Alþýðublaðið - 10.06.1961, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 10.06.1961, Blaðsíða 2
i aOsaöiar: GIsll J. Astþórsson (ób.) og Benedlkt urðndal. — Fulltrúar rlt- JUórnar: Slgvaldl Hjólmarsson og IndriSi G. Þorsteinsson. — Fréttastjóri: HBBrgvin Guðmund n. — Símar: 14 900 — 14 902 — 14 903. Auglýsingasimi fttDOS. — AOsetur: Alþýðuhúsið. — PrentsmiSja Alþýðublaðsins Hverfis Jðtu 8—10. — Askriftargjald: kr. 45,00 ð manuðl. I lausasölu kr. 3,00 eint : -*4g«ímaiL: AljbíSullolr Inn. — FraxakvæmdasUóri: Sverrlr Kjartanssoa Hvað fekur við? SAMVINNUFÉLÖGIN hafa nú samið við Dags forún í Reykjavík, og er verkfal'li lokið hvað þau snertir. Kemur þar til framkvæmda svipuð hækk un og á Akureyrl Getur nú engum dulizt sú staðreynd, að deilan verður leyst á svipuðum grundvelli, hvort sem aðrir atvinnurekendur semja fyrr eða síðar. Er því rétt að íhuga efna hagsmál þjóðarinnar í Ijósi þeirrar staðreyndar, að kaupgjald sé hækkað um 10—15%, því vafa laust verður svipuð hækkun hjá öðrum félögum ef dæma má eftir fyrri reynslu. Það er skoðun ríkisstjórnarinnar og hinna fær ustu sérfræðinga, sem allir flokkar hafa viður kennt, að efnUhagskerfið í heild þoli ekki nema. 6+4+3% hækkun, án þess að ný verðbólga hefj ist. Innan þeirra takmarka hefði stjórnin getað framfylgt þeirri ósk sinni að hilndra, að kaup hækkanir gangi út í verðlagið. Eftir að kaup hækkanir fóru upp fyrir þessi mörk er ógerning ur að fyrirbyggja, að hækkunin komi fram, fyrst í verðlagi landbúnaðarafurða og síðan hvers kon ar annari vöru og þjónustu. I þessu sambandi verður ríkisvaldiÖ nú eins og ávallt áður að hugsa fyrst um afkomu sjávarút vegsins, sem framleiðir yfir 90% af útflutningi þjóðarinnar, svo og um ríkissjóð. Virðist svo í dag, að innan skamms standi þjóðin enn ei'nu sinni frammi fyrir þeirri ákvörðun, hvort hún vill byrja á nýju uppbótakerfi, með öllu því, sem reynslan kennir um afleiðingar þess, eða breyta genginu enn eiinu sinni. Norrænir rithöfundar ERLENDIR GESTIR hafa verið margir á þessu vori, Ólafur Noregskonungur, tignar konur frá Israel og Sovétríkjunum og margt annað stór mennij Nú er hafin enn ein heimsókn, sem lætur minna yfir sér en hinar, en er íslendingum engu síður kærkomin. Norrænir rilfchöfundar halda hér þing sitt og ræða vafalaust jöfnum höndum bók anenntaleg áhugamál sín og ýms hagsmunaatriði. Á engu sviði hafa íslendingar lagt fram til norrænnar menninar og sjálfrar heimsmenning arinnar skerf, sem jafnast á við störf íslenzkra rilthöfunda að fornu og nýju. Við yljum okkur við forna frægð, en hitt er ekki sfður gleðiefni, að samfara endurheimt sjálfstæðis hefur þjóðin skapað nýja vakningu í bókmenntum. Af þessum sökum á rithöfundaþing sérstakt erindi til ís lands, og Islendingar fagna þessu tækiifæri til að blanda geði við norræna höfunda. 