Alþýðublaðið - 08.06.1961, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 08.06.1961, Blaðsíða 2
•J GIsll J. Astþórsson (áb.) og Benedlkt Gröndal. — TuUtrúar rlt- Mlömar: Slgvaldt Hjálmarsson og Indriöt G. Þorsteinsson. — Fréttastjórl: I KJBrgvtn Guömund- n. — Símar: 14 900 — 14 902 — 14 903. Auglýsingasími U90S. — Aösetur: AlþýSuhúsiÖ. — Prentsmiöja Alþýöublaösins Hverfls- ■Btu 8—10. — Askriftargjald: kr. 45,00 á mánuöl. í iausasölu kr. 3.00 eint 4 íStaafand.: Alþýöutlok Inn. — Framkvsemdastiórt: Sverrtr Ejartansaoo Hverjir geta borgaÖ ? í UMRÆÐUM um vinnudeilurnar er því ann ars vegar haldið fram, að ativinnuvegirnir geti ekki greitt meira en tiltekna kauphækkun, en hins vegar að þeir geti greitt meiri hækkun. Til stuðnings seinni skoðuninni er bent 'á, að Áburð arverksmiðjan, Aðalverktakar eða bankarnir græði verulegar fjárhæðiir. Þessi röksemd er rétt •— svo langt sem hún nær. Atvinnuvegir þjóðarinnar eru mjög misjafn lega vel stæðir. Er enginn éfi á, að margar starfs greinar geta borið allmikla kauphækkun án þess að velta henni yfir í verðlagilð. Hins vegar eru aðrar greinar, sem ekki geta það, fyrst og fremst útgerð og fiskvinnsla, sem framleiða yfir 90% af öllum útflutningi þjóðarinnar. Dettur nokkrum í hug, að til dæmis Útgerðarfélag Akureyrar, Bæj arútgerð Hafnarfjarðar eða á öðru sviði KRON, geti greitt hærra kaup eins og afkoma þessara að ila er? Ekki er hægt að segja, að neinu sé stung ið undan hjá þessum fyrirtækjum. Þau eru opitn ber eða hálf opinber, reikningar þeirra liggja fyrir. Nú er svo háttað málum hér á landk að ekki er hægt að veita einum hóp vinnandi manna veru lega kauphækkun án þess að flestir eða allir aðr ir fái hana líka. Þess vegna er ekki hægt að miða getu atvinnufyrirtækja til að greiða hærra kaup eingöngu við Áburðarverksmiðjuna eða bankana. Það verður að miða við sjávarútveginn, en gengi krónunnar er einmitt ákveðið svo, að hann geti starfað hallalaust. Þetta óvéfengjanlega samhengi staðreynda veld ur því, að Alþýðublaðið hefur varað við svo mikl um kauphækkunum, að þeim verði að ivelta yfir ó herðar almennings. Þetta eru ástæður þess, að meiri kauphækkanilr en hinir sérfróðustu menn hafa tilgreint, eru ekki raunhæf kjarabót fyrir* hið vinnandi fólk. Vextir og kaupgjald TÍMINN stagast á þeirri röksemd, að ríkisstjórn in þurfii aðeins að lækka vextina, þá geti atvinnu vegirnir greitt miklu hærra kaup. Nú er það stað reynd, að um síðustu áramót ilækkaði stjórnin vexti verulega. Af hverju var kaupið þá ekki hækkað? Ef röksemd Tímans gæti staðizt, hlyti sú vaxtalækkun að hafa leitt til verulegra kaup hækkana. En svo hefur ekki orðið. Málið er þv.í miður ekki svona einfaldt, og það er ábyrgðar leysi að halda slíkum falsrökum fram dag eftir dag. / S LEYNDARMÁL LÚKASA LAGSÍNS ER EFTIRIGNAZIO SILONE, ÞÝDANDIJÓN ÓSKAR HID MIKLA LEYNDARMAL LUKASAR ER, •fe Loftleiðir stöðvuðust. ýý Tveir menn með þre föld verkamannalaun ýý Verktakar í Dags brún. •fe Dæmi um hringa •vitleysu. ÞEGAR VINNUSELJENDUR og vinnukaupendur deila reyna þeir a£ öllum mætti aö knésetja hvorn annan og framar öllu ööru að sprengja samtökin hvor íyrir, öðrum_ Þetta er ef til vill eðli legt. Vinnuseljendur reyna að kljúfa út úr atvinnurekendahópn um einn og einn og fá þá til samninga, Eins vildu vinnukaup endur ekkert annað frekar en að geta fengið einstaka hópa vinnu seljenda til þess að semja við sig svo að hægt sé iað halda at vinnurekstrinuni áfram. ÉG FÓR að hugsa um þetta í fyrrad, er ég fékk fregnir af á standinu hjá Loftleiðum, en um leið skildist mér jafn vel enn betur en áður hversu skipulags laust allt er í sambandi við at vinnurekstur okkar og verka lýðssamtök. Sagan af Loftleiðum er á þessa leið: Félagiö nýtur mjög vaxandj vinsælda, Það ryð ur sér mjög til rúms í samkeppn inni um farþegaflutning yfir At lantshaf og afrek þess. vöxtur þess og öll íramkoma. er til mikils sóma fyrir íslendinga. — Það er því ekki að eins tjón fyrir iélagið þegar starf þess stöðvasí heldur fyrir alla þjóðina. SAMGÖNGUR LOFTLEIDA voru stöðvaðar og allt stefndi í vandræði með starf þess. Ferða mannastraumurinn stöðvaðist og óteljandi margir urðu fyrir miklu tjóni. Dagsbrún segir: — Semjið við okkur þá er málið leyst og loítsiglingarnar halda áfram eins og elrkert hafi i skor ist Loftleiðir segja: Við getum ekki samið. Við tilheyrum fé lagsskap, sem stendur í samning um við ykkur og við gotum ekki tekið okkur út úr. Auk þess er ekki við okkur að semja um þetta mál. EN HVAÐ VELDUR dei’unni? Það er rétt fyrir alla aðila að at huga það og leggja sér það vel á minni. Loftsiglingar Loftleiða stöðvuðust vegna Iþess að tveir, menn, sem sja um afhendingu eldsneytis til vélanna þegar þær koma hingað eru f Dagsbrún og verða að hlýða lögum félags síns, reglum og ákvörðunum, Er d.eilt um kaup beirra’’ Varla, því Framh. á 5. síðu. 2 8. júní 1961 — Alþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.