Alþýðublaðið - 08.06.1961, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 08.06.1961, Blaðsíða 1
Kaupm.höfn, 7. júní. DANSKA þjóðþingið mun samþykkja ai'hendingu ís- lenzku handritanna á laugar- dagíinn kemur. Framgangur málsins er tryggður með því að gera má ráð fyrir, að einungis þrjátíu af 179 þingmönnum greiði atkvæði gegn frumvarp- inu. Það má slá því föstu, að fyrir íslendinga verðli þetta LAUGAKDAGUR TIL LUKKU. Afgreiðsla handritanefndar sýnir, að jafnaðarmenn, radi- kaiir og sósíalistiski þjóðar- flokkurinn eru fylgjandi af- liendingu. Tuttugu og sex af 39 þingmönnum vinstrimanna munu sennilega fylgja stjórn- inni í málinu, en íhaldsþing- menn flestir eru andvígir framsalinu. íhaldsmennirnir Björn Kraft og Thestrup munu þó eflaust greiða atkvæði með al'hendjngu og kunna fleiri flokksbræður þeirra að slæð- ast með. íhaldsmenn gáfust í gær upp við tilraunir sínar til að smala nægu atkvæðamagni (60 atkvæðuin) til að þvinga fram frestun á afgreiðslu máls ins til hausts. f áliti liandritanefndar er því slegið föstu, að samkvæmt stjórnarskránni hafi löggjafar valdið heimild til að skipta handritunum. Þá er tekið fram í nefndarálitinu, að fara þurfi fram viðgerð á þeim bókum og skjölum, sem svo illa eru far- iö, að hæpið er að þau þoli flutning. Ekki er við því að búast, að afhendingin fari fram með skjótum hætti. Veldur þar meðal annars, að sameiginleg nefnd frá Hafnarháskóla og Háskóla íslands verður að framkvæma athugun á Arna- safni og slá því föstu í eitt skipti fyrir öll, hvaða handrit verði afhent íslendingum. Bröndum Nielsen prófessor tilkynnti í gær, að hann mundi tjá memitamálaráðherra skrif lega þá ákvörðun stjórnar Arnasafns að óska eftir úr- skurði hæstaréttar um það, hvort ríkisstjórnin geti frá lagalegu sjónarmiði afhent ritin. Blöðin skrifa, að það sé nánast skrýtið, að háskólaráð — en Hafnarháskóli telst með eigandi Ámasafns — skuli hvorki eiga hlutdeild í þessari ráðagerð né hafa borist um hana formleg tilkynning. Þingmenn eru yfirleitt á einu máli um, að hin fyrirhug aða afhending sé í fullu sam- ræmi við stjórnarskrána. Þeir líta svo á, að hótunin um að klaga til hæstaréttar sé her- bragð. HJULER Hér er húsið — Landsbókasafn — sem líklega verð- ur fyrstl geymslustaður handritanna. Þeir hafa ver- ið að mála það að undanfömu. Það stendur snjó- hvítt og bíður ... SIS og Dagsbrún semja? TALH) var líklegt í gærkvöldi bandshúsinu og töldu kunnugir Hjartarson, boðaði fulltrúa að SÍS mundi semja við Daga menn í gærkvöldi, að etlunin Dagsbrúnar, Hlífar og Vinnu brún og Hlíf í nótt. Voru þessir væri sú að ganga alveg frá málasambands samvinnufélag deiluaðilar á leynifuncii í gær samningum i nótt. anna á fund í gær kl. 2. Stóð sá Irvöldi og nótt, líklega í Sam Sáttasemjari ríkisins, Torfi fundur fram eftir degi. Frú ráðherrann og Sveflana ÞAÐ sér ekki á svipn- um, að hér sé kominn ráð herra úr ríkisstjóm eins mesta stórveldis verald- ar. En reyndar er þetta frú Furtseva, sem nú gist- ir ísland, og Svetlana, dóttir liennar, sem er við nám við Moskvuháskóla — og leggur stund á blaðamennsku. — ÞAÐ ER VIÐTAL VIÐ FRÚNA Á BAKSÍÐU. LEYNIFUNDUR UM KVÖLDIÐ Um kvöldið hvíldi mikil leynd yfir fundahóldum þcssara aðila, en talið var, að þá hefðu deiluaðilar talið málum svo langt komið, að þeir gætu kom izt af án sáttasemjara og gengið írá samningum einir. AKUREYRARKJÖR? Náist samningar má telja víst að samið verði um hið sama ag SÍS samdi um á Akureyri, þ. e. 10% kauphækkun strax og 4% eftir áramót. Hefur það reyndar legið í loftinu undan farið, að Sambandið hyggðist gera slíka samninga í Reykja Framh. á 4. síðu. ÚRVAL : SKOTAR 7—1! Þórólfur Beck, bezti mað ur, ísl liðsins í gærkvöldi. SJÁ ÍÞRÓTTASÍÐU!

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.