Alþýðublaðið - 10.06.1961, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 10.06.1961, Blaðsíða 8
Tvær ÝKJUSÖGUR hafa lengi verið vinsælar meðal þeirra, sem á annað borð kunna að meta góða kímni. Hér koma tvær þeirra og munu vera upprunnar í Danmörku. KLUKKA RAKARANS AMERISKUR rakari hef ur látið búa til fyrir sig klukku, þar sem tölurnar standa í spegilskrift og vís arnir fara öfugan hring, . svo að viðskiptavinirnir geti séð í speglinum hvað klukkan er. AFREKSSKEPNA. EF MAÐUR ætti að trúa þeim sögum, sem sumir segja um hesta, þá eru eng in takmörk fyrir því, hve hart hestar geta hlaupið. Einu sinni þegar nokkr- ir fuglar sátu yfir glasi og ræddu um hesta og veð- hlaup kom maður að og hlýddi nokkra stund áður en hann þraut þolinmæði og sagði; Það er auðheyrt, að þið hafið aldrei séð hest hlaupa, þess vegna skal ég segja ykkur frá hesti, sem var fremri öll- um öðrum hestum, sem ég hef heyrt um eða séð. Þessi hryssa hét Vivian og var mín eign. Eg minn ist sérstaklega eins atviks, ég lét innrita hana í lang hlaup, sem hún var ekki vön, en það var til mikils að vinna ef vel tækist. Því miður var knapinn minn veikur svo að ég varð að fá lítt æfðan mann sem knapa. Vivian kunni alllaf betur við sig á innbraut, en í þetta skipti var hún sett á yztu braut, — þó var Vivan fljótlega komin upp að hliðinni á fyrsta hestin um og vann sig smám sam an langt fram úr, hópnum. ÞAÐ er alltaf gam an að vera hjá mömmu, þa8 varpar þó skugga á þegar vit að er að sú gleði verð ur næsta skammvinn, sem betur fer eiga börnin svo gott með að láta augnablikið nægja. Ef tij vill er það erfiðara fyrir miimmu. Ingrid Bergman fær börnin sín til sín í heimsókn einu sinni á ári, börnin, er hún átti með Rosselini. ette**x>euSB>> ýkjusögur Þegar aðeins einn hring ur var eftir var 'Vivian fyrst af öllum og virtist ör uggur sigurvegari, en þá skeði það — Vivian stanz aði allt í einu og fékkst ekki úr sporumun, og eftir nokkur augnablik voru all ir hestarnir þotnir fram úr henni og sigurinn virt isst úr sögunni, en rétt þegar síðasti hesturinn var kominn fram hjá hljóp hún aftur af stað, og aldrei hef ég séð hest hlaupa jafn glæsilega. Það veldur ykkur víst ekki undrunar, þó að ég fullvissi ykkur um að Vivi an var fyrst í mark, en ef til vill verðið þið undr- andi, er ég nú segi ykkur, að númer 2 varð folaldið hennar, sem hún hafði fætt á leiðinni. — OG ÖNNUR TIL. GAMLI bóndinn var þekktur fyrir það að segja nokkuð kröftugt frá, ef honum bauð svo við að horfa. Einn dag stóð hann í þorpsverzluninni og var að segja frá verðlaunatarfin- um sínum, sem hét Þór: Hann hleypur hraðar en nokkur hestur, í hvert ein asta skipti, sem hraðlestin fer fram hjá bænum mín um, fer hann í kapphlaup við hana og vinnur alltaf. Maður, sem staddur var í verzluninni þoldi ekki mátið, ég er fús til að veðja eitt hundrað krón- um við þig um það, að nú lýgur þú, sagði hann. Bóndinn þorði ekki öðru en a(5 taka boðinu, heiðurs Frh. á 14. síðu. Elízabet drottning i liðskönnun ÞREFALDUR MERKISI TÍUNDI júní er á þrenn an hátt merkisdagur hjá brezku konungsfjölskyld unni. Þetta er hinn opin beri afmælisdagur drottn ingarinnar og hinn eini og sanni afmælisdagur manns hennar, Filipusar prins. Þá tíðkast það á degi þessum að drottningin er viðstödd mikla liðskönnun, svokall að „Trooping the Colour.