Alþýðublaðið - 10.06.1961, Blaðsíða 14

Alþýðublaðið - 10.06.1961, Blaðsíða 14
laugardagur SLYSAVARÐSTOFAN er op- ln allan Bólarhringiim. — Læknavörðnr fyrir vitjanlr er á gama atað kL 18—8. U_ Eimskipafélag íslands: Brúarfoss kom til Reykjavikur 9. 6. trá Hamborg. — Dettifoss kom til Rotterdam 7. 6. fer þaðan til Hamborg- ®r. Fjallfoss er í Reykjavík. Goðafoss fer frá Hamborg 9. 6. til Kaupmannahafaar og Gautaborgar. Gullfoss íer frá Reykjavík kl 12 00 á há- 'fegi 10. 6. til Leith og Kaup mannahafnar. Lagarfoss fór frá Hull 9 6. til Grimsby, — NToregs og Hamborgar. — Reykjafoss fer frá Bergen 10. 5. til íslands. Selfoss kom tii NTew York 7. 6, frá Vest- nannaeyjum. Tröllafoss er í Reykjavík. Tungufoss fer frá Sdynia 10. 6. til Mántyluoto )g Kotka. Bkipadeild SÍS Hvassafell er í Onega. Arn- arfell er í Archangelsk. Jök- ulfell er í Haugesimd. fer þaðan til Dale og fslands. — Ðísarfell fór í nótt frú Blöndu ósi áleiðis til Riga og Vent- epile. Litlafeli er í Reykja- vík Helgafell er í Reykjavik. Hamrafell fór 8. þ. m. frá Hamborg áleiðis til Batumi. Skipaútgerð rík'isins: Hekla fer frá Kristiansand [ kvöld til Færeyja og Reykja víkur. Esja er í Reylcjavík. Herjólfur fer frá Vestmanna eyjum kl. 10 árdegis í dag til fteykjavíkur. Þyriil er í Reykjavík. Skjaldbreið er í Reykjavík Herðubreið er á Austfjörðum á norður leið. Hafskip: Laxá kom 8. þ. m. til Málmeyjar. Bókasafn Dagsbrúnar að Freyjugötu 27 er opiö sem hér segir: Föstudaga kl 8—10, laugardaga kl. 4—7 og sunnudaga k) 4—7 Minningarspjöld Heilsuhælissjóðs Náttúru Iækningafélags íslands fást í Hafnarfirði hjá Jóni Sigur- geirssyni, Hverfisgötu 13B sími 50433. Stúdentar frá M. A.: árið 1956 koma saman í Klúbbnum 16. júní næstkom andi. Hafið samband við Björn Jóhannsson, Atþýðu- blaðinu, eða Þór Guðmunds- son, Nýja Garði. Loftleiðir hf. Laugardag 10. júní er Þor- finnur Karlsefni væntanlegur frá Hamborg, Kaupmanna- höfn og Gautaborg kl. 22.00. Fer til New York kl 23.30. Minningarspjoid Kirkjubyggingarsjóðs Lang holtssóknar fást á eftirtöldum stöðum: Goðheimum 3, Álf- heimum 35, Efstasundi 69, Langholtsvegi 163 og Bóka- búð KRON. Bankastræti. MESSUR Fríkirkjan: Messa kL 2. Séra Þorsteinn Björnsson. Háteigsprestakall: Messa í 'aátíðasal Sjómannaskólans kl. 2. Séra Jón Þorvarðsson. Neskirkja: Messa kl 11. — Séra Jón Thorarenssen. Dómkirkjan: Messa kl. 11. 3éra Harald Hope frá Noregi prédikar Séra Óskar J Þor- láksson þjónar fyrir altari. Laugarneskirkja• Messa kl. 11 Séra Garðar Svavarsson. Hallgrímskirkja: Messa kl. 11. Séra Jakob Jónsson Hafnarfjarðarkirkja: Messa kl. 10 Séra Garðar Þorsteins son Elliheimilið: Guðsþjónusta kl. 2 Prestafundur á eftir — Heimilisprestur, Konur úr kirkjufélögunum í Reykjavíkurprófpstdæmi: Munið kirkjuferðina á sunnu dag í Neskirkju kl 11 f h. Laugardagur, 10. júní: 8 00 Morgunút- varp 12.00 Há- degisútvarp. •— 12.55 Óskalög sjúklinga (Bryu dís Sigurjóns- dóttir) 14.30 — Laugardagslög in (Fréttir kl. 15 00 og 16.00). 16:30 Veðurfregnir. 