Alþýðublaðið - 24.05.1961, Page 12

Alþýðublaðið - 24.05.1961, Page 12
AMERIKANSKE LEGER. Dr. WiHi'am VI. Mayo (1Ö20-1911) ogde to sönnene hans, Charles (1865-1939) og Wiiliam (1861-1939) ble 09 flmerikðs - ja, hele verdens mest berömte kirurgfamUie. Engangi1888 hadde senior jastsatt en vanskeiig operasion til en söndag morgen i den kvinnelige pasientens hjem. Familien og flere leger var samlet, men gamie Mayo var ikke kommet hjem fra en annen operasjon. Sá opererte William junior. Da senior kom til stede, ble han veidig forferdet over sönnens dristighet, men fra den dagen arbeidet alle tre pá tike fot. (Neste; A000 operasjoner árlig) Heyrðu góði, við erum að tala um þig. Hjá ráðgefanda í hjónabandsmálum. A BANDARÍSKIK Jfl LÆKNAR: e§|Íj Dr. William W. Mayo (1820—1911) og synir- hans tveir, Charles (1865—1939) og Williám (1861—1939) urðu fiægustu skurðlæknafjöl- skylda Minnisota, Ameríku — reyndar alls heimsins. — Einu sinni árið .1883 haíði faðirinn ákveðið að fram- kvæma erfiðan uppskurð á sunnudagsmorgni á heimili kvensjúklings. Fjölskyldan og fleiri læknar voru þar saman komin, en Mayo gamli var ekki kominn heim frá annarri skurðaðgerö, — svo William sonur hans framkvæmdi aðgerðina. Þeg ar faðir hans loksins kom, brást hann reiður við vegna áræðis sonar síns, en eftir það unnu þeir alkf þrír sam an sem jafningjav_ Frjáls menning Framhald af 2. síðu. Frakklands, en þó kom að því síðar er de Daulle hafði tekið við völdum, að samþykkt var að þrír af helztu rrthöfunum Frakklands færu til Alsír til að kynna sér ástandið. Er landhelgisdeilan við Breta hófst hér haustið 1958 mót- mælti Frjáls menning þegar of beldi Breta og sendi alþjóða- samtökunum í París mótmæli og greinargerð um málið. S s s s s s s s s s s s s s s •' s s s 5 s s s s s s i s > s s s s s s Framhald ríku og Suður Evrópu er- um við vanir því að smá- pollar fari ruplandí og rænandi um borð, sagái hann. Svo eru þeir sí og æ sníkjandi og betlandi. Það er nú. eitthvað annað en hér. Hérna gefa þeir okkur peninga. Við höfum vart frið fyrir strákum sem vilja gefa okkur krónu eða túkalla! — Og hvernig kanntu við bæinn og fólkið? — Fólkið er dálítið hlé- drægt en þó ekki meira en við erum vanir heima í Þýzkalandi. Mér lízt vel á fólkið. Mér sýnist það vera hreinskilið og óprúttið. — Við þurfum ekki að óttast að við séum hlunnfarnir í viðskiptum. — Borgin er mjög þrifa- • leg, hélt hann áfram. Hús- ? in eru máluð í bjartari og ^ skærari litum en heima. ^ Okkur finnst allt mjög ( snyrtilegt, en við tókum ( strax eftir því að það er lít S ið um skóga hérna á Is- S landi. S Nokkrir stæltir sjóliðar í S hvítum göllum gengu nið- S ur landgöngubrúna hjá S sjóliðanum okkar og fóru ) að ýta skipinu til að hækka > fríholtið. Fríholtið hafði S sígið niður og var hætta á S að skipið mundi núast við ) bryggjuna. Sagði land- ^ gönguvörðurinn að hvítu ^ gallarnir væri vinnufatn- £ aður sjóliðana. ) Loks hittum við annan ^ sjóliða, sem auðsýnilega ^ var að koma úr verzlunar- ^ ferð því að hann bar pinkil ( undir hendinni. Kom í ljós ( að hann hafði farið í ( Rammagerðina og keypt s sér þar trefil. S Hvort hann væri dýr? — S Jú, ekki var hann ódýr, S fremur var hann dýr en N ekki var hann mjög dýr. ^ ✓ * V'.V'. J—• ✓ Eins og fram hefur komið í starfsemi Frjálsrar menning- ar frá stofnun hennar er félag- ið umfram allt stofnað til verndar og eflingar frjálsri hugsun og frjálsri menningar- starfsemi. Félagið er óháð öll- um stjórnmálaflokkum, en skuldbindur meðlimi sína tii jákvæðrar baráttu gegn hvers konar einræðishyggju, ríkis- ofbeldi og skoðanakúgun Skv. lögum sínum á félagið hliðstæðu með þeim menning- arsamtökum er á frönsku nefn ast Congress pour la Liberté de la Culture, en þau starfa víðsvegar í lýðræðisríkjum. Féiagið er þó óbundið alþjóða- samtökum að öðru en sameig- inlegrt hollust við frjálsa hugs- un og frjálsa menningu. Guðlaugur Einarsson Málflutnlngsstofa FREYJUGÖTU 37. Sími 19740. Orisending frá Byggingarsamvinnufélagi Reykjavíkur. Við erum að h'efja byggimgu fjöl'býlishúss við Álfta mýri. ............ í húsinu verða 2ja, 3ja, 4ra og 5 herbergja íbúðir. Enn þá er noíkikrum íbúðum ónáðstafað. Þeir sem bafa hug á að festa sér íbúð eru vinsam iega beðnir að snúa sér til skrifstafu félagsins á Hverfisgötu 116, em þar er hægt að sjá teikiningar og fá upplýsingíar um kostnaðaráætlun o. fl. sem að byggingunm lýtur. Sími skrifstofuninar er 1-87-95. Skóliiariir Reylipwiur ■m taka till starfa 29. maí. Þau börn í Reykjafík á aldr inum 10 — 14 ára, sem hyggja á dvtöil í görðuinum í sumlar, komi til innritunar í garðana fimmtudag iinn 25. og föstudaginn 26. þ. m. frá kl. 1—5 e. h. Þátttökugjald 150.00 kr. greiðist við innritun. Garðyrkjustjóri Reykjavíkurbæjar. Gerum við bilaða Krana og klósett-kassa Valnsveita Reykjavíkur Símar 13134 og 35122 Búrfellsbjúgu bragðasf bezt Kjötverziunm B Ö R F E L L 12 24- 1961 — Alþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.