Alþýðublaðið - 08.06.1961, Blaðsíða 12

Alþýðublaðið - 08.06.1961, Blaðsíða 12
 ifeÉ FlgKg-SNAKK- — I Florida kurme man lytte til ,samta- §pg|l||3^ lene - kvekking og klukking - mellom||M@Mjy i ungen. Örnefisken i “ et öresvin Middelhavet sies S ha en riktig vak: ker stemme, og man mener den kan ha skapt myten om sirenenea sang. Mallens regelmessige .spinning' er registrert pS en undersjöisk oscillo- graf. Den tok ogsá opp kuffertfiskens irriterte, ujevne grynt. (Neste: • Fisk, folk og farger) A „MÁL FISKA“. j||Í|| Á Flórída var hægt ^gii að hiusta á „samræð ur“ hnísu og unga hennar. Það er sagt að „arnarfiskurinn" í Mið jarðarhafinu hafi virkilega fagra rödd, og talið er að það hafi skapað goðsögn ina um söng sýrenunnar. — Hið reglubundna „mál sæ kattarins er tekið upp á linu ritstæki, sem er komið fyrir í sjónum. Línuritstækið tók einnig upp hinar óværu, ó jöfnu hrinur brynfiskjarins. ★ Hún: Hvað sagði pablji? Hann: Hann sagðist gjarn an vilja fá mig fyrir tengda son, en sagðist ekki hafa ráð á því Qvist: Ég get ómögulega skilið, hvernig stóð á þess um undrunarsvip, sem kom á manninn. Qvist: Já, en lít ég þannig út, að ég gæti meitt þig? Hætfan minnkar Framhald af 7. síðu. mál þessarar kynslóSar“, bætti h’ann við. Þá sagði Kennedy; „Þjóð vor og vesturlönd og hin ' frjálsi Pest í Reykjavík Ég gleymi aldrei gönguferð minni um toæinn þessa no’fct. Það var eins og allt líf væri slhiklknað. Óvíða sá ég týru í glugga. AM.it virfc- ist svart og kalt og það fór um mig ónotalkennd. Ég» vissi þá', að pestin hatfði komikt í algleyming m'eðán við vorum í siglingu, en ekki get ég gert mér í hug arlund að ástandið væri eins hörmulegt og það var. Ég íbvieið fyrir að kcona beim. Kóna mín halfði þá eignazt son og ég óttaði'st fyrst og frarnst um iíf (bans, svo Mtill sem hannf bafði vierið og veikburða I þegar ég fór. Þá haíði mér * fundizt hann svo smár og viðikvæmur, að ég mætti eikki koma við hann með brjúfri sjóimiannsbönd. Það er spanska veikin svo' nefnda, sem hér um ræðir. Bjar/íi Brandsson lýsir hennr, Halavcðrinu mdkla og- því, þegar Jón forseti strandaði við S/afnes, í við tali í Vrkunni. heimur hefur óvenjulegt tæki færi “til að hjálpa þróunarlönd unum „að byggja upp þjóðfélög sín, þar til þau eru svc sterk og standa á svo breiðum grunni, að utanaðkomandi inn rás geti ein velt þeim“, Og þá ógnun „má stöðva“, sagði hann. Hann kvaðst ekki rétt læta þetta eingöngu með and kommúnisma. „Það er viður kenning á möguleikum okkar og skyldum“ að hjálpa þessum þjóðum að halda frelsi sínu Kennedy ’auk ræðu sinni með því að segja að hann ótt aðist ekki framtíðina og bælti við: „Við verðum að vera þol inmóð. Við verðum að vera hugrökk. Við verðum að taka á okkur bæði áhæltu og byrðar, en með vilja og vinnu mun frelsið sigra“. ÞVÍ ÞEGJA MENN? Framhald af 11. síðu. inum“, þá mætti í rauninni undarlegt heita, ef hann gæti þar ekki fallizt á niðurstöðu dr. Helga um vilunda. og skynjanasamband sofandans við draumgjafa. Það má að vísu segja, að auðvelt sé og handhægt að varpa af sér öll- um skilningsáhyggjum í skaut þess, sem nefnt er dul- vitund. En eins og orðið dul ber með sér, þá getur það þó aldrei orðið hið sama og að skilja á raunverulegan hált, Að tala um dulvitund skýrir ekki neitt nema því aðeins, að