18:30 Tómstundaþáttur barna og unglinga (Jón Pálsson) 18:55 Tilkynningar. 19:20 Veður- fregnir 19:30 Fréttir. 20:20 Leikrit Þjóðleikhússins: ,,Eng ill, horfðu heim“ eftir Thom- as Wolfe og Ketty Frings í þýðingu Jónasar Kristjáns- sonar — Leikstjóri: Baldvin Halldórsson Leikendur- Ró- bert Arnfinnsson, Guöbjörg Þorbjarnardóttir, Jón Sigur- björnsson, Gunnar Eyjólfs- son, Klemens Jónsson, Her- dís Þorvaldsdóttir, Bessi Bjarnason, Ævar R. Kvaran, Katla Ólafsdóttir, Jóhanna Norðfjörð, Arndís Björns'dótt ir, Rúrik Haraldsson. Krist- björg Kjeld, Anna Guðmunds. dóttir, Haraldur Björnsson, Bryndís Pétursdóttir, Jón Að- ils, Lárus Pálsson og Inga ,d„sjúkígLauradóttrgi. veðurfregnir. 22:10 Danslög. 24:00 Dagskrárlok: Þórðardóttir. 22:00 Fréttir og J.4 '10. júní 1961 — Alþýðublaðið i: i- ; r « ^íOkí,:, / , . Laumuvélin fór án uppi■ stands í GÆRMORGUN fór vél frá Flugfélagi íslands til Kaupmannahafnar, Glas gow og Hamborgar. Var það sama vélin sem kom i fyrrakvöld öllum að ó- vörum. Ekkert uppistand varð við brottför vélarinn ar, en nokkrir verkfalls verðir voru á vellinum. Verðirnir hurfu síðan á brott eftir að vélin var far in og voru ekki meira á vakt í gærdag. vmwwwtMW' - •*«wuvvwv Fiskverðiö Framh. af i6. síðu fiskframleiðend.i undirrituðu samkomulag um lágmarksfisk- verð, sem gilda skal á árinu 1961 fh. meðlima s'.nna, fyrirvara- laust, telur Verðlagsráð LÍU að þær tilraunir, sem nu eru gerð- ar af einstökum fiskvinnslu- stöðvum, til þess að virða á- kvæði samnings’ns að vettugi, — hinar alvarlegustu í sumum til- fellum nota fiskvinnslustöðvarn ar einokunaraðstöðu sína til þess að knýja fram vilja sinn í þessu efni Verðlagsráð LÍÚ hefur í dag ritað sam.ningsaðilum sínum bréf, þar sem það heitir á stuðn- ing heildarsamtaka fiskframleið enda, að þau beiti áhrifum sín- um til þess að gerðir samningar verði haldnir, og öllum tiltækum ráðum muni beitt til þess, að á- kvæði samningsins verði virt. (Fréttatilkynning frá LÍU). > S s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s V Framhald síns vegna, og hinn sagð-1) ist mundu koma niður á' tún hjá honum morgunimú eftir til að sjá undrið. • Næsta morgun kom hann á tilsettum tíma með vitni með sér, en ekkert \ sást til bónda né tarfsins.S Nokkru seinna kom vinnu) maður hlaupandi heiman S frá bænum og kallaði:) Bóndinn bað mig að skilaí kveðju sinni og segja, að- því miður geti hann ekki^ komið. Hann var að hringja • frá Kaupmannahöfn, hann^ varð að fara þangað^ snemma í morgun til að( sinna mikilvægu máli. ( Nei, heyrðu nú elsku vins ur, lestin getur ekki veriðS •komin til Kaupmannahafn S ar á þessum tíma; S Nei, en bóndinn bað mig S að segja þér, að hann hefðiS farið þangað á tarfinum. S Bretar sitja hjá NEW YORK, 9. júní (NTB— REUTER). Fulltrúi Brefa » öryggisráðinu, Sir Patrrck Dean, gagnrýndi harðlega í dag blóðsúthellingamar í An gola, en lýsti yfir því að Bret ar gætu ekki stuít tiilögu Lí- beríu, Arabíska sambandslýð veldisins og Ceylon, sem hiann sagði a'ð skellti allri sök inni á Portúgali. Hann