2 10. júní 1961 — Al])j ðublaðið SvifflugkennsBa fyrir alla FRÁ því um miðjaa maí hafa síaðið yfir á Sandskerðinu stöðug svifflugnámskeið og mun svo verða fram í septem ber. Námskeiðin sem standa í hélfan mánuð hveit, eru ætl- ug byrjendum í svrfflugí- þróttinni. Flugkennslan fer fram í tveggja sæta nýrri og 'íulílkominni kennsluflugu af Rhönlerche-gerð, sem Svrf- flugfélagið keypti frá Þýzka- landi í vor. Þessi tegund mun vera sú fullkomnasta, sem nú er no/uð til kennslu nýlrða. Kennslan hefur gengið mjög vel, enda hcfur veður verið hagstætt til svifflugsiðkana. Nemendur a-f fyrsta nám- iskeiðinu, sem hófst 15. maí, eru sem óðast að Ijúlka próf- um, len um og eftir næstu Iheligi má reilkna með að marg ir þeirra, sem eru á námskeiði því, se>m hófs um mánaða- mótin síðustu, taki próf. Þegar háfa verið flogim um 450 flug á Iþessum tveim ■fyrstu námslkeiðum, nctoki-ir hafa lolkið C-prófi, ei-nn hefur nýlega flogið í 5 klutolku- Etundir og lokið þa.r með ein um þætti hins eflirsótta Silf- ur-C prclfs. Þes'si tvö fyrstu .nómskeið félagsins háfa ver.ið fulilskip- uð og mun langt komið að 'fylla þriðja námskeiðið, sem hefjast mun strax eftir helg- ina næstu, 12. júní. Kemnsl- an í þessu næsa námskeiði mun fara fram eftir vinmu- tím-a á hverju kvöldi. í júlí héfjast svo dagnám- s'keið, sem aðallega eru ætluð fólki, se-m nota vilt sumarfrí sitt til sviíflugnáms og iðk- ama. Þeir, -sem þátt taka í þeim, munu geta búið í svefn isklálum Svilffluigfélagsins og rekið verður mötu'meyti í sam bandi við þau nómskeið. Þó imun verða tekið á m-óti nlem emdum, sem ósfca að búa í ibænum, en koma til æfinga á morgin-ana, e-r þsssi mögu- leiki hafður olpiinn vegna fjöl 'Skyldufóiks, sem dvelja vill á fceimilum sínum um nætur. Dagnámis!keiði-n munu að lik- i-ndum verða 4—5 þannig að all's verða 7—8 kvöld og dag náimskeið á Vegum Svifif-lu-gfé lags íslands í sumar. Upplýsimgar urn sv-ifflug- námiö eru veittar í Tóm- 'stu'n-da'búðiiini í Austurstræti 8, cg á Sandskeiði, en þar geta mann einnig fiengið sér hringflug í svifflugum fyrir 'lágt gj al'd um helgar, er það tilvalið fyrir þá, sem ky-nínr ast vilja sviffiugi óður en þeir aka ákvörðun um þátt- tclku í n'ámsfceiði. íslendingur tekur finnskf háskólapróf Frá fréttariiara Alþýðu- blaðsins í Helsingfors. ÞANN 30. fyrra mánaðar lauk Benedikt Bogason frá Reykjavík prófi í verkfræði við Tækniháskólann hér í Helsingfors. Benedikt er fyrsti íslend- ingur sem hér hefur tekið há- skólapróf, en auk hans hafa fimm menn íslenzkir verið hér við háskólanám í vetur. ís- lendingarnir hafa staðið sig mjög vel, jafnvel þannig að háskólaráð Tækniskóla Hels- ingfors ákvað á fundi sínum þ. 30 fyrra mánaðar að fimm Framhald á 12. síðu. HANNES Á HORNINU ■+ Börnin gera götuna að leikvangi. ýV Algerlega óþolandi ástand. Nauðsyn að beita nýjuni ráðum. ýV Gagnrýni á útvarps erindi. NORÐLENDINGUR skrifar: „Rithöfundurinn Þórunn Elfa Magnúsdóttir var rétt í þessu (4. júní) að segja börnum frá stofnun Eimskipafélags fslands Það er þakkarvert. En þeir sem taka sér fyrir .hendur að fræða, aðra, einkum ef hlustendur eru börn, verður að fara rótt með staðreyndir. RITHÖFUNDURINN sagði, að 25 króna hlutur í Eimskipafélagi íslands hefði þá (1914) verið ígildi 8—10 dilka, eða nálægt kaupi kaupamanns í sveit Eftir þessu ætti dilksverðið að hafa verið 2.50—3.00 og vikukaup heyskaparmanns rúmar 6 krón- ur. ÞETTA ER FJARSTÆÐA. — í Norðurlandi var gangverð dilka á árunum 1910—1914 8— 10 krónur og vikukaup kaupa- manns 15—18 -krónur og fæði og húsnæði að auki Uppfræðarar ungmenna mega ekki fara svona rangt með. Hins vegar -þykist ég vita að ritfiöf- undurinn Ihefur stuðst við upp- lýsingar frá öðru-m, en þær hafa bara ekki reynst öruggari en þetta. Að öðru leyti var erindi Þórunnar ágætt eins og hennar var von og vísa“. BÖRNIN Á GÖTUNNI eru alltaf sama vandamálið. í raun og veru má það furðu sæta hvað fá slysin verða hér, í borgínni, þegar það er haft í huga, hvað börnin ieika sér á götunum. Um þetta efni fékk ég eftirfarandi 'bréf: PÉTUR SKRIFAR: Ég skrif aði þér einu sinni í vetur um börnin á akbrautum Reykjavík- ur og lét þess iþá getð að ég hefði hvergi séð akbrai’tir horga notaðar fyrir barnaleikvelli — nema í Reykjavík, og hefi þó ferðast víða um Norðurálfuna og Bandaríkin, ÓLAFUR GUNNARSSON sái fræðingur ,gerði þetta að um- ræðuefni í ágætu útvarpserindi og taldi þetta ófremdarástand hvergi eiga sér fordæmi hjá sið uðum þjóðum En hér hefur eng in breyting orðið til -batnaðar, þvert á móti, því ‘þegar hlínau í veðri fjölgar smábörnum, sem leika sér á akbrautunum. BÆJARYFIRVÖLDIN gera ekkert til að bæta úr þessu á- standi Lögreglunnitoer vitanlega skylda til að halda akbrautum, umferðahæfum fyrir ökutæki, en hún er fáliðuð og óhemjtt tími fer í þá klepptvinnu að elta uppi tuttugu króna sektir hjá þeim, sem verður það á að láta bíla sína standa einni eða tveim- ur mínútum lengur við stöðu- mæla, en reglugerð segir fyrir, um (Er þessi reglugerð lögleg?)' AÐ ÖLLU UFHUGUÐU virg ist það foreld.rarnir einir, seirí bera ábyr-gð á yfirgangi barna á götunum, og þó nú lögreglam ekki treysti sér til að „taka börnin úr umfcrð“ þá a tti henr.f ekki að vera ofvaxið að áminna foreldra um að gæta barna sinna og kæra þá, sem ekki hlýðnast þeim fyrirmælum. Ekki er við því að búast að hægt sé að fram kvæma slíkt um allan bæinn samtímis, en með því að taka fyrir einstök hverfi í einu þá mundi þess væntanlega skammt að bíða, að hér yrði bót á ráðin, ALLVÍÐA ERLENDIS eru margir lögregluþjónar. sem anni ast umferðaeftirlit, látnir vera í venjulegum fötum, svo fólfe vari sig síður á þeim. Þetta er a3 vísu ekki vinsælt meðal almenn ings, en talið til mikilla bóta við eftirltsstörfin. — Væri ekkii við eftirlitsstörfin. — Væri ekkl Hannes á horninu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.