Alþýðublaðið - 10.06.1961, Blaðsíða 12

Alþýðublaðið - 10.06.1961, Blaðsíða 12
y Ophthálrr>o*n9t*r HE. ■ iHO’-:TZ’ QYENSPEIL. I 1651 'opf{ant H v. Helmhottz i Komgs- berrj oyenspeiiet, som öyenlegene siden har brukt som .nókkelhull' til á studere öyets mörklagte indre. Hans viten gjaldt mange omráder. Han viste at muskelarbeide omsettes i varme og at sansemntrykk [orplanter seg til nervene med en meter i sekundet (Neste: 5tær pá öyetl fart av 30-60 Ég vrldi verða sá fyrsti til að óska þér /il hamingju með afmælið. Hún kynnti mig aldrei fyrir ho?rum. Helmholtz í Königs- berg upp augnaspegilinn, — sem augnlæknar hafa síðan notað sem „skráargat" til að rannsaka innri hluta augans. Þekking hans var víðtæk. Hann vissr að til finninga-„skynjunin“ barst til tauganna með 30—60 m. hraða á sek FRAKKINN kom í sam- kvíemið á mánútumm 9. Gestgjafinn gdklk til hans og spurði: Má bjóða yð- ur eitt'hvað að dreikka? FraMrinn: Nei talkk, ég drekk éikiki. Glestigjafinn: Má þá bjóff-a yður að reyk'ja? Fnatkíkinin: Nei, ég reyki e'kki heidur, en hvar er konan yðar? Lögfræði Frh. af 7. síðu. Samningarnir VÍ( Vínarfundur Framhald af 4. síðu. áfram sókn sinni að heimsyíir ráðum, með Berlín og Laos sem helztu takmörkin nú“. Og bláð ið bendir á kröfur Rússa um þriggja manna nefndir og neit unarvald á öllum sviðum al- þjóðasamskipta. — Þetta k'-.m ur alveg heim við þæ’- fréttir, sem loks bárust út í fyrrakvöld frá fréttastofum, þar sern m. e. sagði, að Krústjov hefði aðal- lega brýnt raustina út af Ber- lín. Ef við svo lítum á Laos, þá verðum sama upp á teningnum. Að vísu var í Vínaryfirlýsing- unni getið um algjöra sam- stöðu Kennedy og Krústjovs um nauðsyn á vopnahlé í Laos og stofnun hlutlauss og sjálfstæðs ríkis þar. Á sama tíma taka kommúnistar'sig til og rjúfa vopnahléið, þannig að Laos-ráðstefnunni er stefnt í hreina tvísýuu. Og e*ki lítur þetta betur út, þegar þess er gætt, að einmitt á þessum íma eru þeir bræðurnir Souphann ouvong, yfirmaður hins komm únistíska Pathet Lao, og Sou- vanna Phourna, hinn svokallaði hlutlausi maður í Laos, staddur í Moskva. Það hlýtur undir öllum kringumstæðum að vera erfitt að semja við fólk, sem aldrei er „bona ficle“, en í ræðu sinni benti Kennedy á ýmis atriði, sem gott er að fá fram. Hann benti á, að á fundinum hefði fengizt „viðurkenning á því, að Rússar og við leggjum algjör- lega ólíkar merkingar í sömu orð — stríð, frið, lýðræði og almennings vilja. Við höfum algjörlega ólíkar skcðanir á réttu og röngu, á því hvað er innanríkismál, og hvað er árás og umfram allt gjöróiíkar skoð anir á því, hvar heimurinn er og hvert hann er að fara“. Og það er náttúrlega ekki gott að tala við mann, sem kannski talar sama mái og maður sjálf ur, en Ieggur bara allt sðrar merkingar í þau orð, sem máli . skipta í viðræðunum. Allt um það virðist and- rúmsloftið r-ú vera miklu oetra en í fyrra að því leyti, að fúk yrði voru látin liggja í láginni. Þá var ekki lýst yfir neinum nýjum takmörkum eCs reynt að koma á nýjum samningum. Þarna fóru fram skoðanaskipti, sem vonandi leiða af sér eitt- hvað gott. og er þess einkum að vænta, ef takast mætti að sam ræma merkingar orða. Háskólapróf Framhald af 2. síðu, stúdentum úr Norðurlöndum skyldi árlega verið gefinn kost ur á að verða nemendur