Alþýðublaðið - 08.06.1961, Blaðsíða 16

Alþýðublaðið - 08.06.1961, Blaðsíða 16
tHU%U%WUWmUHWWUHUH%%UUWHV 4UWVWHHWWWUIWIHHIWHIHIIW Ráðherra svarar spurningum ALÞYÐUBLAÐS- MYNDIN var tekin í gaer á blaðamannafundi með Furtsevu, menntamála- ráðherra Sovétríkjanna. Fundurinn var haldinn í sendiráðsbústaðnum við Túngötu. Frúin flutti á- varp og svaraði síðan spurningum blaðamann- anna. Við hlið hennar er Alexandrof, ambassador hér á landi. Myndin á for síðu var einnig tekin á fundinum í gær. 4 milljónir nema við æðri skóla FBÚ Furtseva, menntamála- ráðherra Sovétríkjaraia, áttr fand með blaðamönnum um iiádegið í gær. Frúin flu/ti fyrst ávarp. í iþví fagnaði hún tækifærrnu til að koma til ís- Tands og þakkaði ríkisstjórn- inni, og isérstaklega Gylfa Þ. Gíslasyrá, fyrír boðið. Frúin lagði áherzlij á það i ávarpinu, að Rússar viMu friðsamlega sambúð vig ís- land, sem og aðrar þjóðir. Síún fagnaði enn fremur auikn um menningar- og viðskipta- Tangslum þjóðanna Hún minnti á, að Rússar hefðu tceypt mrkið magn af íslenzk- um fiskafurðum, er íslending ar áttu í erfiðleikum, og að j Rússar hefðu verið eina stór- véldið, sem hefði skilyrðis- lauSt viðurkennt 12 míina | fiskveiðilögsagu íslands. Frú Furts’eVa sagði, að þjóðir Ráðstjórnarríkjanna væru 'þeirrar skoðunar, að Vínarfundur Krústjovs og Kennedys hafi verið nauðsyn- Iegur og að hann gæti crðið heppilegt upphaf viðleitni til að leysa úr aiþjóðlegum deilu máum. Þegar ráðherrann hafði lók ið ávarpi sínu, sem þýtt var á íslanzku, gafst blaðamönn- um kastur á að ieggja Spurn ingar fyrir úáðherrann. Við- Sílcfin á Skjálfanda SVO virðist sem mikið af siíld sé í Skjálfandaflóa um þessar mundir, að því er Þor- grímur Jóelsson á Húsavík tjáði Alþýðublaðinu í símtali í gær. Síðast var eitthvað veitt á mánudaginn, en þá brá til verra veðurs. í gær var hins vegar batn- andi veður þar nyrðra, en það eitt nægði ekki til að Húsvík Framhald á 15. síðu. ræðurmar fóru fram á ensku í gegnum túilk. Frú Furtlseva var spurð að því, hvort RÚssar legðu nú eins mikla áherzlu á vísinda- kenns'lu í skólum sem áður. Hún svaraði því til, að reynt væri elftir föngum að ha'fa sem mest jafnvægi milli vís- indakennslunnlar og kennsl- unnar í hugvisindum. Hún sagði, að í dag væri yfir 4 miljónir manna við nám í hinum æðri menntastofnun- um Landsinis, en hins vegar væri fjórði hver borgari við leinhvers konaj» nám. Spurt var að því, hvort vestrænn'a bókmennta gætti mikið í Rússlandi. Frúin svar aði því jíátandi og sagði, að ihelztu höfundar Vesturlanda hefðu verið þýddir á rúss- nesfku, þ. á m. íslenzkir höf- und/ar, t. d. Laxnéss, Þór- bergur Þórðarson, Einar Ol- geirsson og Kristinn Andrós- son. Spurt var að þvií, hvernig erlendir ihöfundar ífengju greidd ritlaun í Rússlandi. Frúin Svaraði því til, að það 'fengju þeir ekki fremur en rússneskir rilhöfundar erlend is, þar sem Rússland væri ekki aðili að Bernarsáttmálan- um. Framh. á 