Alþýðublaðið - 10.06.1961, Blaðsíða 13

Alþýðublaðið - 10.06.1961, Blaðsíða 13
tWWWWWWWWWMWWWWWWWMWWWMMWWI Á rnynd þessari, sem tekin er fyrir ritan N_ C. O. Keflavík eru: Bragi Einarsson tenor sax og klari/íett, Friðrik Theodórsson bassi, Anna Kristjánsdótíir söngkona, Bjöm Björns son altosax, Hrciðar Guðjónsson trommur og stjórnandi Einar Logi píanó. Eru jbekktari en Heine- eken bjórinn á vellinum 'Við minntumst á það hér á síðunni einu sinni fyrir löngu síðan, að Einar Logi væri með nýja hljómsveit í Klúbbn- um á Keflavíkurvelli og söngkonan væri Svanhildur Jakobsdóttir. Myndin, sem er af hljómsveitinni, er tekin utan dyra N.C.O. klúbbsins, en þar hafa þeir félagar leikið öll sunnudagskvöld í nær hálft ár og notið mikilla vin- sælda. Einnig leika þeir í ,,Officers Club“ og tveim öðr um klúbbum. Þá hafa þeir leikið víðs vegar annars stað- ar. t. d. í 'Skátaheimilinu, — Skíðaskálanum, Akranesi og í Borgarnesi og víðar, en þeir félagar hafa leikið saman í rúma sex mánuði. Fram- kvæmdastjóri hljómsveitar- innar er Friðrik Theódórsson. Á vellinum eru þeir kallaðir ”Hi Gees” (háú G-in). Þeir segja að nafnið sé eins þekkt og Heineken bjórinn, enda leggja piltarnir sig alla fram við að fvlgjast með öllu nýju sem fram kemur í músikk- inni. Er við röbbuðum við Einar Loga og Friðrik um daginn viðvíkjandi hljómsveitinni, kom upp úr kafinu að enginn þessara pilta hefur hljóðfæra leik að aðalvinnu. Einar sagði að Friðrik starfaði hiá Sam- bandinu. en hann sjálfur hjá Kr. Gíslasyni. Þá eru Iveir prentarar, en þeir eru margir í músikinni. Það eru þeb Bragi Einarsson og Björn Björnsson, en Hreiðar Guð- jónsson er húsasmiður. Þeim félögum líkar ágætlega að leika fyrir Kanann. Segja þá lifandi áheyrendur, hlusta og Einar Logi eða „Hi Gee" klappa með þegar svo ber undir. En við verðum að hafa mismunandi prógram og fer það eftir því í hvaða klúbbi við erum og leikum við því músik sem við á í hverjum stað eða fellur bezt þeim á- heyrendum í hverjum klúbb, sem við leikum í. Allir þessir piltar hafa leik ið á hljóðfæri þetta frá 5 og upp í 15 ár nema Friðrik, sem hóf bassaleik í nóvember í fyrra. „Jæja, hvað svo um fram- tíðina? Friðrik.“ ”Ja, við höfum alltaf áhuga fyrir einhverju nýju og svo skemmtilegum tækifær- um. Svo getur vel verið, að við förum í sveitina í sumar eða í haust. Já, það var gaman að heyra þetta allt, en hvað með söng- konuna. Jú, Svanhildur Jak- obsdóttir hefur sungið með okkur frá því í nóvember en PATTI PAGE er nú komin í frí, nú sem stendur. Svanhildur er þekkt úr revíum og úr auglýsinga- myndum. Sú sem er með okk ur núna heitir Anna Kristj- ánsdóttir og vinnur á skrif- stofu á daginn, en hún á ekki langt að sækja sönghæfileik- ana, því hún er dóttir Kristj- áns Kristjánssonar söngvara. Líkar söngur hennar vel suð- ur frá og við höldum að hún eigi eftir að verða Iiðtæk dæg urlagasöngkona með góðri tilsögn. Þá skaut Einar inn i: M Já, svo syngur Friðrik líka. — Þannig lauk þessu rabbi við Friðrik framkvæmda- stjóra og Einar Loga hljóm- sveitarstjóra, sem virðast vera framsæknir menn og ákveðn- ir í að vinna alla vinnu vel. Oskum við þeim og hljóm- sveit