
á hvítasunnudagskvöld og brut
ust þá út alvarlegar óeirðir Nú
hefur hópurinn tilkynnt að hann
muni halda næst til Jackson í
Tennessee, en þar hefur þegar
verið tilkynnt af æsingamönn-
um að honum, og þá negrunum
sérstaklega, verði veittar óblíð-
ar viðtökur. í Montgomery slös
uðust nokkrir þátttakenda, en ný
ir sjálfboðaliðar hafa komið í
staðinn.
Ríkisstjórinn í Mississippiríki,
Ross Barnett, hefur lýst yfir því
að komi hópurinn í sitt ríki
muni honum verða fylgt af her-
liði og lögreglu út úr því aft-
ur án þess að hann fái tæki-
færi til að stanza.
í gær kom enn annar hópbíll
til Montgomery og voru í lionum
12 amerískir nazistar. Hafði lög
reglan fengið skipun um að
koma í veg fyrir að hann fengi
tækifæri til að stanza. Nazist-
arnir voru allir með hakakross-
bindi um handlegginn og til-
| gangur ferðar þeirra var að láta
í Ijós andstöðu við kynþátta-
; jafnræðið. George Rockwell,
sem er foringi bandaríska naz-
istaflokksins, sagði að flokkur
hans hefði einkutn áliuga fyrir
Gyðingum og kommúnistum, er
hann sagði að hefðu forystu fyr-
ir þeim öflum er ynnu að því að
koma kynþáttajafnræði á.
unni án þess að leita áður leyf-
is yfirstjórnar SÞ eins og samn-
ingsbundið er.
FYRIR nokkrum dög-
um hófst ráðstefna í
Genf um framtíð Laos.
Komu þangað sendi-
nefndir 14 ríkja undir
forystu utanríkisráðherra
sinna og sitja þær nú og
þinga um örlög Laos-
manna. Ekki vantaði að
tekið væri á móti sendi-
nefndunum með pompi og
pragt og sést hér Dean
Rusk utanríkisráðlierra
Bandaríkjanna koma til
ráðstefnunnar.
Evian, 23, maí.
(NTB-Reuter).'
FULLTRÚAR frönsku ríkis-
stjórnarínnar og alsírsku útlaga-
stjórnarjnnar hófu að nýju í dag
friðarumleitanir í Evian. For-
maður alsírsku sendinefndarinn
ar, Belkacem Krim, hóf um-
ræðurnar í dag en siðan flutt'i
formaður frönsku selldinefndar
innar, Joxe, Alsírmálaráðherra
ávarp sitt. Ráðstefnan var sett
s. 1. laugardag.
í Evian gengur orðrómur um
að alsírska sendinefndin setji
það skilyrði fyrir áframhaldandi
viðræðum, að alsírski uppreisn
arforinginn Mohammed Ben-
bella verð þegar í stað látinn
laus. Ilann hefur undanfarið
verið í fangelsi á eyju einni við
Atlantshafsströnd Frakklands en
er nú haldið í stofufangelsi í
kastala í Loire-dalnum.
I Til þessa hafa friðarumleitan-
irnar gengið umyrðalaust og eru
Alsírmennirnir sagðir hrifnir af
móttökum þeim er þeir hafa
fengið.
Mikill viðbúnaður er í Evian,
til að mæta hugsanlegri árás á
ráðstefnuna og eru skriðdrekar
og loftvarnarbyssur við hótelið,
þar sem ráðstefnan fer fram.
Vínarborg, 23. maí.
(NTB-Reuter).
GÓÐAR heimildir í Vín segja,
að Krústjov forsæt'isráðherra
muni koma til Vinar með lest
hinn 2. júní n. k. Mun hann
dvelja þar til 5. júní, Sömu
i heimildir segja að Kennedy
| muni koma t'il Vínar 'að morgni
j 3 júní og halda til London að
I kvöldi 5. júní.
| í París sagði málsvari utanrík
isráðuneytisins, að það sem fram
liefði komið í uppliafsræðum for
manna beggja send'inefndanna
sýndi að fjölda hindrana yrði að
ryðja úr vegi áður en eining
fæst. Málsvarinn sagði einnig,
að friðarumleitanirnar, yrðu erf
iðar, en engin ástæða væri til
að halda að ekki yrði unnt að
, komast að samkomulagi.
Framkoma viÖ Spán
sögð til skammar
London, 23. maí.
(NTB-AFP).
SAMKVÆMT spönskum heim
ildum á Butler, innanríkisráð-
herra Breta, að hafa sagt við há-
degisverð í einkahúsi í Madrid
í dag, að það væri til skammar
!að Spáni hafði verið haldið svo
lengi fyrir utan alþjóðlegt, zam-
starf. Ennfremur á hann að hafa
sagt, að Spánn væri véigamikill
fyrir Vesturlönd.
Orð Butlers voru á forsíðum
^brezku blaðanna í dag Ekki
| vildi málsvari brezka utanríkis-
ráðuneytisins segja neitt um orð
hans. Reuter-fréttastofan segir
að þingmenn Verkamannaflokks
ins muni krefjast þess í neðri
deildinni að ríkisstjórnin geri
grein fyrir því að" hve miklu
leyti skoðun ráðherrans er
stefna stjórnarinnar, Ennfremur
verður hún beðin að gera skýra
grein fyrir afstöðu sinni til
' spænskrar þátttöku í NATO.
Alþýðublaðið — 24. maí 1961