á ljósan og einfaldan hátt hafi verið sýnt fram á, hvað dulvitund er. Og nú dettur mér í hug að spyrja: Er það af því, að mönnum er ókunn ugt um kenningar dr. Helga Pjeturs, að þeir hafa til þessa látið það ógert að færa sér þær í nyt varðandi skilning á draumum og öðru? Eða staf- ar það af því, að hann var íslendingur, sem um margt þræddi ekki troðnar slóðir? Sannleikurinn er þó sá, að það er bæði mikið og margt, sem skýrist út frá þeim kenn ingum fram yfir það, sem áður hafði verið skilið. Þorsteinn Jónsson á ÚlfsstöSum. ÍÞRÓTTIR Frh. af 10. síðu. TVÖ MÖRK Á FYRSTU 8 MÍNÚTUNUM! Skotarnir hófu leikinn með sókn og settu mark úrvalsins í hættu, en henna var bægt frá og vörn snúð í sókn, sem lauk með skoti frá Guðjóni, en vfir. Nokkrum mínútum siðar er úrvalið aftur í sókn Garðar fær knöttinn, sendir þegar til Sveins og hann framlengir send inguna viðstöðulaust til Þór ólfs Miðfranivörðurinn, sá öfl ugi Clunie, sækir að ÞóróLfi, er snýr fimlega á hann og skapar sér á augnabliki opna stöðu fyr ir miðju marki, skýtur örhratt og fast og skorar. Var mjög skemmtilega að þessu rnarki unnið. Svo að segja um leið og leikur er hafinn að nýju. eru úrvalsliðarnir komnir í sókn. Þórólfur fær knötti.nn, leikur á varnarleikmann, sendir síðan knöttinn Gunnari Felixsyni, sern skorar mjög vel með fostu skoti. Skotarnir eiga nú sóknarlotu og hörkuskot frá rniðherja, en Helgi ver með yfirslætti. Aftur er miðherjinn Kerrigan, í færi, en skýtur yfir. Á 37. mín. er Gunnar Felix son staðsettur fyrir miðju marki og á gott skot, en Brown, hinn snjalli markvörður Skot anna, ver mcð yfirslætti Rétt fyrir leikhlé, eða á 43. mín. leik ur Guðjón útherji fram með knöttinn og kemst upp að enda mörkutm, sendir þaðan fyrir markið og Þórohur tekur við knettinum og ser.dir hann við stöðulaust í markið Þessi hálfleikur var yfirelitt skemmtilegri liluti leiksins. Skotarnr börðusí þá af meiri dugnaði, en í þeim síðari SÍÐARI HÁLFLEIKUR 4:1 Á 8. mín. skall hurð nærri hælum við mark úrvalsins, en þá bjargaði Árni á línu. Helgi hafði hlaupið fram, en misst lcnattarins. Fjórum mín síðar skoraði Gunna-- Felixson, eftir ágæta samvinnu hans og Þórólfs. Rétt á eftir áttu Skotarnir gott skot, en framhjá. Hornspyrna var tekin á þá á 21. mín. og úr henni skoraði Ir.gvar Elisson, og aftur lá knötturinn í mark' Skot anna fjórum mín. síðar, þá úr skoti frá Ellert og enn einu sinni með aðstoð Þórólfs At'tur kom Þórólfur við sögu cr fjórða markið kom í þessum hálfleik, sem Gunnar gerði. En Þórólfur undirbjó það, eftir að hann með leikni sinni hafði komizt fram hjá varnar- leikmanni er að honum sólti, og lagði svo knöttinn fyrir Gunnar, sem skaut þegar og skoraði. Loks, á næst síðustu leikmín útunni, tókst Skotunum að ná einu marki, en það gerði h. útherjinn. Og þannig lauk leiknum með ósigri þeirra 7:1 ens og fyrr segir. Út á vellinum léku Skotarn ir oft mjög skemmtilega, með stultum og hnitmiðuðum sam- leik, en uppi við markið mis- tókst þeim aftur á móti herfi- lega, hvað eftir annað, og ekki aðeins í þessum leik, heldur er meginveikleiki líðsíns í heild, lítil skotfimi. Haukur Óskarsson dæmdi leikinn og gerði það ágætlega. E.B. fllitui intjti r.M>iöf<! s.Ms. 12 8- júní 1961. — Alþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.