að þeim gangi allt að óskum. ★ Mnny Haíhis ™ fara í ferða- lag til Evrópu, — meðal annarls syn,gja í Eing"Jandi og Þýzkalsmdi, en þar mun IbJrJnimSfvieit hins fræga ewsika hlj ómsveitarstj óra Haath að- stoða Johhny. heitir ”Doggie Ii^, The Window.” Patti Page hef ur komið fram í kvik- myndum og sungið í sjón varpi. Hún hefur einnig haft sinn eigin útvarps- þátt. Patti hefur sungii frá því hún var sextán ára. Hún var skírð Clara Ann Fowler, fædd í Cla- remore, Oiklahoma. Heppnin var með Patti eftir að hún hitti Jark Rael umboðsmann, sem kom henni á framfæri. Hófst þá einnig hennar fyrsti hljómplötusöngur. Þetta var árið 1947. Langt hefur Pattí Page náð síð- an og nú um þessar mund ir, er hún stödd í Eng- landi á hljómleikahaldi. Þar mun hún syngja sitt nýjasta plöíulag, sem kall ast ”Dondi.“ Mest hefur borið á karlasöngvurum meðal dægurlagasöngvara nú síðustu árin. Stafar það frekar vegna rokkfarald- aldursins, sem hefur ver- iö í hávegum hafður hjá liljómplötukaupendum undanfarin ár. En fyrir um það bil tíu árum licyrðist oft leikið lagið Tennessee Walls og var það sungið af söngkon- unni Patti Page, sem er góð söngkona með mjög skemmtilega og milda rödd. Þetta lag var sem sagt eitt af þessum lög- um, sem er hálfgerð plága fyrir hvað það varð vinsælt. Lögin eru nú orðin mörg, sem selzt hafa í milljónum með Patti Page, þó svo hún hafi þurft að syngja inn á þrettán hljómplötur áður en hún hitti með sína fyrstu svokallaða topp- plötu. Eitt af þessum lög- um könnumst við við og WWMWWMWWWWWWWWWWWWWMWWMW Fer ekki heim 5:tjr , ttiafia lokið herþjónustu í Þýzlkalandi. Æt.!a,r að dv'eljia hjá þýzkri unnustu siinni. Sá sem um iræðir er sóniUr söngvarans og kvikmyndaleikarans D. Marliu og heitir Craig. Ann ars átti hanm að fljiúga beint heim eiftir að herþjónustu lauk í ameríska hernum. En ástin er heit eins og hver einn veit. Biiiy DðiiieSs sem ekki Ihúfur sung- ið milkið upp á 'SÍðikastið, hef Ur mú verið boðið að koma tjl Liondon og symgja á hin um rgOsesa næturskemmtiis'tiað „Taík Gf The Towin,“. Einn ig mun Billy, ef af Lumdún arfeirð verður koma fram í sjónvarpi. ★ Presley er ávalílt að slá BÍn edigin mtet í ihlj'ómplötusöQu. Áður en platan „Surrender“ var kom in á mur'kaðinn, var búið að að panta 431 000 þúsund pDötur. Þetta virðist vera ó /trúlegt eða ómögulegt, en það er einis og elkkert sé hægt, þegar Presliey er ann ars vegar. Sýnir þetta bezt hvers konlar úhemju vin- sældir þels'si ungi maðu,r hef ur. í næstu kvifcmynd sinni „Blu'e Hawai“ syngur Prtes ley 16 ný og gömul lög. H ára sljarna. anlega Sophi Tuclker, ame- ría'ka söngkoinaini, sem sung- ið og slkemmt 'hefur í ytfir 50 ár og er þeklkt undir nalfninu „The Ried Hot Hama“, er mjög þtebkt fyirir hið 'góða „Some Of This Dayis“. ★ Ritstjóri: Haukur Morthens. Eríingur ”A5af \ Eyj' 3 um Agustsson, s'öngvarinn úr Vestmanna- eyjum,, er nú kominn i höf uðborgina og mun um tíma dveljast hér með fjölskylduna. Erlingur er raífvirki. Ekki ler 'hanin ákveðinn hvemig verður með sönginn, en kannski syngur hann eiltt- ihva'ð hér. AlþýðubÍáðiS — 10. júní 1961

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.