Alþýðublaðið - 08.06.1961, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 08.06.1961, Blaðsíða 3
Krustjov og Soekarno Soecamo forseti Indó- nesíu, er um þessar mund- ir á ferðalagi í Sovétríkj- unum. I gær átti hann af- mæli og var haldið upp á það með pomp og pragt. Krústjov og aðrir helztu broddamir í Kreml voru boðnir og Krústjovr var kátur og grínagtugur, dansaði og hló. Hann hrós aði Mikoyan fyrir hve flinkur hann væri að dansa. Hér sjást þeir sam an Krústjov og Soekarno, er þeir hittust fyrir nokkr um árum. Bretar svara mótmælum D London, 7. júni, (NTB—REUTER) BRETAR svöruðu í dag mót mælum Dana vegna þess, að brezk herskip létu togarann Red Crusader komast undan, er danska varðskipið Niels Ebbe sen hafði tekið hann fyrir ólög legar veiðar við Færeyjar. Ekki var neitt látið uppi um 'innihald orðsendingar Breta Sendiherra Dana í London, De Steensen Leth, hefur átt margar viðræður við fulltrúa brezka utanríkis r.áðuneytisins um þetta mál Ritzau tilkynnir seint í kvöld, að í svari sínu harmi brezka stjórnin atburð þennan, I>á ség ir, að brezka stjórnin dragi ekki í efa rétt Dana til að taka skip fyrir ólöglegar veiðar, en svo virðist sem nokkur vafi leiki á um staðr.eyndir málsins og geti hún engar ákvarðanir tekið á þeim grundvelli, sem fyrir liggi. Ennfremur segir brezka stjórn in í orðsendingu sinni, að hún standi nú í v'iðræðum við eigend ur Red Crusader og samtök út gerðarmanna og togaramanna, og geti hun ekki lagt fram ncin ar tillögur til iausnar á málinu, fyrr en þeim v'iðræðum sé lokið í Kaupmannahöfn er búizt við að Jens Otto Krag, utajsríkisráð herra, muni fljótlega gera grein fyrir, málinu á þingi. Tvísýna um Laosráðstefnu; kommar rjúfa vopnahléið mlJMMWWMWWMMWIWV Genf og Washington, 7. júní. (NTB—REUTER). Líkurnar á árangri laf Laos ráðstefnunni bliknuðu allmjög í dag. er ljóst varð, að hinar kommúnistisku Pathet Lao her sveitir hafa, þrátt fyrir vopna hléið haldið uppi harðvítugri stórskotahrjð á stjórnarherinn, Opinb" ir aðilar í Washington segja að sá tími sé kominn, er Bandaríkjamenn verði að taka til yf rvegunar, hvort þeir eigi að siti-> ráðstefnuna áfram eða Portúgalar senda enn /ið til Afríku Lissabon, 7. júní. (NTB—REUTER) DEILDIR úr, þjóðverði Portú gals fóru í dag flugleiðis frá Lissabon til eyjanna San Thome og Principe í Guineuflóa á vest urströnd Afríku. Flutningur liðsins er liður í áætlun, sem m'iðar að því að styrkja setulið í portúgölskum nýlendum í Afríku til að koma í veg fyrir óeirðir. Frá Angola sendir portúgalska fréttastofan Lusitania 'þá frétt að portúgalski herinn hafi lokið víðtækustu leit, sem hingað til hafi verið gerð þar er fregnir höfðu borizt um, að uppieisnar menn hefðu komið á fót þjálfun arstöðvum nálægt iandair.ærum Angola og Kongó. Æfingabúðir j þessar fundust ekki, en við leit 1 ina kom í ljós, að uppreisnar I menn höfðu ein&ngrað mörg j þorp og eyðilagt þjóðvegi ! Portúgalskur sorgent í skrið drekasveitunum og margir her menn voru drepnir, þegar her flokkur varð fyrir fyrirsát miili Cento og Calango í Norður An gola í gær. Þá særðist og fjöldi hermanna í átókunum annars staðar í Angola í gær ekki. Hins vegar sagði talsmað ur utanríkisráðuneytisins, Lin coln White, að Bandarikjastjórn mundi ekki aðhafast neilt það„ er verða kynni til þess, að ráð stefnan færi út um þúfur Helztu sérfræðingar banda ríska utanríkisráðuneytisins í málefnum Suðaustur Asiu voru kallaðir til fundar í ráðuneytinu í mor.gun til að ræða hið hættu lega ástand í Laos, sem skapazt hefur vegna brota Pathet Lao á vopnahléinu og töku þeirra á bænum Ban Padong Lýstu sér fræðingar ráðuneytisíns töku bæjarins sem „mjög alvarlegri þróun“. Fundi ráðstefnunnar í dag vsr frestað vegna þossarar þróunar málann'i. Kröftug árás fótgönguiiðs gegn hersveitum stjórnarinnar í Vientiane neyddi stjórnarherinn til að hörfa úr varnarstöðvum sínum í útjaðri Ban Padong, — sem er mjög mikilvægur bær á suðurjaðri hinnar hernaðarlega mikilvægu Krukkusléttu. Fót gönguliðsárásin var undirbúin af LA Paz, 7. júní. LÝST hefur verið yfir hernað arástandi í Bolivíu, en upp hefur komizt um fyrirhugaða uppreisn artilraun kommúnista ' landinu. Margir kommimistar hafa þegar verið handteknir. Veigamikið að halda Algier- viðræðunum áfram EVIAN, 7. júní (NTB/AFP). Talsmaður algiersku sairm- i ngane f n d a ri/í nar í Evia/l lagði áherzlu á það við blaða me/m eftrr íundinn í dag, að það væri inikilvægt fyrir upp reisnarheyf//guna að halda samningaviðæðumim við Frakka áfram, jafwvel þótt fir/na þyrfti annan fundar- stað. Talsmaður frönsku nefind- airinnar, skýrði frtá þwí, að í daig heifði verið lolkið við að ræða þau vaitdamlpjl, sem fram koma í 'flamibandi við fram- kværnd sj álfsákvörðun arréttar í A’igier. HINN 29. maí sl. afhenti dr. Kristinn Guðmundsson for- seta forsætisráðs Rúmeníu trúnaðarbréf sitt sem sendi- herra íslands í Rúmeníu. (Utanríkisráðuneytið). einhverri kröftugustu stórskota hríð, sem um getur í átökunum j1 í Laos. WVWHWMWWWWVWMWWW'WWWVH I TILEFNI VINARFUNOAR Nína við Jackie: „Ég skal svo sa////arlega venja kall- inn minn af að rífa af sér skóna. Þú trúir ekki hvað það fer iila með sokkana hans.“ iMWWWWWWWWWMWVWWWWWTOVW iWWWW — 8. júní 1961 3 Alþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.