Alþýðublaðið - 10.06.1961, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 10.06.1961, Blaðsíða 3
Viðbúnaður í í S.V. Afríku HÖFÐABORG, 9. júní (NTB— REUTEB). Dómsmálaráðherra I Snðnr-Afríkn, Francois Eras blöðin veiti einnig lögreglunni upplýsingar, í bænum Windhoek í Suðvest mus, varði í dag þær ráðstafan ur-Afríku var tilkynnt, að Suð ir, sem ríkisstjórnin gerði í sam bandi við lýðveldistökuna í land'inu þann 31 maí sl. Hann sagði að ráðstafanir þessar, sem meðal annars fólu í ser bönn við fundahöldum og fjöldahand tökur, hefðu verið gerðar af því að upp hefði komizt um fjrir- ætlanir um óspektir. Erasmus veittist enn fremur að ákveðnuxn dagbíöðum, sem hanaa sagði að hefðu vísvitandi hvatt fólk til að hefja verkfötl í sambandi við lýðveldishátíða Jiöldin. Hann virnaði í Iagaá- kvæði frá 1932 þar sem k%reðið er á um að lögregian veiti blöð unum upplýsingar gegn því að ur-Afríkumenn muni nu koma upp lögreglustöðvum á landa mærum Suðvestur-Afríku og Angola. Sem stendur eru engar, slíkar stöðvar á þessu svæði. Óttast menn að ólgan í Angola kunni að berast til Suðvestur- Afríku. TIGNIR GESTIR MYNDIN var tekin þeg- ar Kennedy forsefi sat l)oð Erugla/idsdirottning- Buckingham höll. ar Á hen/ii sjást, talrð frá vinstri: Frú Jacqueline Kennedy, Filipus drott/i ingarmaður, Elis'abef drottni/ig og Kennedy forseti. Rúblumaður- inn fundinn RANNSÓKNARLÖGREGL- AN yfirheyrði í gær pilt, sem haft hefuj. u/idir hö/idum romyko og Harri- ræðast við mann GENF, 9. jú/ií (NTB—AFP— RJSUTER). Andrei Gromyko, ufanríkisráðherra Rússa og formaður amerísku sendineínö arinnar á Laos-ráðstefnunni. Averell Harrhnann, áttu í dag viðræður og ræddu um mögu'leikana á vopnahléi. Talsmaður rússnesku sendi- in'Sifndariinn'ar sagði að þeir tveir hefðu rætt um örðug- 'leikana, sem upp haifa risið sííðan ráðstefnan kcm saman í íVrna mlán'uðá. Þessir erifið- leikair iey&tust ekki í viðræð nokkurt magn af gullrúblum. unum, sagði talsmaðurinn, en Þótfi það kynlegt, að rúhlur þær stóðu yfir í eina klukku- þessar skyldu vera í umferð stund. og hefur lögreglan haft málið Áður hafði bandariáka til nteðferðar. PMturin/i stj'cmin stent rússnieslku stj'órn kvaðst hafa fundið rúblur/iar inni orðtsendingu þar sem í skipi, e/i helduj. þótti sú RláðstjVónnatrrtJkin voru Ihvött saga hans ósennéleg. Málið er til samviui'n'n um að korrca á enn í ran/isókn.. varanltegu vopnahléi í Laias. V. Þjóðverjar mótmæla Rússum Haft er eftir opinberum að-1 Bandaríkin lögðu áherzlu á ilum bandarís'kum að hér hatfi I áhyggjur sínar af vopnahlés- ekki verið um ikjosti að ræða neina úrslita- brotum hrn/ia kommúnisfísku Pathct Lao hersveita. Home til Genf Genf, 9. júní. Tilkynnt var í kvöld að utanríkisráðherra Breta, Home lávarður, væri væntanlegur til Genfar, þótt hann yrði þar aðeins skannna hríð. Home lá- varður mun væntanlega ræða við hinn rússneska utanríkisráðherra Gromy ko. Formaður banda- rísku sendinefndarinnar, Averell Harrimann, varð fyrir þeim álirifnm á fundi sínum með Gromy- ko í dag, að ráðstefnan muni aftur hefja störf sín af fullum krafti svo fljótt sem auðið er. wwwwwwwwwtwwwww Bonn og London, 9. júní. Vestur-þýzka stjórnin vísaði í dag á bug orðsendingu Sov- étstjórnarinnár, þar sem sagði, að V-Þjóðverjar skiptu sér af málefnum er vörðuðu V-Berlín eingöngu. Jafnframt var lýst yíir því, að síðasta orðsending Rússa væri sönnun þess, að það væru Sovétríkin sem ykju spennuna í þessu vandamáli. Talsmenn brezka utanríkis- ráðuneytisins segja, að samkv. skilningi Breta sé ekki um l nein brot á f jórveldaaðstöðu Berlínai- að ræða, þótt vestur- þýzk þingnefnd komi þar sam an til fundar. Forseti V-Þýzkalands, He'in rich Lúbke, sagði í dag að hann gæti ekki séð að það væri nokk ur ögrun, þótt vestur-þýzkir þingmonn komi saman til fund ar í V-Berlín. Au-þýzka frétta stofan ctimplaði þetta samt þegar s~m ögrun. Hinn opinberi talsmaður ’ihald á 14. síðu. Úlfúð hjá T yrkjum ANKARA, 9, jú/ií (NTB— AFP). Miklar d.erlur hafa ris ið upp með landher. og flug- her Tyrkja. í morgun voru aðstoðarforingjar Gursels, for ma/ms þjóðnefndari/i/iar, reknir frá störfum hjá flug- her. Það var formaður herfor- lingjaráðs Tyríkja, sem rak foringja/ia. Furtseva til Þingvalla FURTSE'VA, menntamála ráðherra Sovétríkjanna, fór í ■ gærmorgun í heimsókn til j Hafnarfjarðar. Síðdegis í gær jvar móttaka á vegum rússn- 1 eska sendiráðsins í Þjóðleik- hússkjallaranum og um kvöld- ið fór frúin á sýningu á Sí- gaunabaróninum í Þjóðleik- húsinu. Furtseva fer í dag til Þing valla, Gullfoss og Geysis. Hún gistir í nótt að Laugar- ( vatni. SPURT í ROSENBERG „HVERNIG er það, eigið þrð ekki hérna á Rosenhorg eitthvað af ísle/izkum krýningardjásnum?“ — Teikning í Berlingske Tidende, og það er Jörgensen mennfamála ráðherra, sém er látinn spyrja. Alþýðublaðið — 10. júní 1961 J

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.