Alþýðublaðið - 10.06.1961, Side 4

Alþýðublaðið - 10.06.1961, Side 4
ER ÁSTÆÐA til mikillar bjartsýni eftir Vínarfundinn? Þessi spurning hlýtur aö vakna hjá rnanni eftir fyrsta fund þeirra Kennedys, Bandaríkja- forseta, og Krústjovs. forsætis ráðherra Sovétríkjanna, Fregn ir af viðræðunum evu smám ®man að síjast út, svo að unnt er að gera sér betri grein fyrir viðræðunum en í fyrstu, enda var lítið að græða á hinni ör- stuttu yfirlýsingu, sem gefin var eftir fundinn. Eitt atriði er augljóst, að fun'dur þessi tókst stðrum bet- ur en misheppnaði toppfundur inn í París í fyrra, þegar Eisen- hower forseti sneri heim aftur til Bandaríkjanna með ikamm ir og fúkyrði Krústjovs enn í eyrum og var tekið sem þjóð- hetju, sennilega aðallega vegna reiði Bandarikjamanna yfir strákslegum og ósvífnum orð- um leiðtoga Sovétrikjanna. — Hverjar, sem tilfinningar manna hafa verið um fnnd þeirra Kennedys og Krúsíjovs fyrirfram, er það augijósí að Kennedy hefur fremur vaxið af honum en hitt. Ræðu Kenne- dys hefur verið vel tekið heima fyrir og annars staðar og virð- ist ljóst, að virðing hans faafi . aukizt. Rússar hafa lagt mikla á- herzlu á að lofa Vínarfundinn og komið því hrósi að víðast hvar, m. a. kom frú Furtseva inn á þetta á blaðamannafundi sinum hér í vikunni. En það fer ekki hjá því, að maður sé að nokkru leyti sammála The New York Times, þegar það sagði si. þriðjudag: „Rússar Guðni Guðmundsson: eru að reyna að skapa einlivers konar ,,Vínar-an'da“ með því að kalla fund Kennedys og Krústjovs „góða byrjun“ að því að leysa hin miklu alþjóðlegu vandamál. Ef þetta væri hin raunverulega afstaða Rússa, • — hefði heimurinn ástæðu til að fagna. En við höfum fyrir löngu lært, að Rússar segja eitt en hegða sér með öðru móti, að þeir notfæra sér „Anda“, hvort sem það er í Genf eða David, til Þess að svæfa vestur veldin með röngum hugmynd um um öryggi, til þess að af- vopna þau sálfræðúega og lcljúfa bandamenn með fleyg þeirra eigin deilumála *. Og blaðið heldur áfram: ,,Að því er við fáum bezt séð hefur ekkert breytzt. Rússar ha’da Framh. á 12. síðu. twwwwwwtwwwiWWMWM Er fundi þe'irra Kennedy og Krustjovs var að ljúka í Vínarborg, bauð forseti Austurríkis þeim til veizlu. Myndin er tekín við það tækfær.i, talið frá vinstri, frú Krustiov, Kennedy for seti Scharf forseti, Krust- jev forseti og frú Kennedy. OFT hafa menn or.ð'ið var ir við vísvitandi sögufölsun í blöðum kommúnista, en síðan hreinsanirnar miklu fóru fram í Moskva á tímsim Stalíns hafa falsan'irnar sennilega aldrei verið mciri eða ósvífnari en nú í s.im- bandj við E'ichmann réttar- höldin. Ef trúa á rússnesk- um og austur-þýzkum blöð um, er það ekki Eiclimann eða stefna nazistiistjórnar- innar í málefnurn gyðinga, sem er fvrir rétti í Jerúsai- em, heldur Adenauer kanzl- ari, Globke, skrifstofustj. hans, og Förtsch, yfirmaður vestur-iþýzka hersins. Það er líka látið í það skina, að það sé ekki nazismiun, sem sé haldinn aliri illsku heíms ins, heldur, zíonísminn, Ben Gurion, forsætisráðherra ísraels, og Ísraelsríki allt. Því ber eklci að neita, að fjölmargir fyrrverandi naz- istar sitia enn í háum stöð um í Vestur Þýzkalandi, cn þegar dómsmálayfitvöld landsins hafa hvað eftir ann að orðið að láta fara fram stafar það fyrst og frentst af því, að í Vestur-Þýzkalandi eru frjáls blöð, útvarp og sjónvarp nuk þess sem frjáls ar, demókratískar umræður fara fram um málin. Austur-Þjóðverjar æítu að vera manna síðastir íil að saka Vestur-Þ.jóöverja um nazisma og fasisma. því að þar ríkis einræði enn og er nú á 28. aldursári sínu, og austur.-þýzk yfirvöld hafa ekki lyft fingri til að greiða bætur þeim gyðingum, sem þar búa eða fluttu burt á nazistatímar.um, vegna of- sókna nazísta. Austur-Þjóð verjar hafa algjör3ega vís- að a bug öllum siðferðiieg- varpið og sjónvarpið varíð miklu rúmi til að uppfræða landslýðinn um „hina end- anlegu lausn gyðingavanda- máláins“, sem nazistar reyndu að framkvæma. Frá Austur-Þýzkalandi hefur komið einn fr.éttavitari frá fréttastofunni ADN og Aust ur-Þjóðvr|i'jar hafa ne'itað að veita dómsólnum að- ganga 'að skjölum viðvíkj- andi Eichmann. - En það liefur þó valdið enn meiri biturleik í ísrael, að blöðin í Sovétríkjunum hafa snú'ið r.rálinu gjörsam- lega við. Frásagnir og fram setr.ing á fréttum frá réttar- höldunum er.u alveg eins mikið litaðar og í egypzku Framhald á 12 síðu um eða lagalegum sk>:Idum í því sambandi. Hins vegar gerðl Vestur-Þýzkaland bótasamning við ísrael 1952 um 'iðnaðarvarning fyrir, 3,5 miíljarða marka, auk þess hafa verið greiddar bætur, bæði í Ve3tur-Þýzkaland.i og annars staðar í lieimin- um, sem nú alls nema 10 milljörðum marka, og á sú upphæð eftir að hækka upp í 18 milljarða, áður en bota tímabilinu lýkur,, 50 blaðamenn frá Vestur- Þýzkalandi hafa verið við- staddir Eichmann réttar- höldin og hafa blöðin, út- 10. júní 1061 — Alþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.