5. síðu. Lendð vai í Keflavík í GÆRKVÖLDI kom flugvél vegum Flugfélags íslands til Reykjavíkur frá Hamborg, Kaup mannahöfn og Oslo. Áætlað var að flugvélin Jenti í Reykjavík, en er sýnt var iað mikill fjöldi verkfallsvarða úr Dagsbrún mundi ætla að vera úti á flug velli er flugvélin kæmi var á kveðið að láta vélina lenda í Keflavík, Lenti hún á Keflavík urflugvelli um ’niönættið. Að sjálfsögðu er það óþægi legra fyrir Flugfélag íslands að afgreiða flugvélar sínar á Kefla víkurflugvelli. En Sveinn Sæ muntdsson blaðafulltrúi F. í. tjáðiblaðinu í gærkveldi, að eins og nú væri ástatt, gæti Flugféiag ið ekki veitt farþegunum nægi lega þjónustu í Reykjavík. — Verkamenn fást ekki til að bera farangur og auk þess er liætta á átökum. Hins vegar er unnt að veita alla þjónustu í Kefiavík. Flugvél F. í. flutti í gær nokkra Dani til Grænlands, Er vélin var að ferðbúast gengu nokkrir verkfallsveröir að henni, en verðir voru á flugveli inum af og til í allan gærdag. — Þegar verðirnir komu upp að landgangi vélarinnar söfnuðust að nokkrir tugir starfsmanna fé lagsins. Ekki kom til neinna á taka_ Sveinn Sæmundsson, sagði að ef allt gengi að óskum. þá yrði utanlandsflug félagsins komið í eðlilegt horf á föstudag Hann sagði að félagið hefði þegar orð ið fyrir gífurlegu tjóai vegna tafa sem orðið hafa. í því sambandi má geta þess, að þær flugvélar, sem flogið hafa eftir að verkfaliið ska'l á, hafa í nokkrum tilfellum ekki getað framreitt mat i flugvélun um eða veitt þá þjónustu, sem venjulega fer fram. Stafar þetta af því, að vélarnar hafa þurft að fylla alla tanka af benzíni til að geta flogið fram og til baka, og hefur því ekki verið hægt að taka nema nauðsynlegasta varn ing með Loftleiðavélar munu um óá- kveðinn tíma lenda á Kefla- víkurflugvelli en flug félags- ins hefur nú truflast í viku sök um verkfallsins. Þar sem allt innanlandsflug FÍ hefur nú legið niðri síðan að verkíallið hófst, hafa nær allar litlar flugvélar verið notaðar til farþegaflugs um landið, Má segja, að þær hafi flogið dag og nótt með farþega, og hefur Björn Pálsson m. a. haft mikið að gera við þennan starfa. Alfreð gerður að bæjarstjéra! BÆJARSTJÓRN Keflavík- | r samþykkti í gær samkvæmt, íllögu bæjarfulltrúa Sjálf- tæðisflokksins að ráða Alfreð iíslason, fyrrverandi bæjar- igeta í Keflavík sem bæjar- tjóra. Alfreð hlaut 4 atkvæði bæj- rfulltrúa Sjálfistæjðisflokkáins n bæjarfulltrúar Alþýðu- okksins og bæjarfulltrúi ramsóknar skiluðu auðu. — iæjarfulltrúar Alþýðuflokks- is lögðu fram tillögu um að lýst en sú tillaga var felld með 4 atkvæðum gegn 3. EMBÆTTASKIPTI Það hafði kvisazt út fyrir nokkru, að Sjáifstæðisflokkur inn hyggðist Iáta þá Eggert Jóns son og Alfreð Gíslason hafa embaettaskipti í Keflavík. AI freð Gíslason varð að segja sér bæjarfógetaembættinu í Keflavík eftir að í Ijós kom að Framhald á 15. síðu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.