Alþýðublaðið - 08.06.1961, Blaðsíða 13

Alþýðublaðið - 08.06.1961, Blaðsíða 13
FORSETAR Kennedy Bandaríkja- forseti er kominn heim úr för sinni til Parísar, Vínarborgar og London. Hann flutti útvarps og sjónvarpsræðu í gær- kvöldi og ræddi ferðalag- ið. Myndin er tekin við komu hans til Frakk- lands: De Gaulle gengur með honum fram hjá heiðursverðinum. SPJÓT FRÁ SÖGUÖLD FINNST GÍSLI GESTSSON, safn- vörður hefur hreinsað silfur- búið spjót, sem fannst í bakka Þverár í landi Kotmúla í Fljóts hlíð sl. haust. Spjót þetta, sem er líklega erlent að uppruna, er einhvcr merkasti forngripur, sem fundizt hefur Iiérlendis. Það var sonur bóndans í Kotmúla, sem fann spjótið rúman metra undir yfirborði jarðar. Það var sent Þjóðminja safninu og vann Gísli Gestsson að því í mánuð að hreina spjótið. Spjótið hefur legið í eimuðu vatni í tvo mánuði og vei’ður að liggja lengi enn.Þeg ar búið er að pússa það, er von ast til að þag verði jafnfallegt og það var í upphafi. Silfurbúin spjót eins og þetta eru mjög sjaldgæf og hafa aðeins nokkur fundizt í Svíþjóð. Þetla er einn bezti gripurinn, sem komizt hefur í eigu safnsins. Smíðin á spjót- nu er mjög vönduð og sjálfsagt verið mjög dýr á sínum tíma. Má því ætla að eigandinn hafi verið einn af helztu höfðingj- um þessa lands á söguöld. NÝ GREIÐASALA í STYKKISHÓLMI Föstudaginn 2. júní sl. var opnuð greiðasala í Bíóhusinu í Stykkishólmi. Ber hún nafnið BIOHOTEL og er filgangur henn ar að vcita fer.ðamönnum og ferðahópum alla þá þjónustu sem hægt er. Hefur annar salur bíóhússins verið nýjaður upp og allar lagfæringar og breytingar hefur annast Trésmiðjan Ósp í Stykkishólmi. Er hótelið allt hið vistiegasta, borð og stólar smekkleg. For stöðukona hótelsins er María Bæringsdóttir. Ferðamannastraumur til Breiðafjarðar og þá sérstaklega .til Stykkishólms hefur alltaf okkabúðin endurbætt Nýlega er lokið gerbreytinguvík mun hafa verið lengur í á 'innréttingum Sokkabúðarinn | sama húsnæði en Soklcabúðin. ar á Laugavegi 42. Verzlunin j Sokkabúðin var stækkuð um hefur verið í sama húsnæði síð ' helming árið 19-29, árið 1946 an 1„ október, 1924 eða nærri .17 ár, er Sara Þorsteinsdóttir stofnaði hana. Hefur hún fengizl við verzlunarstörf síðan 1907 og rekur enn Sokkabúðina, en framkvæmdastjóri er Iíeynir Sigurðsson, sonur hennar, Aðeins ein verzlun í Reykja verið vaxandi og er þetta rnikil bót til að taka á móti ferðafólki Þess má geta að nú eru starf andi 3 greiðasölur í Stykkis hólmi, Frú Unnur Jónsdóttir hefur undanfarið ár haldið uppi hótelrekstri hér og heíur þar bæði verið gisting og fæðissala. Sömuleiðis hefur Karólína .Tó hannsdóttir rekið matsölu og gistingu í Stykkishólmi um margra ára skeið og eigaast marga góða vini og viðskipta vini í gegnuim þá þjónustu. Á.Á. voru smábreytingar gerðar á verzluninni og nú hafa veiið framkvæmlar gerbreytingar á innréttingum, eins og fyrr segir. Gamla innréftingin hefur al veg verið fjarlægð, en ný konnð í staðinn. Loft hefur verið lækk að og ný lýsing sett upp Tveim skúffuskápum hefur verið kom ið fyrir, sem auðvetda afgreiðslu og eru viðskiptavinum til þæg inda við vöruval, Sokkabúðin h»fur ávallt kapp kostað að fylgjast með og vera samkeppnisfær á sí.ui sviði. — Vona forráðamenn l.er.nar, að breytingarnar séu liður í þoirri viðleitni. Þarna fæst t. d. allur fatnaður á börn, nema skór, auk ýmislegs á fullorðna líka. Þá hefur verzlumn á boðstólum svo kallað glitrandi garn sem mjög er í tízku um þessar mundir. Er það eina verzlun bæjarins, sem hefur það garn í miklu úrvaii. 35 ritgerðir verðlaunaðar EINS og m enn mu« reka minm til var 11. apríl sl. val inn „dagur frímerkisns“ í ár og hans minnzt á ýmsian hátt. Eitt atriðið var ritgerðarsam- kcppni 12 ára skólabarna, sem fram fór í bamaskólum tum allt land fyrir velviljaðan stuðning fræðslustjómar og skólastjóra. Bitgerðarverkefn- ið va: Hvaða gagn gera frí- merkin ? Þúsundir barna um allt land 'tciku þátt í þessari fceppni. Úr þessum hópi voru 35 ritgerðir valdar til verð- iauna, en verðllaununum var ■sVo aftur skitpt í 5 flokka. Þau hlLutu: í 1. f’.