Alþýðublaðið - 24.05.1961, Blaðsíða 9
□
Á nægö
með lífið!
Hérna sjáið þið
stúlku eða réttara
sagt dömu, því að hún
er 25 ára gömul, sem
er ánægð með lííið og
tilveruna. Hún stökk
í háaloft klædd hlé-
barðaskinni fyrir Ijós
myndara, er vantaði
mynd í auglýsinga-
pésa, sem er til þess
ætlaður, að laða að
aukinn ferðamanna-
straum til Eng-
lands. Daman, sem
heitir Lauri, er auð-
sjáanlega prýðileg
landkynning. Það
eina, sem við vitum
um hana, er, að
hún er atvinnudans-
mær og giftist nýlega
einum frægasta box-
ara Breta.
cert auð-
lakorn en
In þegar
Sn æskja
ían á ný
mana og
i að slíkt
á kemur
inn í spilið hinn alkunni
„þi’íhyrningur.“ Auðveld-
asta leiðin fyrir konu, sem
vill giftast aftur fyrrver-
andi eiginmanni, er að gift
ast öðrum manni fyrst! —
Eftir viku hjónaband með
„hinum“ manninum, skil-
ur hún við hann og skilar
þá hinn síðarnefndi kon-
unni aftur til hins fyrrver
andi eiginmanns.
En stundum kemur það
fyrir, að þessi aðferð fer
algjörlega út um þúfur. —
Þannig fór að minnsta
kosti fyrir ungum eigin-
manni í Teheran nýverið.
★ SÁTTAFUNDUB
Shahla, sem er 25
ára, hafði að tillögu sjálfr-
ar sín notað aðferðina sem
að ofan getur, skilið fyrst
við manninn sinn, Abdor-
ezza, 21 árs, gifzt síðan öðr
um og skilið við hann einn-
ig. Hún fór að svo búnu
heim til foreldrahúsa, en
stefndu hin-
um fyrrverandi eiginmönn
um til fundar við sig og
stúlkuna og hvöttu til þess
að þau þrjú kæmu á sætt-
um.
* ÞRIÐJI MAÐUR-
INN.
Shahla og fyrsti
maðurinn hennar höfðu
farið til hjónabandsskrif-
stofu til þess að sækja um
skilnaðinn. Hún kallaði í
mann, sem var á götunni,
af tilviljun að því er virt
ist, og bað hann vafninga
laust að gerast „þriðji
maðurinn" í þessum undar
lega skilnaðarleik Pers-
anna. Maðurinn féllst á
þetta af fúsum vilja og
þau giftust.
★ BABB í BÁTINN.
En á fundinum á heim-
ili stúlkunnar kom babb í
bátinn. Sér til mikillar
skelfingar heyrði „gamli“
eiginmaðurinn „nýja“ eig-
inmanninn segja: „Eg
sleppi konunni minni ekki
hvað sem það kostar! Eg
hef alltaf viljað eignast
hana og hefði gengið að
eiga hana fyrir mörgum
árum, ef ekki hefði komið
til andspyrnu foreldra
hennar gegn ráðahagnum.“
HIROSIMA
ÓTTINN við arfgenga
sjúkdóma vegna kjarna-
geislunar er mikill í Japan
síðan atómsprengjunum
var varpað á Hiroshima og
Nagasaki. Margir Japanir
neita að giftast fólki frá
þessum borgum vegna
ótta. Amerískur vísinda-
maður í Hiroshima, Earle
L. Reynolds að nafni, segir
að niðurstaðan af rannsókn
um, sem hann hafi gert,
sýni, að böm í Hiroshima
og Nagasaki nái ekki full-
um vexti.
Verkahvennafélagið FRAMSÓKN
heldur fuind miðviikudaginn 24. mlaí kl. 8,30 í Al-
þýðuhúsinu við Hverfisgötu.
Fundarefni: Samn’inigarnir.
Stjórnin.
í Ohevrolet, Ford og Dodge frá ‘50— ‘60.
StájtlbtOtlar í Chevrolet ‘49—‘54 — Ford ‘49—53 .
Dodge 41—’56. — Hudson ‘40—’54.
Hjólldælur í Ohevro'let ’50—’60 — Ford og Dodge ‘50
—‘60. ;
Hjóldælusett í Chevrolet, Ford cg Dodge frá ’50—
’60. __
Höfuðidælur og höfuðdælusett væntairileg á næst-
unni.
BILABÚÐIN
Höfðatúni 2. Sími 24485.
VéirHunarslúfka
Stórt fyrirtæki í Reykjavík óskar að ráða
vélritun arstúiku, sem jafnframt gæti gegnt
störfum einkaritara framkvæmdastjóra.
Aðeins fyrsta flokks vé'IritarJ kemur til
greina. — Gott kaup.
Tilboð ásamt mynd sendist afgreiðslu Al~
þýðublaðsins fyrir fimmtudáglskvöld
Merkt „02“.
Keildsaiar
iðnaðarframleiðendur
Sölumaður sem er að leggja af stað íhringferð
umhverfis landið vill gjarnan taka vörur til
sölu. Nánari upplýsin'gar í síma 32772 í dag
og á morgun kl. 1—3.
Máfverkasýning
Eggerls Guðmundssonar
í nemendasal Iðnskólans.
Opin frá kl. 1—10. — Gengið inn frá Vita
stíg.
Alþýðubíaðið — 24. maí 1961 $