Alþýðublaðið - 08.06.1961, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 08.06.1961, Blaðsíða 5
Ef þetta er vottur um nor- ræna vináftu, Jbd þökkum við fjandakornið ekki fyrir okkur Vikufyiking I»að vakti nokkra at- hygli í gær, að fylking sölubarna frá Vikunni „marséraði“ um bæinn og höfðu uppi spjöld með áletrunum. Þau voru öll í rauðum búningum og húfan með áletrun frá Vikunni. Spjöldin bera það með sér, að þeir eru að stækka Vikumenn. — Verður blaðið framvegis 8 síðum stærra eða sam- tals 44 síður. FURTSEVA ... Framhald af 16. síðu. Frú Furtseva var þá spurð lað því, hvort kcina Pasternaks (hiefði ekki telkið við ritlaunum Ihans eriiendiís tfrá og yerið Ihandltekin þess vegna. Frúin, evaraði, að konaci hefði ekki verið lögfeg eiginkona Past- ern aks og tekiö við fénu á ólöglegan hátt. Þess vegna íhaifi hún orðið að svara til Eaka. Frú Furt'seva lét þe’ss getið í þessu samiblaindi, að tengir pólitískir fangar væri í iheimalandi htennar, þgr væru aðeins afbrotamenn fangels- aðir. Men n tamáleráðihermnum Vísir DAGBLAÐIÐ VÍSIR stækkaði i gær í 16 síður, Jafnframt hafa verið gerðar ýmsar breytingar á blaðinu og það prentað í litum. Ýmsir þekktir menn hafa ver ið fengnir til að skrifa þætti fyr ir blaðið og nýjar myndasögur eru í því. BlaSið notar einnig fleiri og stærri myndir. Ritstjórar Vísis eru nú þeir Hersteinn PéJsson og Gunnar G. Schram. var skýrt frá því, að ýmsir vinir Rússa á íslandi héldu þvlí fram, að Rússar hyggðust Ikasta afómspreingju á ísland leif til styrjaidiar drægi. Hún, var síðan spurð að því hvort íhún á'liti þetta rétt. Hún spurði hverjir þeir vinir væru sem segðu sllíkt. Hún ssúi, að þetta væri fráleitt, nema því aðeins að sprengjum væri beint að sovézku landi frá ís landi. Hún sagði einnig síðar, að herstöðvar Bandaríkjanna hér yll-u Vandræðum öðru hvoru í sambúð íslands og Rússlands, en íslandi stafaði •e'klki hætita af Rússlandi. Ncíkkrar spurningar voru lagðar fyrir frúna varðandi sfcó'Iamíál1, fíolkfcsmét kommún ista cg landbúnaðarmál. Frú Furtseva sagði að loik- um, að hún vonaðist til að b'laðamenn færu rétt með það, sem hún hefði sagt. 1 Blaðamaður beindi þá þeirri spurningu til hennar, hvort rúsEtiesfc blöð væru undir eftirliti stjórnarvalda. Hún kvað það ekki vera. Hún var þá spurð að þvá, hver ætti rússneslku b'löðin. „Það er ri'kið, sem gefur þau út,“ svaraði hún, „og b'laðamennirinir eru starfs- menn þess.“ Eins og forsíðufrétt okkar ber með sér, virðist öruggt, að danska þjóðþingið sam- þykki afhendingu handrit- anna á Iaugardaginn kemur. Þó heyrist hljóð úr horni. SÆNSKIR visindamenn hafa nú bætst í hóp NORSKU vísindamannanna, sem komið hafa til liðs við DÖNSKU vísindamennina, sem berjast gegn afhendingu ÍSLENZKU handritanna. Þetta kemur fram í tveimur blöðum, sem Alþýðublaðinu bárust í gær: Berlingske Tid- ende (Kaupmannahöfn) og Dagens Nyheter (Stokkhólm- ur). Fyrrgreinda blaðið rekur viðbrögð Norðmannanna ítar- lega undir þriggja dálka fyrir sögn á elleítu síðu. í fréttinni segir meðal annars: „Hin óhagganlega ákvörðun dönsku stjórnarinnar um af- hendingu íslenzku handrit- anna sem og nokkurra annarra liandrita vekur feiknmikla at- hygli í hinum norræna vís- indaheimi. Þetta hefur orðið tilefni mótmæla — þar sem m. a. er fullyrt, að afhending af þessu tagi sé einmitt ógnun við norrænt samstarf. Af hálfu Norðmanna er því þannig haldið fram, að menn hljóti að Hta á það sem mikið hagræði að hafa handritin í Kaupmannahöfn. Ilin fjárhags iega hlið málsins er líka deg- Mófmæli frá stjórn ASÍ og Dagsbrúnar MIBSTJÓRN Alþýðusam- bands íslands hélt fund í fyrrakvöld, þar sem rætt var um bráðabirgðalög ríkisstjórn arinnar um utanlandsflug flug félaganna. Miðstjórnin mót- mælti einróma og harðlega setningu laganna og fordæmdi lagasetninguna sem „ósvífna árás ríkisvaldsins á einn helg- asta rétt verkalýðssamtak- anna, verkfallsréttinn.