ökki A; Elín Bergljót Björgvinsdóttir, Austurbæjar- skóla, í 1. flokki B: Kristinn Ein- arsson, Laugarn-esskóla. í 2. flokki: Anna María Hilmarsdóttir, Miðbæjarsikóla, Gísli Einarsson, Breiðagerðis- skófa, Eygló Aliexanderséióitt- ir, Barn askóla Kieflavíkur, Þyri K. Árniadóttir, Barnásk. Vestm.eyija, Gúðni Þ. Guð- mundsson, Barnask. Vestme., S'igríður Johnson, Barnaísk. Vestm.eyja. í 3. fldkiki: Kriktinn Árna- son Lund, Miðtúni, pr. Kópa- sker. Sigurbjöm Óiafsson, Hriregbra'ut 98, Kelfilavík. í 4. flokki: Gísli B’.öndal, Barmsisk. Seyðiafj. In-gibjörg Bára Þórðardóttir, Sigurlína Guðnadóttir, Austurbæjarsk. HaQlldóra Vikitorsdóttir, Laug- arreesislk. Hallgrímur Magnús- son, Guðrún Helga Seder- (h-olm', Miðbæjiahsikóla. Þuríð- ■ur Backmann, Þoribjörg J-óns- dlóttir, Breiðagerðissk. Ómar gónsson, Barnask. Keflav. í 5. flokíki; Ólafur Leifsscm, Vindfelli, Torfastaðaskóíba, Vopnafirði. Pétur ÞorsteinsS., Diaðastöðum, pr. Kópasker. Að alsteinn B. Hanintesison, Suð- urg. 23, Akran. Þorgteir B. Vesmann, Veslturg. 140, Aikra inesi. Guðjón A. Jónssoai. Sunreubraut 15, Akran. Stóf- án Hallgrímsson, Ástríður j Pá'lsdót'tir, LaugarnesSkófla. Ha’ildóra Páisdó-ttir, Breiða- ; gerðisskóla. Amar Bjarna- ison, Höður R.agnarss., Barma . sk. Keflavíkur. Sigrún Stef- ánsd., Haoina Karlsdóttir, Þor björg Guðnadóttir, Sævar Krisltjánsson, Sigurfríð Ólafs dottir, Amna AQfreðsdóttir, Sæmundur Rögnvaldsson, Barnaskóla KeÆlavfkur. Verðlaunin gáfu Gísli Sig- urbjörnsson, Guðmundur Árnason cg Jóinias Hallgríms- son, en framkvæmdanefnd „Dags frímterkisins“ skipuðu Guðmundur Árnason of Jón Pálsson. Landsmót sjó- stangaveiðifélaga Yfirlýsing frá Flug- félaginu ÞJOÐVILJINN birtir í dag i grein undir fyrirsögninni: „Elug félagið fremur verkfalisbrot“. — Er þar greint frá brottför „Gull faxa“ í gærkvöldi og segir þar m. a.: „Hafði vélin t°kið eldsneyti áður en verkfallið hófst en störf við brottför vélarinnar, sem annars eru unnin af vorkamönn um, voru nú vakmorkuð til hins ýtrasta og unnin af öðrutn“, Vegna þessara umrnæla, íyrir sagnariimar og annam atriða í þessari grein, viljum vér taka fram eftirfarandi: FYRSTA landsmót sjóstanga- veiðifélaga á íslandi verður hald ið í Vestmannaeyjum dagana 10. — 11. þ_ m. Farið verður frá Reykjavík til Þorlákshafnar kl. 7 á föstudagskvöld og þaðan mun nýi hafnsögubáturinn — „Lóðsinn“ flytja fólkið á milli. Farið verður til fiskjar á laug ardagsmorgun og verið fram eft- ir degi, en um kvöldið verður skemmtun. Aftur verður farið út kl 10 á sunnudagsmorgun og komið að síðdegis. Kveðjuhóf verður haldið um kvöldiö, þar sem verðlaun verða afheni. M. a. er keppt um fagran bikar, sem bæjarráð Vestmannaeyja hefur gefið, auk fleiri góðra gripa Enn er hægt að foæta við þátt takendum á mótið. Æt:u þeir. sem áhuga hafa, að snúa sér il Halldórs Snorrasonar, Aðalbí'a sölunni. Það er rétt að fiugvélia hafði tekið eldsneyti áður en verk fallið hófsf og þurfti hún því ekki á slíkri þjónustu að halda, Ekki þurfti hún heldur á neinni annari þjóinustu að halda, sem venjulega eru unnm af verka mönnum, að flutningi á farangrl farþegum um borð í flugvélina undanskildum. Það starf önnuð ust hinsvegar farþegarnir sjálfir og mun enginn telja siíkt „verk íallsbrot“ Ekkert „verkfaIIsbrot“ var því framið og um það geta borið vitni þeir tugir áhorfenda, sem fylgdust með brottför vélarinn ar, en meðal þeirra voru bæði formaður og varaformaður Dags brúnar. Reykjavík, 6. jútú 1961 Flugfélag íslands hf. Örn Johnson. framkvæmdast j, Alþýðublaðið — 8. júlí 1961

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.