gaf í skyn að hann , mundi ckki greiða atkvæði í atkvæðagreiðslunni um til- lögu Liberíu. Fyrr í umræðun um hafði franski full/rúrnn, Armand, einnig gefið það sama í skyn. NEW YORK, 9. júní (NTB— RiEUTER). Öryggisnáðið sikor- aði í gærlkvöldii á Pontúgali að Iláta af kúgunaraðgerðum í Angola og gelfa j afn'framt rannsóknarnietDndinni, siern slkipuð var í apríl, frj'á-sar kendur að atihuga ástandið í Angola sem fyrst. • V-Þjóðverjar framhald af siðn vestur-þýzku stjórnarinnar, i Felix von Eckardt, sagði í Bonn i að síðustu orðsendingar Rússa ' bæru það greinilega með sér, að þær væru áróðurslegs eðlis. Hann sagði að þetta kæmi stjórninni engan veginn á ó- vart og að búast mætti við fleirum svipuðum áróðursað- ferðum af Rússa hálfu, Fegurðar- samkeppnin í sambandi við viðtöl Alþýðu blaðsins við stúlkur þær, er þátt taka í fegurðarsamkeppn- inni skal þess getið, að Anna Þóra Guðmundsdóit’.r mun sjá um snyrtingu allra stúlknanna fyrir keppnina. FÉLAGSLÍF FARÍFU'OLAR Á morgun verð u,r gengið á Hengil) Lagt verður aff stað frá Búnaðar- ffélagshúisiin’U kl. 9 árd'egis. INNANFÉLAGSMÓT hjlá ÍR Dean mótmælir Rússum GENF, 9. júní (NTB—REUT- ER). Full/rúi Bandaríkjanna á þríveldaráðstefnunni um stöðvun tilrauna með kjarn- orkuvopn, Arthur Dean, vís- aði í dag á bug tillögu Sovét- ríkjanna um erna þrívelda- of/irlitsnefnd með stöðvun til rauna. Dean sagði að ef þessi tMlaga næði fram að ganga gætu Rússar haldið áfram til raunum óáreittir og án þess að eiga það á hæt/u að npp kæmrst jafnvel þótt samning urinn væri undirritaður. — Bandaríkin geta undrr engum kringums/æðum fallizt á slíka tilhögun, sagði Dean. Fjögur met Framhald af 10. síðu.. æfingu og nú. Sveit ÍR setti glæsilegt met í boðsundinu, — synti á 4:15,1 mín. sem er nýtt met. Gamla metið, 4:20.2 átti Ármann frá 1950. í sveit ÍR voru Guðmundur, Þorst. Ing- ólfólfsson, Hörður Finnsson og Sverrir Þorsteinsson. Mest spennandi grein kvölds ins var 200 m. bringusund karla, en þar sigraði Einar Kristinsson eftir geysispenn- andi keppni við Hörð B. Finns son. Það er aðeins eftir að keppa í einni grein mótsins, 1500 m. skriðsundi karla og fer sú keppni fram á sunnudag. Helztu úrsli-t í gærkvöldi: 400 m. skriðsund karla: Guðm. Gíslason ÍR 4:41,7. Þorst. Ingólfsson ÍR 5:03,5. Guðm. Sigurðsson, ÍBK 5:16,6. 100 m. skriðsund kvenna: Ágústa Þorsteinsd. Á. 1:05,2. Hrafnhildur Guðm. ÍA 1:07,1. 100 m. baksund karla: Guðm. Gíslason, ÍR 1:07,2. Þorsteinn Ingólfsson, ÍR, 1:26.6. 200 m. bringusund karla: Einar Kristinsson Á, 2:45.7. Hörður B. Finnsson ÍR, 2:46,3. Sig. Sig. ÍA, 2:47,9. 4 x 100 m. skriðsund karla: ÍR 4:15,1. Blönduð sveit 4:25,8 50 m. skriðsund telpna: Mar- grét Óskarsdóttir, V. 32,2. 100 m. baksund drengja: — Jóhannes Jensson, 'V. 1:23,2. ■í dlatg 'kl. 15, Sveit ÍBK, 2:11,6. HC Innilegar þaklkir fyrir auðsýnda samúð við andflát og jarðaúför eiginkonu minin'ar, , _ j INGIBJARGAR JÓNSDÓTTUR, Aðalgötu 19, Siglufirðr. André.s Hafliðason.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.