“ ásamt ýmsum hershöfðingj um og marskálkum Breta veldis. Prinsinn er sem sé fert ugur í dag en drottningin 35 ára síðan hinn 21. apríl sl. Þau hafa nú verið gift í nálega 14 ár og hafa tryggt viðgang krúnunnar með 3 börnum sínum, Karli prins, Andrési prins og Önnu prinsessu. Þótt prinsinn sé orðinn fertug ur hefur hann í rauní inni breytzt lííið síðan á sjóliðsforingjaárum sínum, þegar hann vann hjarta hinnar feimnu prinsessu. ★ SKREF AFTAR. Við liðskönnunina í dag verður Filippus að ríða hesti sínum á eftir drottn ingunni. Stafar þetta af því að enn refir honum ekki hlotnazt heitið „Drottn- ingarmaður“, sem langa langafi þeirra beggja, A1 bert prins, eiginmaður Vikt oríu drottningar hafði. Þessari vegtyllu fylgja forréttindi, sem Filipus hefði sjálfsagt ekkert á móti að njóta. Eins at kvæðamiklum manni og hann er fellur það sjálf sagt þungt að verða að sitja heima og bíða eftir Edinborgarhertoginn Leiðist tildrið, harður í horn að taka, umdeildur. konu sinni meðan hún ræð ir við ráðherra sína. En hann getur huggað sig við það, að það kostaði Albert prins 17 ára baráttu að hreppa heitið Drottningar maður. ★ FARINN AÐ HÆR AST. Filippus berst enn fyrir því að glata ekki persónu leika sínurn í öllu tildri hallarlífsins, en slíkt hefðu menn með minni metnaðar girn og gáfúr en hann hef ur, misst fyrir löngu. Hon um hefur oft orðið hált á þessu, en hann huggar sig við það, að þeim sem ekki er vel við hann bera þó að minnsta kosti virðingu fyr ir honum. Eitt af ættareinkennum grísku konungsfjölskyld unnar, sem Filippus er kom •inn út af, er að karlmenn hennar verða snemma sköllóttir. Filipus kvað hafa áhyggjur af þessu, en enn sem komið er er hann ekki sköllóttur þótt hann sé farinn að hærast nokk uð. ic mörg áhugamál. Ahugamál prinsins eru mörg og ólík. Hann er ein hver færasti pólóleikarinn, sem Bretar eiga um þessar mundir, og hann hefur mik inn áhuga á sundi. Hann hefur og mikinn áhuga á siglingum, enda er hann gamail sjómaður, og hann reynir að vekja áhuga Karls sonar síns á þessari íþrótt. Helzt vildi hann að hann gengi i sjóherinn þeg ar hann fær aldur til, en sagt er, að Elísabet drottn ing vilji fremur að hann fari á skólann í Eton. Aftur á móti hefur hann aldrei haft áhuga á hest um, en Elísabet er mikil hestakona. Þegar þau hjón in mæta á kappreiðum í Ascot er sagt að prinsinn sýni sig frammi fyrir mann fjöldanum andartak og hverfi síðan inn í setustofu bak við drottn una og horfi þai ett í sjónvarpinu. ic leiðist. Oft fær Filipp hallarlífinu og fe síns liðs í langar á konungssnekkj fer hann í einka til Þýzkalands og villisvínsveiðar ei upp á ættingja si ulum upp á hálei og drekkur með t Aldrei kann hann sig en þegar ham bjór með góðvinu * UMDEILDUR, Prinsinn er ekki eins vinsæll var þegar hann prinsessunni. Hai til að vera hvats í tilsvörum og við kjánalegar sp Stundum ber á ój Þessi mynd er g 10. júní 1961 Alþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.