há- skólans án þess að þeir þurfi að ganga undir sérstök inntöku próf, eins og allir vita. Diplom-ingenjör Bogason eins og Benedikt er kallaður hér, er á heimleið. Aðalfundur Félags barnakennara á Reykjanesskaga AÐALFUNDUR Félags barnakennara á Reykjanes- skaga var haldinn í Njarðvíkur skóla 31. maí sl. Fundinn sátu um 20 kennarar af félags svæðinu, auk þeirra Óskars Ilalldórssonar cand. mag. og Bjarna M. Jónssonar, námstj. Aðalumræðuefni fundarins var íslenzkukennsla í barna- og unglingaskólum. Flutti Óskar Halldórsson ítarlegt framsöguerindi um málið. 'Voru fundarmenn á eitt sáttir um það, að hlutur staf- setningarkennslunnar væri of hátt metinn gagnvart öðrum þáttum mtjþurmáilskennslunn- ar. Var ályktun gerð um það efni, að loknum ítarlegum umræðum. Þá var ragtt um launamál kennara, en félagið hafði áð- ur á kennsluárinu haft tvo fundi, er einungis fjölluðu um launamálið. Einxóma ályktun var gerð. Síðasta ár skipuðu kennarar úr Njarðvíkurskóla stjórn fé- lagsins, en samkvæmt lögum þess skipa kennarar úr Grindavfk stjóm 1 næsta ár. Formaður verður Einar Ein- arsson skólastjóri. reglu í þessum efnum og danski dómarinn, sem dæmdi í meiðyrðamáli, þar sem stefnándi sakaði stefnda um að hafa kallað sig „Drukken- bolt” (fyllibyttu). Dómarinn tók réttilega fram, að til væru öll hugsanleg stig af áfengis- nautn, allt frá því að menn gerðu sér aðeins dagamun um áramót til þess, að menn slunduðu daglega hafnar- knæpur mánuðum og árum saman. Ljóst væri, að þeir síð arnefndu yrðu að þola það bótalaust að vera kallaðir fyllibyttur. En hvenær er á- fengisneyzlan komin á það stig að réttmætt sé að sæma menn þessu „virðingarheiti"? Dómarinn sagði, að þetta orð væri hvergi skilgreint í lög- um, en samkvæmt danskri málvenju mætti ætla, að það teldist til meiðyrða að viðhafa þessi ummæli um mann, nema sannað væri, að hann sé oftar drukkinn en ódrukkinn. Bruni... Framhald af 16. síðu. undir síldveiðar, en erfiðleikar geta orðið á vinnslu hennar, þar sem fiskimjölsverksmiðjan er brunnin, og því aðeins ein vinnslustöð eftir OTTÓ. Frh. af 1. síðu. 5% á tímabilinu til 1. júní 1962 eða um' 7% til 1. júní 1963, sé Dagsbrún heimilt að segja samn I ingnum upp með mánaoar fyrir- vara. Eins verði breyting á skráðu gengi krónunnai. getur hvor aðilí sem er sagt upp með mánaðar fyrirvara. Verkamannafélagið Hlíf var með’í þessari samningagero til enda, en þar sem Vinnumálasam band samvinnufélaganna er ekki beinn atvinnr.rekandi. í Ilafnar- firði og hefur engan atvinnu- rekstur með höndum, sem snert ir samninga við Hlíf, á Hlíf ekki aðild að fyrrnefndum samnmg- um. Hins vegar hefur stjórn fé- lagsins lýst yfir samþykki sínu Við þá og kveðst lrafa mælt rreð honum fyrir sitt leyti, ef um það hefði verið að ræða. Fyrir liggi yfirlýsing beggja aðila um að kO'ma á föstu viku- kaupi í ýmsum starfsgremum frá 1. deserriber 1961, enda bafi áður tekizt samkomulng um regl ur þar að lútandi. Hafi samkomu lag ekki náðst fyrir 15. nóvem- ber, tekur sáttasemjari við mál- inu. Ennfremur yfirlýsing um að halda áfram viðræðum um kaup taxta unglinga 12—16 ára og breytingar á fyrirkomulagi ráðn. inga og vinnu við Reykjavíkur- höfn. — a. 12 jrání 1961 — Alþýðublaðið ""VI! I

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.