Alþýðublaðið - 08.06.1961, Blaðsíða 9

Alþýðublaðið - 08.06.1961, Blaðsíða 9
Valkyrja gegn 7 - v'Í ÞAjÐ er hægt að gera ýmislegt með öxi, engin öxi hefur þó sjálfsagt verið notuð með jafn miklu of- forsi og öxin hennar Carry Nation. Carry var upp á sitt bezta um aldamótin þá olli hún ótta og skelfingu hjá •öllum kráreigendum í Kansas. Hún gekk um klædd svörtu frá hvirfli til ilja og hafði á hraðbergi tilvitnanir í gamla testa- mentið. Eiginmaður Carry hafði látist af völdum vín- drykkju og Carry var á- kveðin í því að hefna þess á öllum vinum Bakkusar. Arið 1891 kom Carry í fyrsta sinn fram í þessu gerfi refsinornar þá birt- ist hún í krá einni með bíblíuna í hendinni, og grýtti yfir viðskiptavinina tilvitnunum úr henni auk slatta af grjóthnullungum. Eftir þelta hægði Carry ekki ferðina, næst birtist hún með járnstöng og barði óvægilega á slompuð um unz hún var fjarlægð. Svo kom öxin til sögunn ar og þá tókst henni fyrst verulega upp, hún réðst á hvað sem fyrir var innan krárdyra með ódrepandi elju og tókst að eyðileggja jb jónusta Martinez ekur víst istulegasta ilmvatns- lómvendir mum eru llan bíl. dagblöðin r auk þess skemmti- o. s. frv. tinu stjórn úækinu ná ;k farþeg- 1 eru líka iðbeininga tungumál :r og vindl li eins og Lopez, að d á þessu :nda er það að því er 3vo mikill allt innanstokks á mjög skömmum tíma og margir hurfu sárir frá slíkum leik um. Yfir 30 sinnum var hún leyst úr fangelsi af kristi legum félagksamtökum kvenna og f hvert sinn óð Carry af stað enn ákveðn ari en fyrr. Til þess að hafa eitthvað til að lifa á lét hún fram leiða smámódel af öxinni sinni og seldi á einn doll ar stykkið. Um sextugt fór heldur að réna bersersgangurinn á Carry, nokkur ár hélt hún til á bóndabæ einum, en rétt fyrir dauða sinn árið 1911 var hún flutt á geð- veikrahæli. Atta árum eftir dauða hennar voru sett bannlög um öll Bandaríkin, það hefði kætt Carry gömlu Nation. Gíraffinn á háhæl- uðu skónum og með stífaða flibbann er í rauninni alls enginn gíraffi. Það er ung, dansmey, sem hér hef ur klæðzt dulargerfi og reynt að vita hvern ig sér mundi ganga að leika á gíraffann Dad- dy Long Legs. fjöldi ferðamanna til Spán ar og ég vil reyna að gera mitt til þess að þeim geti liðið vel hér og þeir fari á brott með góðar minning ar frá Spáni. Mikill föðurlandsvinur, Lopez. BAÐKFR OG SÍMI * VISSIRÐU að baðkerið var fundið upp árið 1850, og vissirðu að síminn var fundinn upp árið 1875? Þér finnst þetta nú kannski ekkert sérstakt, en hugsaðu þér bara . . ef þú hefðir verið til árið 1850, þá hefðir þú getað setið í baðkerinu í 25 ár, án þess að síminn hefði angrað þig í eitt einasta skipti. Svo auðveidlega, svo fljótt, svo ágætlega búið þér til ís í yðar eigin kæiislíáp, úr hinu f'-æga ÖTKER ísdufti, með Vanillu eða Mokka bragði. áuglýsing um námsstyrk við norskan búnaðarskóla. I ráði er að veita einum: íslemzfenm námísmanni istyrík til búfræðináms í Noregi tvo v,etur. Þeir, semi ísœkj,a vilja um styrk til búíræðin&ms í Noregi sendi umsóknir til landbúnaðarráðuniey.tisins fyrir 5. júlí næstfc. Lanclbúnaðarráðuneytið, 5. júní \S6ö. MOSKWETCH ESGENDUR Framleiðsla er háfin á farangursgriindum, sem sér- sitalkleiga eru byggðar fyrir bifreið yðar. Nofcfcur styfcfci nú þegar fyrirliggjandi. MÁNAFELL HF, Hverfisgötu 64. Málarameisfarar Tilboð ó'skast í utanhússmlálningu á byggingum. Heillsuhælis N.L.F.Í. í Hveragerði. Tilboðum sé sfcilað fyrir 15. þ. m. á skrifetofu heilsuhæCiisins, sími 32, Hveragerði, 0:g verða þar veittar allap irpplýsingar veríkinu, viðvdlkjandi. Réttur áskilinn til að tafea hvaða tijboði sem er, eða hafna ölllum. Hveragerði, 6/6 ’61. ' Árnr Ásbjarjjarson. Áskriftarsíminn er 14900 Alþýðublaðið 8. júní 1961 0

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.