“ — Þá samþykkti stjórn Dagsbrúnar á fundi sínum í gær mótmæls með svipuðu orðalagi. inum Ijósari. Flutningur til ís lands mun þýða margfölduð útgjöld.“ Þá virðast norsku vísinda- mennirnir hafa komið á fram- færi við danska kollega sína mótmælaorðsendingu, þar sem þeir bera sig upp undan því, að „mikill hluti safnsins“ sé ýmist norskur að uppruna eða fjalli um norska sögu. Og í Norðmenn heita á Danskinn: 1 ”Sjá verður um, aði norsk hand rit verði ekki afhent.“ Dagens Nyheter segir frá því í rammafrétt, að sænskir vís- indamenn vari af miklum móð við afleiðingum þess að ís- lendingar heimti aftur liand- rtin. Eins og segir í fréttinni: „Svíarnir vilja eins og norsku vísindamennirnir hjálpa hinum dönsku starfsbræðrum sínum að koma í veg fyrir afhend- inguna.“ Hannes á horninu. Framhald af 2. síðu, að þeir munu hafa að minnsta kosti þreföld laun verkamanna, eða eftir Því sein mér er sagt, 13 til 14 þúsund krónur á mánuði síðastliðið ár rrrv^wiwir; OG SVO LOKS. Þessir tveir menn eiga í raun og veru alls ekki að vera í Dagsbrún. því að þeir eru verktakar. Þeir hafa tekið að sér að sjá um að setja eldsneytið um borð í flugvélarn ar Þeir gera það fyrir ákveðið gjald, sem ef til vill cr að ein hverju leyti miðað við Dagsbrún arkaup, en þó ekki að öllu leyti. Getum við kallað verktaka verkamenn? Ég held ekki. ALLT ER ÞETTA því á sömu bókina lært. Tveir verktakar. sem • ekki eiga að vera í Dags brún fá ekki að vinna, vegna verkfalls Dagsbrúnar. Þeir eru bensínkaupendur hjá Olíufélagi og Loftleiðir borga því en Olíu félagið borgar þeim Báðir mennirnir, sem eru samvizku samir dugnaðarmenn, hafa að minnsta kosti þreföld laun á við venjulega veikamenn. Og út koman er sú. að þjóðnmiðsynleg ur atvinnuvegur stöðvaðist með öllu. Norrænuprófessorar háskól- ans í Stokkhólmi eru foringjar hinnar sænsku björgunar- sveitar. Þeir eru Gustav Lind- blad, Carl Ivar Stáhle og Elias Wessén. Þeir hafa fengið til liðs við sig prófessora og vís- indamenn við háskólana í Gautaborg og Lundi. Norrænuprófessorarnir telja Kaupmannahöfn sjálfsagðan geymslustað fyrir handrit Árna safns, auk þess, sem þeir láta í ljós nokkrar efasemdir um, að íslendingar séu þess um- komnir að ábyrgjast vörzlu handritanna og vísindalega nýtingu. Söguprófessorar tveir frá Lundi, Sture Bolin og Jerker Rosen, leggja það til málanna, að flutningur nokkurs liluta safnsins brjóti í bága við þær venjur, sem skjala og þjóð- minjasöfnum sé stjórnað eftir. FURTSEVA HEIMSOTTI MENNTAMÁLARÁÐ IIERRA iSovéíríkjanns, frú Ekaterina Furtseva, sem hér dvelst í boði menntamálaráðuney/is ins, gekk í morgun á fund forsætisráðherra, Olafs Thors, og utanrík- isráðherra, Guðmundar I. Guðmundssonar, í ! stjórnarráðshús.viu. Við j það tækifæri afhenti ! frúin forsætisráðherra j að gjöf pakka með fræj- J um þrjátíu og fjögurra írjátegunda, sérlega val in með trlliti til lofts- lags á Islandi. — For- sæ/isráðherra þakkaði frú Furtseva hina góð'u Sjöf. Frú Furtseva heim- sóttr í dag háskólann, þjóðminjasaf/iið og Iistasafnið. rtvmwwwHWwmwvm Alþýðublaðið — 8. júrní 1961

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.